Fljótfćrni, eđa skortur á dómgreind ??

Tilvitnuđ ummćli fjármálaráđherra Noregs, "ađ Íslendingar ţyrftu ađ greiđa reikninginn fyrir frjálshyggjutilraun hćgrimanna" eru afar athyglisverđ. Ber ađ skilja ţessi ummćli ţannig ađ Norska ríkisstjórnin, telji vera Norska ríkisábyrgđ á fjárskuldbindingum allra hlutafélaga í Noregi?

Landsbanki Íslands hf. er eigandi Icesave reikninganna. Og ríkissjóđur Íslands er ekki hluthafi í ţví hlutafélagi. Hann er hvorki međ ábyrgđ á hlutafélaginu né Tryggingasjóđi innistćđueigenda. Hvađan kemur Norska fjármálaráđherranum heimild til ađ kenna ţessa skuldastöđu hlutafélagsins, viđ ALLA ÍSLENDINGA, eins og hún gerir í nefndu útvarpsviđtali?

Ţessi ásökun Norska fjármálaráđherrans, á hendur almenningi á Íslandi er, vćgt til orđa tekiđ dónaleg. Ţar sem ţetta er rakalaus ósannindi í garđ almennings á Íslandi, flokkast ţetta vart vćgar en sem ónauđsynleg, óverđskulduđ og órökstudd, niđurlćgjandi árás á Íslensku ţjóđina.

Viđ svona framkomu á Norska ríkisstjórnin einungis eina útgönguleiđ.  Ţeir verđa ađ láta fjármálaráđherrann biđja íslensku ţjóđina opinberlega afsökuna og undanbragđalaust láta hana taka pokan sinn og hverfa úr ríkisstjórn Noregs. Ađ öđrum kosti er Norska ríkisstjórnin saţykk ţessari órökstuddu árás á íslenskan almenning.

Ţađ er sorglegt ef dómgreind stjórnmálamanna er almennt ađ verđa svo lítil, ađ ţeir geri ekki greinarmun á einstöku sjálfstćđum hlutafélögum, frá sameiginlegum sjóđum allra landsmanna. Sé ţađ svo, er víđar en á Íslandi komin tími til ađ koma skynsömu fólki ađ viđ stjórnun ţjóđfélaga.

Ég vćnti ţesss ađ sjá ÁBERANDI viđbrögđ Norsku ríkisstjórnarinnar.        


mbl.is Axli ábyrgđ á hćgritilraun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Jónsson

Guđbjörn: ţú mátt giska ţrisvar hver hefur veriđ norska ráđherranum innanhandar, međ upplýsingar um Íslensk fjármál, og ástćđan fyrir vandanum hefur ekki vafist fyrir ţeim " Jeckel eđa Hide " fjármálaráđherra okkar, frekar en annađ sem sá ágćti mađur kemur ađ ( Icesave-ESB-Sjálfstćđi Íslands), hann mun fyrr biđja ţan norska afsökunar á ummćlum ţínum, en ađ finna ađ ţeim sjálfur, ţeim norska er greinilega "drullusama"=orđiđ er mér ekki tamt en lćt ţađ flakk í ţetta skiptiđ ţađ á vel viđ. 

Magnús Jónsson, 15.8.2009 kl. 23:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 56
  • Frá upphafi: 164791

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband