Enn einu sinni eyđileggst mál vegna afleitrar rannsóknar

Ég hef ekki tölu á ţví hve oft mađur les um ađ mál verđi ađ engu vegna ófullnćgjandi rannsóknarvinnu. Er ţađ virkilega svo ađ rannsóknardeildir lögreglu og saksóknara geti ekki bćtt vinnubrögđ sín?  Mér finnst ţađ í meira lagi alvarlegt ef brotaţoli, eins og í ţví tilfelli sem hér um rćđir, ţarf ađ una ţví ađ meintur árásarmađur sleppi viđ refsingu, einvörđungu vegna óvandađrar vinnu rannsókarađila málsins. Og hvađ setur Hćstiréttur svo út á í sambandi viđ vinnubörgđ:

Hćstiréttur segir í dómi sínum í dag, ađ ágallar á skýrslutökum lögreglu af systur mannsins séu ţess eđlis ađ ekki yrđi litiđ til skýrslnanna viđ úrlausn málsins. Systirin hafi hvorki veriđ upplýst međ fullnćgjandi hćtti um réttarstöđu sína sem vitnis né um ţađ hverjir myndu fá ađgang ađ upptökum af skýrslutökunum. 

Er sá möguleiki fyrir hendi ađ sá sem annađist skýrslutökuna hafi veriđ óreyndur ađili, međ ófullnćgjandi ţekkingu á skyldum sínum og ábyrgđ? Hafa rannsóknarmenn ekki gátlista hjá sér varđandi mikilvćgustu samskiptaatriđi viđ ţá sem eru ađ gefa skýrslur?  Ţađ er ekki hćgt ađ horfa framhjá svona afgerandi klaufaskap viđ skýrslutöku. Ţó er álíka hrollvekjandi ábyrgđarleysi hvađ eftir anađ ađ birtast í niđurstöđum dómstóla. Og áfram segir Hćstiréttur:

Skýrsla mannsins hjá lögreglu ţótti hafa veriđ óljós og ruglingsleg og ekki nema ađ hluta í samrćmi viđ annađ sem fyrir lá í málinu. Ţví taldi Hćstiréttur, ađ ekki vćri hćgt ađ reisa sakfellingu á henni einni. 

Enn vaknar spurning um ţekkingu skýrslutökuađila á málinu, meginefni ţess og framvindu, fyrst hann gat ekki haldiđ eđlilegum framvinduţrćđi í skýrslunni. Svona einkennilegheit eru einnig ítrekađ umsagnir dómstóla um skýrslur teknar hjá lögreglu, vegna sakamála. Ţessu verđur ađ breyta STRAX. Og enn segir Hćstiréttur:

Ţá segir Hćstiréttur, ađ ţótt framburđur vitna kynni ađ styđja ađ mađurinn hefđi ráđist ađ stúlkunni nćgđi sá framburđur einn og sér ekki til sakfellis gegn eindreginni neitun mannsins fyrir dómi. Einnig yrđi ađ líta til ţess ađ viđ rannsókn á vettvangi og fatnađi mannsins hefđi ekkert komiđ fram um ađ hann hefđi framiđ ţađ brot sem hann var ákćrđur fyrir. 

Ţarna ţyrfti Hćstiréttur ađ skýra betur niđurstöđuna, og kannski gerir hann ţađ í dómnum, án ţess ađ fréttamađur skilji mikilvćgi ţess ađ láta slíkt fylgja fréttinni. Hćstiréttur talar um vitni í fleirtölu. Rétturinn virđist ţó ekki viss um hvađa afstöđu eigi ađ taka til framburđs ţeirra, og virđist sleppa ţeirri augljósu skyldu sinni ađ, annađ hvort spyrja vitnin sjálfir, eđa láta endurtaka yfirheyrsluna fyrir hérađsdómi, ţannig ađ Hćstiréttur geti myndađ sér ótvírćđa skođun á framburđi vitnanna. Ţarna sleppa dómarar Hćstarétta mikilvćgasta ţćtti dómarastarfsins, ađ leita sannleikans, svo lengi sem einhver vafi er til stađar. Og ţeir byggja mikiđ á síđbúinni neitun mannsins, án ţess ađ virđa ađ sama skapi ásćđuna sem hann ber fyrir sig viđ neitunina. Ţar segir hann:

Mađurinn var handtekinn mánuđi síđar og játađi fyrst árásina en dró játninguna síđan til baka og sagđist hafa  veriđ búinn ađ nota mikiđ af áfengi, amfetamíni og rítalíni og ţví ekki veriđ međ réttu ráđi ţegar hann var yfirheyrđur í fyrra sinniđ. 

Eđlilega spyr mađur sig hvar dómgreindin var stödd ţegar dómarar mátu neitun manns sem viđurkennir ađ hafa veriđ ruglađur vegna mikillar neyslu fjölbreyttra vímuefna, mun sterkari en framburđ vitna,(tiltekiđ í felirtölu), sem líklega hafa ekki veriđ ţjökuđ af vímuefnaneyslu. Og eins og fyrr segir, Ef dómarar voru í óvissu, bar ţeim ađ eyđa ţeirri óvissu međ nýjum yfirheyrslum yfir vitnunum.   En dómarar hćstaréttar fá í ţađ minnsta -20 í einkun fyrir rökfćrni í eftirfarandi setningu:

Einnig yrđi ađ líta til ţess ađ viđ rannsókn á vettvangi og fatnađi mannsins hefđi ekkert komiđ fram um ađ hann hefđi framiđ ţađ brot sem hann var ákćrđur fyrir.

Upphaf ţeirrar tilvitnunar sem ţarna er vitnađ í, segir ađ: Mađurinn var handtekinn mánuđi síđar  ţ. e. mánuđi eftir afbrotiđ. Ađ búast viđ ađ sönnun eđa vísbending finnist í fötum mánuđi eftir afbrot, er líklega ný tegund af rökhyggju, sem byggđ er á sápufrođu.

Sá dómur sem hér um rćđir er til mikillar smánar fyrir Hćstarétt. Dómarar sem teljast ţurfa rúmlega 100.000 króna launahćkkun, hljóta ađ ţurfa ađ sýna virkari ţrá eftir ađ óyggjandi sannleikur felist í dómum ţeirra.      


mbl.is Sýknađur af árásarákćru
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţetta virđist vera skelfilegt fúsk á öllum stigum málsins. Dómur Hćstaréttar var ekki kominn á vef dómsins ţegar ţetta er skrifađ. Eitt atriđi; mađurinn játar í yfirheyrslu en dregur síđan játningu til baka vegna ţess ađ hann hafi veriđ ruglađur af dópneyslu. Spurning; eru uppdópađir menn teknir til yfirheyrslu? Er ţađ ekki athugađ hvort ţeir eru međ ráđ og rćnu? eru orđ ţeirra eftir á tekin góđ og gild?Hafđi lögreglan ekkert í höndunum um ástand mannsins?Er ţađ ekki alveg augljóst ađ hans hagsmunir felast í ţví ađ ljúga sig út úr málinu? Vanhćf lögregla er ógn viđ réttaröryggi.

Hrafn Arnarson (IP-tala skráđ) 30.9.2011 kl. 11:43

2 Smámynd: Guđbjörn Jónsson

Ţetta er góđur punktur hjá ţér Hrafn, međ ástand manna sem eru teknir í skýrslutöku. Ég hélt ađ skýrsla vćri ekki tekin af manni ef hann teldist ekki međ fullri rćnu eđa vitund. Réttarkerfiđ hjá okkur virđist afar ómarkvisst ef ţetta mál er mćlikvarđi á "eđlileg" vinnubrögđ viđ leitun ađ réttri niđurstöđu mála. Er ţađ kannski svo ađ dómurum ţessa lands sé enginn sérstakur metnađur í ţví ađ niđurstöđur mála séu byggđar á réttlćti og sannleika? Ég velti ţessu stöđugt fyrir mér í ljósi ţeirra mörgu mála ţar sem niđurstöđur dóms eru byggđar á getgátum og hugarfóstrum dómara, í stađ beinnar leitar ađ raunveruleika og sannleika hvers máls.

Okkur er einnig mikill vandi áhöndum ef yfirmenn lögreglu hér á landi, geta ekki mannađ ransóknardeild lögreglunnar hćfari mönnum en ítrekađ kemur fram í niđurstöđum dóma, ađ rannsóknum sé ábótavant, rannsókn tekiđ of langan tíma, eđa skýrslur svo ómarkvissar ađ ekki verđi á ţeim byggt fyrir dómi.

Einhvern veginn get ég ekki fengiđ mig til ađ telja ţá menn vitgranna, sem skila vinnu sinni svo illa sem hér hefur veriđ drepiđ á. Ég tel víst ađ hér sé um kćruleysi ađ rćđa. Hjá lögreglu er ţađ líklega út af skorti á starfslýsingum og kröfum og virku eftirliti frá yfirmönnum. Hvađ dómarana varđar, ţá hafa ţeir veriđ settir í "einskismannsland", utan og ofan viđ samfélag ţegna landsins, og hafa komist upp međ ađ ţjóna dutlungum sínum umfram beina virđingu fyrir stjórnarskrá, sannleika og réttlćti. Viđ erum ţví tvímćlalaust í mjög erfiđri stöđu međ réttarfar okkar, sem er ćđi langt frá óskeikulleika.

Guđbjörn Jónsson, 30.9.2011 kl. 12:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 2
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 164725

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband