Bréf til Ríkisskattstjóra vegna fyrirvaralausrar breytingar á framtali

Meðfylgjandi færslu þessari er pdf. skjal sem er bréf til Ríkisskattstjóra vegna fyrirvaralausrar tilkynningar um breytingu á framtali mínu 2016, vegna tekjuársins 2015. Það merkilega við svona lagað er að Ríkisskattstjóri skuli framkvæma svona breytingu án þess að andmælaréttur sé virtur.  Athugasemd þessa geri ég einnig til að fullreyna hvort Ríkisskattstjóri geti fallist á að styrkir frá Tryggingastofnun, til kaupa á nauðsynlegum hjálpartækjum, eigi ekki að greiðast sem launagreiðsla og þar með skattleggjast, heldur greiðast styrkir vegna útlagðs kostnaðar.

Ég set þessa færslu á vefinn vegna þess að ég tel víst að margir séu að fást við sambærileg málefni gagnvart Tryggingastofnun. Ef bréfið getur orðið sýnishorn fyrir einhverja að leiðréttingarkröfu, er það bara hið besta mál.


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband