Undarleg viđhorf ráđherranna

Ég horfđi á Silfur Egils áđan.  Ég velti fyrir mér hvort Jóhanna og Steingrímur hafi ekkert ţjálfađ fólk í samningatćkni í kringum sig, sem ţau taki mark á. Niđurrif ţeirra á samningsstöđu ţjóđarinnar er löngu hćtt ađvera broslegt. Ţađ er orđiđ mjög alvarlegt.

Í allri samningatćkni byggist árangurinn á tveimur meginatriđum. Annars vegar ađ láta líta svo út sem ţađ skipti mann engu máli hvort samningar náist eđa ekki.  Hins vegar ađ gera sér sem gleggsta grein fyrir lagalegri réttarstöđu sinni og setja, í uppafi, fram ţćr ítrustu kröfur sem hćgt sé ađ gera.  Í upphafi samningaumleitana er ekki ljáđ máls á neinum tilslökunum; ekki fyrr en slaka verđur vart frá gagnađilanum. Ţó samningur vćri okkur bráđnauđsynlegur, látum viđ sem ţađ skipti okkur engu máli ţó umtalsverđan tíma taki ađ ná niđurstöđu. Viđ eigum okkur skýra mynd af hve mikla eftirgjöf viđ viljum fá frá gagnađilanum og sýnum enga eftirvćntingu um skjóta niđurstöđu um samstöđu.

Ţessar grundvallarreglur samningsmarkmiđa brjóta Jóhanna og Steingrímur, nánast í hvert skipti sem koma fram í fjölmiđlum og rćđa um Icesave máliđ. Í nánast hverju viđtali tala ţau um hve okkur sé mikil ţörf á ađ ljúka ţessum samningum sem fyrst, ţví allt ţjóđfélagiđ sé í gíslingu ţessara samnigna.

Gagnađilinn, sem jafnharđan fćr öll ţeirra ummćli til sýn, sér glögglega ađ ţessir forystumenn ríkistjórnarinnar upplifa sig í svo mikilli ţörf fyrir ađ ná samningum. Viđbrögđ gagnaađilans verđa ţví ţau ađ gefa lítiđ sem ekkert eftir, ţví forystumenn okkar séu greiđilega ađ fara á taugum og upplifi sig í mikilli tímaţröng og undir pressu.  Ţađ verđi ţví ekki löng biđ eftir ţví ađ ţau gefist upp og samţykki ítrustu kröfur, e.t.v. međ örlitlum tilslökunum.  Gagnađilarnir hafa samningstćknina á hreinnu og láta sem ţeir hafi allan tíma framtíđarinnar fyrir sér og ţeim liggi ekkert á ađ semja. 

Hvernig getum viđ vćnst góđrar niđurstöđu međ svona framgöngu?????????????       

             


mbl.is Ekki heilindi hjá stjórnarandstöđu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Gíslason

Alveg rétt hjá ţér. Ég er í raun orđin orđlaus yfir hvernig ţetta liđ fer međ samningastöđu sína. Ţau virđast gleyma ţví ađ ţau eru í stjórn en ekki stjórnarandstöđu. Gagnađilarnir hafa allt sitt á hreinu og horfa nokkra leiki fram í tímann og gera ţađ vel.

Ómar Gíslason, 8.3.2010 kl. 02:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband