Þora Geir og Solla ekki að ráðast gegn hryðjuverkalögunum ?

Af fréttinni að dæma virðist eins og formenn stjórnarflokkanna ætli ekki að þora að standa með þjóð sinni gegn hryðjuverkalögum breta. Líklega er það engu minni smán en þegar Davíð og Halldór settu okkur á lista viljugra þjóða.  Það virðist því að verða ljóst, að 3 af 5 stjórnmálaflokkum okkar hafa ekki einurð til að setja stolt þjóðarinnar í fyrsta sæti, heldur vilji vera taglhnýtingar ákveðinna yfirgangsafla í okkar heimshluta.

Eru klíkuöflin í þessum flokkum orðin svo úrkynjuð að ekkert víkingablóð sé eftir í æðum þeirra?                          


mbl.is Ríkið styður málshöfðun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Hún Imba Soller er allt of upptekinn á Gaza. Hvað hann Geiri er að hugsa veit ég ekki frekar en aðrir landsmenn. En fyrr verður slitið sjtórnmálasambandi við Ísrael, en að gera eitthvað viðunandi á Íslandi.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 5.1.2009 kl. 18:39

2 Smámynd: Júlíus Björnsson

Guðbjörn!  það er allveg rétt svo virðist vera. Talandi um trúverðugleika K-rata.

Júlíus Björnsson, 5.1.2009 kl. 20:06

3 Smámynd: Kolbrún Stefánsdóttir

Sæll Guðbjörn. Ég hef aldrei verið mikil þjóðarstoltsmanneskja. Það hefur þó blossað upp þegar handboltastrákarnir OKKAR hafa verið að gera góða hluti. Ég tek þó heilshugar undir þennan pistil þinn og mæltu manna heilastur .  Það  hefði verið meiri sómi að tapa  málinu en höfða það ekki eða eins og Sigurður Kári sagði í útvarpinu áðan " að betra væri að drepast uppréttur en lifa skríðandi " kveðja Kolla.

Kolbrún Stefánsdóttir, 6.1.2009 kl. 19:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband