Mjög mikilvćgt ađ vel takist ţessi endurskođun

Sé horft til ţeirra "ráđstjórnarhátta" sem ráđherrar lýđrćđislegrar ţingskipađrar ríkisstjórnar hafa leyft sér ađ viđhafa á undanförnum árum, er mikilvćgt ađ endurskođunin sé á grundvelli réttrar tröppunar í lýđrćđis ţjóđfélagi verđi skýr og ótvírćđ.

Af gefnum tilefnum, er mikilvćgt ađ skýra mun betur en nú er, valdamörk ráđherra og heimildir ţeirra til sjálfstćđrar ákvarđanatöku í málefnum sem ekki hafa komiđ til umrćđu á Alţingi. Mikilvćgt er ađ minna skýrlega á ađ ráđherrar eru framkvćmdaađilar ađ vilja og ákvörđunum Alţingis, en ekki sjálfstćđur valdsađili.

Ţá er einnig mikilvćgt ađ huga ađ ţeim ákvarđanatökum ráđherra, sem ná út fyrir valdstímabil ţeirra (kjörtímabiliđ). Međ ţví ađ taka ákvarđanir sem komi, ađ einhverju eđa öllu leiti, til framkvćmda eftir ađ kjörtímabili er lokiđ, er ráđherra á margţćttan máta ađ taka ákvörđun utan umbođs síns; einkanlega ef málefniđ hefur ekki hlotiđ afgreiđslu frá Alţingi.

Má í ţessu sambandi minna á ákvarđanir ráđherra um meiriháttar fjárútlát ríkissjóđs, án heimilda frá Alţingi. Viđ slíku verđur ađ vera algjört bann í nýjum lögum um stjórnarráđiđ.                         


mbl.is Lög um Stjórnarráđiđ endurskođuđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Heyr, heyr. 

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 24.10.2009 kl. 00:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband