Málið litið alvarlegum augum

Kæra Marta!  Þarna félst þú á prófinu fyrir vandaða stjórnsýslu, með því að tjá þig um mál án skoðunar á hinni hliðinni.  Í hinni röngu frétt Fréttablaðsins kom fram að allir hefðu fengið aðstoð, þannig að engum var í raun mismunað.

Það verður fróðlegt að fylgjast með því hvernig Fréttablaðið réttlætir þau ósannindi sem blaðamaður þess beitir.  Mér er stórlega til efs að í mannréttindayfirlýsinum finnist refsiþáttur gagnvart því að afgreiða fyrst mæður með ungabörn og eldra fólk, sem erfitt á með að standa lengi í biðröð.

Kæra Marta.  Mér sýnist að þú sést, líkt og fjöldi annarra landsmanna, ennþá með hlaðna byssuna, tilbúin að skjóta fyrst og spyrja svo síðar, ef ekki verður komin önnur uppákoma til að fá smá fjölmiðlaathygli út á.

Hvernig væri nú að fara bara á námskeið í opinberri þjónustustjórnun, svo svona frumhlaup þurfi ekki að endurtaka sig?           


mbl.is Óheimilt að mismuna borgarbúum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 54
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband