Undarlegur hugsunarháttur ţarna á ferđ

Svo lengi sem ég man eftir, hefur ćvinlega veriđ sagt ađ lög gildi EKKI aftur fyrir sig. Iđulega hefur veriđ til ţessa vitnađ ţegar sett hafa veriđ lög til hagsbóta fyrir sjúka eđa ađra afskipta minnihlutahópa. Ţá hefur aldrei veriđ hćgt ađ greiđa bćtur lengra aftur en til ţess tíma sem lögin voru samţykkt.

Ţess vegna kemur mér einkennilega fyrir sjónir ađ ţeir sem brotiđ hafa ţau lög sem voru í gildi, ţegar brotiđ var framiđ, teljist ekki ţurfa ađ taka út refsingu fyrir brot sitt, vegna ţess ađ LÖNGU eftir ađ brotiđ var framiđ, var lögunum breytt ţannig, ađ frá ţeim tíma sem lögunum var breytt, var heimilt ađ gera ţađ sem áđur var lögbrot.

Ţessi rökfrćđi er svo fáheyrđ heimska ađ sú ţjóđ sem beitir slíkri rökfrćđi getur vart gert tilkall til ađ flokkast sem VEL MENNTUĐ ŢJÓĐ. Ótvírćtt myndi sú ţjóđ flokkast međ afar lága siđferđisvitund og enga skynjun hafa á hugtakinu "réttlćtiskennd".

Viđ getum svo velt fyrir okkur heimild stjórnvalda til sjálfstćđrar breytingar á áhćttustýringu sjálfstćđra lífeyrissjóđa. Stjórnvöld hafa ENGA stjórnunarlega ađkomu ađ starfsemi lífeyrissjóđa, og ţar međ ENGA heimild til lagabreytinga um aukningu áhćttuţátta viđ ávöxtunarstýringu ţess fjármagns sem sjóđsfélagar eiga í sjóđunum.

               


mbl.is Rćddu ekki um afnám refsingar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 56
  • Frá upphafi: 164791

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband