Bloggfćrslur mánađarins, júní 2010

Eru endalok lífeyrissjóđanna í augsýn????

Af ţessari frétt má glöggt sjá hvađ lítil skynsemi er í ţví hjá fjárfestingasjóđi lífeyrissjóđanna ađ leggja svona mikiđ fjármagn í Icelandair.  Verulegar fjárţrengingar eru auđsjáanlega framundan, ţegar ímyndaraţáttur góđćrisáranna fer ađ ţurkast út úr veltu heimsviđskiptanna. Fyrirsjáanlegt er ađ verulegur samdráttur verđur á ferđalögum fólks á nćstu áratugum, ţar sem almennt kappsmál verđur hjá fólki ađ losa sig út úr skuldum og byggja sér raunverulega varasjóđi, frekar en flćkjast um heiminn.

Ég held ţví ađ lífeyrisţegar geti  nú ţegar byrjađ ađ sćtta sig viđ ađ fjármagniđ sem sett var í hlutafjárkaup í Icelandair, muni ekki eiga afturkvćmt í sjóđi lífeyrissjóđanna.

Menn virđast ekkert hafa lćrt af hruninu.  Svo segja jólasveinarnir frá AGS ađ kreppan sé búin. Ţeir sjá greinilega ekki langt fram fyrir tćrnar á sér.                   


mbl.is Hlutabréfamarkađir í frjálsu falli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţeir sem vilja ESB samninga nú, ţeir borgi kostnađinn

Augljóst er ađ ţjóđin á ekki ţá peninga til  núna sem samningaferliđ viđ ESB kostar. Mikiđ vantar á ađ peningar ţjóđarinnar dugi fyrir brýnustu útgjöldum s.s. heilbrigđis-, velferđar-, og menntamálum, ţó annađ sé ekki taliđ til.  

Ţeir sem krefjast ađ lagt sé í ţann kostnađ nú, ađ semja viđ ESB, ţeir leggi sjálfir fram nauđsynlegt fjármagn til samninganna. Takist ţeim ađ gera svo góđan samning ađ ţjóđin samţykki hann í ţjóđaratkvćđagreiđslu, fái ţeir kostnađ sinn greiddan, annars ekki.                        


mbl.is Ungir framsóknarmenn vilja ESB viđrćđur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Líkega er ţetta heimska frekar en illgirni

Ágćtu aumkunnarverđu međlimir "Sterkara Ísland".  Af ţessum skrifum ykkar ađ dćma flaggiđ ţiđ álíka greindarvísitölu og ţeir aumkunnarverđu menn sem stjórnuđu banka og fjármálakerfum okkar fyrir hrun. Ţiđ virđist ekki horfa fetiđ, fram fyrir ykkur, hvađ ţá lengra. 

Ykkur virđist alveg sama ţó heilbrigđis- velferđar- og menntakerfi ţjóđarinanr verđi fyrir alvarlegum skakkaföllum, vegna fjárskorts, bara ef ţiđ fáiđ ţessa milljarđa sem ţarf til ađ leyfa litlum hópi manna ađ spóka sig í vellistingum, međan sjúkt fólk dreyr, ađstođar ţurfandi fólk sveltur eđa verđur úti og skólafólk hrökklast frá námi.

Fyrir liggur ađ sá samningur sem fengist viđ ţćr ađstćđur sem nú eru uppi, mun ekki undir neinum kringumstrćđum verđa samţykktur af ţjóđinni.

Hver er ţá réttur ţess stóra meirihluta ţjóđarinnar SEM EKKI VILL SEMJA NÚNA? Eigum viđ rétt á ţví ađ ţeir SEM TAKA SÉR ŢAĐ VALD, yfir fjármunum ţjóđarinnar, ađ HENDA PENINGUM Í FYRIRFRAM VITAĐA VITLEYSU, greiđi úr eigin vasa kostnađinn af ţeirri vitleysu sem ţeir knúđu fram, gegn vilja meirihluta ţjóđarinnar?

Hugsiđ ađeins um ţetta og skođiđ hvađ er mikiđ í buddunni ykkar. Ekki er útilokađ ađ ţiđ verđiđ rukkađir.      


mbl.is Fagna grćnu ađildarljósi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Stjórnvöld geta ekki rift samningum skuldabréfa

Andrés minn.  Ţú verđur nú, starfs ţíns vegna, ađ gćta tungu ţinnar og skrifa. Allar skuldir sem áttu ađ hafa gengisviđmiđ, eru ađ öllu öđru leyti međ lögbundna samninga um gjalddaga, lánstíma og vexti. Eini ólögmćti liđur ţeirra lánasamninga var gengisviđmiđunin. Ekkert annađ er ólögmćtt í ţeim lánasamninum.

Líklega eru flest skuldbréfin međ ákvćđum um líbor-vexti, međ ákveđnu tilteknu álagi á ţá vexti. Ţeim skilmálum skuldabréfanna er EKKI hćgt ađ breyta, nema međ dómsúrskurđi.  Ákvörđun stjórnvalda hefur ekkert ađ segja varđandi ţau lán sem heyra undir ţćr dómsniđurstöđur sem Hćstiréttur var ađ fjalla um.  Stjórnvöld geta ekkert breytt ţeim lánasamningum sem ţar um rćđir og hafa engar heimildir til ađ ákvarđa neitt um ţá lánasamninga sem ţarna um rćđir.

Ég er ekkert í vafa um ađ hćtti stjórnvöld sér út í einhver afskipti af ţessum málum, sem teljast mundu óhagstćđ fyrir skuldara, yrđi alvarleg uppreisn hér, sem allt eins gćti haft  alvarlegar afleiđingar.

Ţessum málum verđa stjórnvöld ađ halda sig frá, eigi lýđrćđiđ ekki ađ bíđa skađa af.           


mbl.is Sleppa ekki frá skuldunum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fallinn engill

Ósköp er ţetta aumkunnarverđur málflutningur af fyrrverandi átrúnađargođi ţeirra sem minna mega sín í ţessu ţjóđfélagi. Augljóslega hefur hún afar slćma ráđgjafa, sem virđist vera skítsama um helsta fylgisfólk Jóhönnu.

Ţađ er afar sérstakt ađ telja ţađ framlag af hálfu ríksistjórnar ađ leyfa fólki ađ taka út sinn eigin séreignarsparnađ, svo ríkiđ geti fengiđ skatttekjurnar af ţví fjármagni til ađ lappa uppá auma stöđu ríkissjóđs.

Hinn ţátturinn er ađ bjóđa fólki upp á ćvilagnga skuldafjötra viđ lágmarks lífsgćđi, í skiptum fyrir 7 - 10 ára ţrengingar sem fylgja mundu gjaldţroti.

Ţađ er greinilega ekki til ađ hjálpa fólkinu sem slíkar ađgerđir eru sviđsettar. Ţar er veriđ ađ bjarga lánastofnunum, sem tvímćlalaust myndu fara á hausinn aftur, ef fjöldi ofurskuldsettra heimila tćkju ţann valkost ađ fara frekar í gjaldţrot en velja ćvilanga skuldafjötra.

Ţađ er sárt fyrir jafnađarmann til margra áratuga ađ horfa upp á ţvílíkt úrrćđaleysi og lítilsvirđingu gagnvart alţýđufólki, eins og birtist af hálfu ţessarar ríkisstjórnar.

Hafi ţeir skömm ađ sem slíku stjórna.                   


mbl.is Hafa komiđ til móts viđ skuldavandann
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 177
  • Frá upphafi: 148384

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 158
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Júlí 2017
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband