Svarbréf til Persónuverndar vegna Creditinfo.

Persónuvernd

b.t. Ţórđur Sveinsson, skrifstofustjóri lögfrćđisviđs

Rauđarárstíg 10, 105 Reykjavík

 Reykjavík 13. mars 2017

 ERINDI:  Meint óheimil skráning Creditinfo á persónuupplýsingum konu minnar og nú til viđbótar einnig persónuupplýsingum um undirritađan.

 

Ég ţakka svar ţitt viđ fyrirspurnum mínum, sem m. a. fólust í 4 spurningum. Ég varđ reyndar afar undrandi á ţessu svari, ţví engu er líkara en ţú reynir ađ koma ţér hjá ađ svara meginefni spurninganna. ég bendi á ađ ég nota leturbreytingar (litabreytingar og áhersluletur) til ađ leggja áherslur á einstök atriđi sem ég skrifa. Fyrsta spurning var um ţađ hvort Creditinfo Lánstraust ehf. hafi heimild til ađ safna og miđla fjárhagsupplýsingum án heimildar ţess ađila sem söfnun beindist ađ?

Svar ţitt var ađ vísa til 2. mgr. 21. gr. laga nr. 77/2000 um persónuvernd og međferđ persónuupplýsinga. Einnig vísar ţú til reglugerđar 246/2001. Athygli vakti ađ ţú nefnir ekkert ţađ sem fram kemur í 1. kafla laga nr. 77/2000, um Markmiđ, skilgreiningar og gildissviđ.

Í 1. gr. laganna er fjallađ um markmiđ ţeirra. Í 2. gr. er hins vegar fjallađ um Skilgreiningar í 9 töluliđum. Í 1. töluliđ er fjallađ um hvađ felist í orđinu Persónuupplýsingar.

„1. Persónuupplýsingar: Sérhverjar persónugreindar eđa persónugreinanlegar upplýsingar um hinn skráđa, ţ. e. upplýsingar sem beint eđa óbeint má rekja til tiltekins einstaklings, látins eđa lifandi.“

Í 7. töluliđ er fjallađ um hugtakiđ SAMŢYKKI. ţar segir:

„7. Samţykki: Sérstök, ótvírćđ yfirlýsing sem einstaklingur gefur af fúsum og frjálsum vilja um ađ hann sé samţykkur vinnslu tiltekinna upplýsinga um sig og ađ honum sé kunnugt um tilgang hennar, hvernig hún fari fram, hvernig persónuvernd verđi tryggđ, um ađ honum sé heimilt ađ afturkalla samţykki sitt o.s.frv.“

Í 2. kafla laganna sem ber heitiđ: Almennar reglur um vinnslu persónuupplýsinga, kemur eftirfarandi fram í upphafi 8. gr. laganna. Ţar segir:

8. gr. Almennar reglur um heimildir fyrir vinnslu persónuupplýsinga.

Vinnsla persónuupplýsinga er ţví ađeins heimil ađ einhverjir eftirfarandi ţátta séu fyrir hendi:

1. hinn skráđi hafi ótvírćtt samţykkt vinnsluna eđa veitt samţykki skv. 7. tölul. 2. gr.“

9. gr. Sérstök skilyrđi fyrir vinnslu viđkvćmra persónuupplýsinga.

6. vinnslan taki einungis til upplýsinga sem hinn skráđi hefur sjálfur gert opinberar;“

Međ hliđsjón af ţví sem hér hefur veriđ rakiđ er afar athyglisvert ađ lesa lokamálsgrein bréfs ţíns, en ţar segir:

„Ađ lokum skal tekiđ fram ađ međ fyrrnefndu ákvćđi 2. mgr. 21. gr. laga nr. 77/2000, reglugerđ nr. 246/2001 og starfsleyfisskilmálum er ţeirri vinnslu, sem hér um rćđir, sniđinn ákveđinn stakkur međ ţađ fyrir sjónum ađ vernda réttindi skráđra einstaklinga samfara ţví ađ hagsmunir viđskiptalífsins, einkum af ábyrgum lánafyrirgreiđslum, séu tryggđir. Í ţessu felst međal annars ađ varđveislutíma persónuupplýsinga eru sett takmörk, ađ hinir skráđu eiga rétt á frćđslu, ađ rangar og villandi upplýsingar skulu leiđréttar eđa ţeim eytt og ađ öryggis upplýsinganna skal tryggilega gćtt. Sá sem telur ađ nafn hans hafi veriđ ranglega fćrt á umrćdda skrá getur sent Persónuvernd kvörtun af ţví tilefni. Hér međ er ţess óskađ ađ fram komi hvort líta beri á fyrrnefnt erindi ţitt frá 6. febrúar sl. sem slíka kvörtun.“

Hér fyrir neđan set ég 21. gr. laga nr. 77/2000 og set gulan grunn á 2. mgr. laganna en til ţeirrar málsgreinar vísar ţú varđandi heimildir Creditinfo til ađ skrá nöfn í safnskrár hjá sér án heimildar viđkomandi ađila. En 21. greinin hljóđar svo:

„21. gr. Skylda til ađ láta hinn skráđa vita um vinnslu persónuupplýsinga ţegar ţeirra er aflađ hjá öđrum en honum sjálfum.

Ţegar ábyrgđarađili aflar persónuupplýsinga frá öđrum en hinum skráđa skal hann samtímis láta hinn skráđa vita af ţví og greina honum frá ţeim atriđum sem talin eru í 3. mgr. Sé ćtlun ábyrgđarađila hins vegar ađ miđla upplýsingunum innan hćfilegra tímamarka frá öflun ţeirra má hann ţó fresta ţví ţar til hann miđlar upplýsingunum í fyrsta sinn.“

Ţađ vekur óneitanlega athygli ađ í ţeim lögum sem hér um rćđir og reglugerđ sem sett er viđ ţau lög, er hvergi sjáanlegt ađ gćtt sé ţeirra réttinda sem allir eiga ađ njóta samkv. 71. gr. stjórnarskrár. Ţar segir ađ: Allir skulu njóta friđhelgi einkalífs, heimilis og fjölskyldu.“ Til frekari áréttingar má líka líta á 2. mgr. 71. gr. stjórnarskrár, ţar sem segir ađ:

„Ekki má gera líkamsrannsókn eđa leit á manni, leit í húsakynnum hans eđa munum, nema samkvćmt dómsúrskurđi eđa sérstakri lagaheimild. Ţađ sama á viđ um rannsókn á skjölum og póstsendingum, símtölum og öđrum fjarskiptum, svo og hvers konar sambćrilega skerđingu á einkalífi manns.“

Ekki er heldur ađ sjá ađ Persónuvernd taki tillit til ţeirra ákvćđa sem fram koma í 1. töluliđ 8. gr. og 6. töluliđ 9. gr. laga nr. 77/2000, sem minnst er á hér ađ framan. Ţegar litiđ er til ţeirrar stađreyndar sem viđ blasir, međ vísan til međfylgjandi ljósrits af bréfi Creditinfo til undirritađs, dags. 7. febr. 2017, ţar sem undirritađur er upplýstur um ađ hann sé á vanskilaskrá Creditinfo og ađ hjá ţví fyrirtćki hafi veriđ stofnađ vefsvćđi undir hans nafni, ALLT ÁN HANS HEIMILDAR.

Vakin er athygli á ađ 1. mgr. 8. gr. laga nr. 77/2000 segir ađ: „Vinnsla persónuupplýsinga er ţví ađeins heimil ađ einhverjir eftirfarandi ţátta séu fyrir hendi:“ Og ţađ ţarf ekki ađ leita langt. í 1. töluliđ 8. gr. segir svo: „1. hinn skráđi hafi ótvírćtt samţykkt vinnsluna eđa veitt samţykki skv. 7. tölul. 2. gr.“ Og hvađ skildi svo standa í 7. töluliđ 2. gr. laganna. Ţar segir svo:

7. Samţykki: Sérstök, ótvírćđ yfirlýsing sem einstaklingur gefur af fúsum og frjálsum vilja um ađ hann sé samţykkur vinnslu tiltekinna upplýsinga um sig og ađ honum sé kunnugt um tilgang hennar, hvernig hún fari fram, hvernig persónuvernd verđi tryggđ, um ađ honum sé heimilt ađ afturkalla samţykki sitt o. s. frv.“

Nú fer ekki á milli mála ađ ekkert samband hefur veriđ haft viđ hvorugt okkar hjóna. Engar sjálfgefnar forsendur eru heldur fyrir hendi ţar sem ekkert vanskilaumhverfi er í kringum okkur. Engar löglegar forsendur eru ţví fyrir hendi til ađ skrá nöfn okkar á vanskilaskrá eđa til ađ stofna međ nöfnum okkar sérstaka einka fćrsluskrá í tölvukerfi fyrirtćkisins Creditinfo Lánstraust ehf. Slík međferđ á nöfnum okkar og kennitölum er međ öllu utan lagaheimilda.

Ţess var fariđ á leit viđ fyrirtćkiđ Creditinfo, ađ ţađ lokađi ţegar í stađ öllum svćđum í tölvukerfi fyrirtćkisins sem merkt vćru nafni konu minnar. Ţví hafnađi fyrirtćkiđ og hélt ţví fram ađ ekki vćri heimild til ađ fara fram á slíkt.

Nú hefur rćkilega veriđ sýnt fram á ađ fyrirtćkiđ hefur enga löglega heimild til ađ hafa nafn konu minnar í tölvukerfi sínu. Og fyrirtćkinu hafa ekki veriđ veittar neinar heimildir til skráningar slíkra upplýsinga, og mun aldrei verđa veitt slík heimild. Sama er ađ segja um undirritađan, sem nýlega fékk samskonar bréf frá Creditinfo, ţann 7. febrúar 2017. Elfdi ţađ til muna kröfu okkar um tafarlausa lokun og eyđingu allra upplýsinga sem vistađar hafa veriđ hjá Creditinfo.

Viđ teljum eđlilegt ađ gera ţá kröfu á hendur Persónuvernd ađ sú stofnun hafi frumkvćđi ađ og eftirlit međ, eyđingu allra skráninga og skráarsafna í tölvukerfum fyrirtćkisins Creditinfo, međ nöfnum okkar hjóna. Og ţví verđi lokiđ eigi síđar en 24 mars 2017.

Viđ krefjumst ţess ađ afrit verđi tekiđ af öllum skráningum sem vistađar hafa veriđ í tölvukerfi Creditinfo frá 1. janúar 2016 til eyđingardags og Persónuvernd faliđ ađ geyma ţau gögn ţar til viđ vitjum ţeirra hjá ţeim.

Miđađ viđ hver stjórnarformađur Persónuverndar er, vćri einkar óviđfeldiđ ađ ţurfa ađ fara í opin málaferli viđ Persónuvernd til ađ krefjast leiđréttingar á svo augljósum brotum á stjórnarskrá og settum Persónuverndarlögum sem hér um rćđir. Ef stjórnendum Persónuverndar hentađi betur önnur dagsetning innan ársţriđjungsins til ađ ljúka málinu, en fram kemur í ţessu bréfi, eru miklar líkur á ađ slíkt verđi samţykkt.

Virđingarfyllst

f.h okkar hjóna,

Guđbjörn Jónsson

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Frábćrt hjá ţér, Guđbjörn, ađ standa einbeittur vörđ um persónuréttindi ykkar hjónanna. Glćsileg málavinnsla. Stend 100% međ ykkur. Vegni ykkur sem bezt.

Jón Valur Jensson, 14.3.2017 kl. 11:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 177
  • Frá upphafi: 148384

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 158
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Júlí 2017
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband