Eiđur eins og nátttröll í upplýstu nútímasamfélagi

Ţessi grein hans Eiđs er afar skýrt dćmi um hina pólitísku "ţöggunaráráttu" sem einkennt hefur umrćđur - undanfarna áratugi - er lúta ađ opinberri stjórnsýslu hér á landi. Skilabođin eru ţessi. - Á ćđstu stöđum í stjórnsýslu okkar er litiđ svo á ađ ţú hafir rangt fyrir ţér. Ef ţú reynir ađ bera hönd fyrir höfuđ ţér, eđa tjá opinberlega ţessar skođanir ţínar, mun ţađ hafa afleiđingar fyrir ţig í framtíđinni. -

Ţetta eru í raun meginatriđin sem felast í ţessari grein Eiđs. Raunveruleg efnisatriđi, eins og ágćtlega eru rakin í innslagi Ómars Geirssonar, viđ ţessa grein, eru hreint aukaatriđi, ţví ţađ er fyrst og fremst hin pólitíska "ţöggun" sem lesast á út úr greininni.

Á svipađan hátt og gerđ var tilraun til ađ ţagga niđur í gagnrýni Evu Joly, á grundvelli ţess ađ hún mćtti ekki tjá sig um heilstćđa efnisţćtti svikamála, af ţví ađ hún vćri ađ rannsaka bankahruniđ, reynir Eiđur ađ telja ţjóđinni trú um ađ óeđlilegt sé ađ hćstaréttardómari tjái sig á ţann veg sem Jón Steinar gerđi.

Jón Steinar fjallađi EKKERT um efnisatriđi deilumálsins. Hann skýrđi einungis ferliţátt til úrlausnar deilumáli og ađ kröfur Hollendinga og Breta sneru ađ ÍSLENSKU HLUTAFÉLAGI, en ekki ađ íslenska ríkinu.

Rétta leiđin í ţessu Icesave máli er sú, ađ fyrst tćmi Bretland og Holland réttarfarsúrrćđi sín gagnvart ţví hlutafélagi sem ţeir telja ađ ţeir eigi kröfur á - ásamt stjórn ţess og stjórnendum -. Ađ ţeirri réttarúrlausn lokinni, kemur fyrst til álita hvort hugsanlega sé til stađar ábyrgđarkrafa á hendur ríkissjóđi Íslands, en ekki fyrr en ađ tćmdri innheimtuađför ađ viđkomandi hlutafélagi, stjórn ţess og stjórnendum.

Ég ćtla ekki ađ elta frekar óvitaskapinn sem fram kemur í grein Eiđs. Hann verđur ađ eiga ţađ viđ sjálfan sig hvađa mynd hann vill láta lifa međ ţjóđinni um ţekkingu sína og dómgreind.               


mbl.is Eiđur: Dómstóllinn ekki til
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband