Er það gjaldeyisskapandi ???

Ég hélt að Framtakssjóður  hefði verið stofnaður, af lífeyrissjóðunum, til þess að efla fjárfestingu til gjaldeyrisöflunar, en ekki til að fjárfesta í þjónustustarfsemi.  Ég hélt að lífeyrissjóðirnir væru búnir að tapa nægu fé á slíkum fjárfestingum, í það minnsta til næstu 20 eða 30 ára.  Eru eigendur þessa fjármagns (greiðendur í viðkomandi lífeyrissjóði) sáttir við þessa heimsku stjórnenda lífeyrissjóðanna ??????????????????           
mbl.is Framtakssjóður bauð í Sjóvá
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Gíslason

Ég er ekki sáttur við framferði lífeyrissjóðanna þeir hafa jú tapað miklum fjármunum í hruninu. Það besta um lífeyrissjóði að ef maður deyr fyrir 67 ára þá hirða þeir 90% af þinni eign sem þú ert búinn að leggja inn í sjóðinn.

Ómar Gíslason, 20.2.2010 kl. 11:59

2 Smámynd: Bjarni Óskar Halldórsson

Við þurfum ekki á því að halda að lífeyrissjóðir sukki með lífeyri okkar á samkeppnismarkaði.

Bjarni Óskar Halldórsson, 20.2.2010 kl. 17:35

3 Smámynd: Jón Bragi Sigurðsson

Nei ég er alla vega ekki sáttur við að þessi sjóður væri stofnaður yfirleitt. Það er óþolandi að þessir forsvarsmenn lífeyrissjóðanna séu að leika jólasveina með peningana okkar.

Og Ómar, ef ég dey fyrir 67 þá fær lífeyrissjóðurinn 100% af minni inneign.

Jón Bragi Sigurðsson, 21.2.2010 kl. 13:55

4 Smámynd: Rakel Sigurgeirsdóttir

Hafið þið kynnt ykkur undirskriftarsöfnunina sem er núna í gangi inni á kjosa.is varðandi lífeyrissjóðina?

Rakel Sigurgeirsdóttir, 27.2.2010 kl. 15:26

5 Smámynd: Rakel Sigurgeirsdóttir

Bein slóð inn á kjosa.is Yfirlýsingin þar byrjar þannig: Við undirritaðir sjóðsfélagar í lífeyrissjóðunum skorum á ríkisstjórn Íslands að hverfa þegar frá þeirri hugmynd stöðugleikasáttmálans að nota skylduframlag okkar til fjármögnunar fyrirhugaðar uppbyggingar vegum og stóriðju. Slíkar framkvæmdir hafa ekki sýnt sig í að skila miklum raunverulegum verðmætum til þjóðarbúsins. Þess vegna er umtalsverð hætta á því að lífeyrissjóðeign okkar skerðist enn frekar en orðið er.

Rakel Sigurgeirsdóttir, 27.2.2010 kl. 15:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 56
  • Frá upphafi: 164791

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband