Bloggfrslur mnaarins, janar 2009

Athyglisvert egar tvegsmannaflg gefa yfirlsingu um stuning vi lgbrot.

Vel m vera a tlun sjvartvegsrherra s g, en afar alvarlegt egar stu ramenn jarinnar vira ekki au lg sem eim og rum er tla a fara eftir.

vi ltum framhj v a vikomandi rherra er ekki essu embtti krafti ingmeirihluta, heldur settur til a halda runeytinu gangandi feina daga, er ljst a hann er ekki me umbo til a taka plitskar kvaranir fram tmann. A v leiti er regluger hans lgmt.

Einnig ber a lta til ess a hin umrdda regluger er sett sem breyting regluger nr. 163/1973, og sett samkvmt 4. gr. laga um hvalveiar nr. 26/1949 , en sasta mlsgrein 1. gr. eirra laga hljar svo:

ur en leyfi er veitt, skal rherra leita umsagnar Hafrannsknarstofnunar.

1. gr. hinnar nju reglugerar, segir a hn (greinin) skuli vera 2. ml. 1. gr. og orast svo:

2. ml. 1. gr. orist svo:
Leyfi til veia hrefnu rin 2009, 2010, 2011, 2012 og 2013 skal veita eim slensku skipum, sem eru eigu ea leigu einstaklinga ea lgaila, sem hafa stunda hrefnuveiar atvinnuskyni runum 2006-2008 ea flaga sem eir hafa stofna um slka tger. Einnig er heimilt a veita leyfi eim einstaklingum ea lgailum sem a mati rherra hafa sambrilega reynslu af tger hrefnuveium atvinnuskyni. Eingngu eim skipum sem srtbin eru til veia strhvlum er heimilt a taka tt veium langreyi rin 2009, 2010, 2011, 2012 og 2013.

etta getur ekki passa, v fyrir er eirri regluger sem breyta og er nr. 163/1973, 2. ml.1. gr. sem hljar svo:

2. ml. 1. gr. orist svo:
Leyfi til veia hrefnu fiskveiirinu 2006/2007 skal aeins veita eim slensku skipum sem hafa teki tt vsindaveium Hafrannsknastofnunarinnar hrefnu runum 2003-2006. Leyfi til veia langreyi fiskveiirinu 2006/2007 skal aeins veita eim slensku skipum sem eru srtbin til veia strhvlum.

segir 1. ml. 1. gr. eirrar reglurgerar sem breyta , og er nr. 163/1973 eftirfarandi:

Rtt til ess a stunda hvalveiar slenzkri fiskveilandhelgi og til a landa hvalafla, tt utan landhelgi s veitt, svo og til a verka slkan afla, hafa eir einir, er fengi hafa til ess leyfi sjvartvegsruneytisins. ur en leyfi er veitt, skal rherra leita umsagnar Fiskiflags slands og Hafrannsknastofnunarinnar og ef bar essar stofnanir telja a gengi s of nrri hvalstofninum me njum veiileyfum skal umskn synja.

Hr hefur rherra greinilega haft frammi afar vndu vinnubrg, algjrlega utan ekkingar v laga og reglugerarumhverfi sem hann var fljtfrni a breyta.


mbl.is Fagna hvalveium
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Eru eir enn draumalandi frjlshyggjunnar hj IMF.

Svo virist sem hagfri grahyggjunnar s enn drifkraftur spdma svokallara "srfringa" efnahagsmlum, bi hj IMF og va annars staar. Af spm eirra m ra a eir tli ekki a gefa miki svigrm til a fra fjrmlaumhverfi nr samtmanum. eir sem hugsa raunstt gera sr grein fyrir v a svokllu fjrmunavelta, var komin lant inn framtina, v flestar lnastofnanir voru farnara a byggja daglegan rekstur sinn slu skuldabrfa, sem greia tti framtinni; stundum ekki fyrr en eftir rj r.

Flestir sem ekkja til essara mla, vita lka a flestar lnastofnanir gtu ekki greitt slk skuldabrf gjalddgum, heldur voru har v a geta gefi t n skuldabrf, sem greiast ttu lengra inn framtinni. rekstrarplnum eirra var v ekki gert r fyrir a lnin sem tekin vru t komandi tma, vru greidd egar a gjalddaga kmi, heldur a yru tekin ln, me gjalddaga inn framtinni, til a greia gmlu lnin. Einnig voru leiinni tekin n og hrri ln, me gjalddaga nokkrum rum sar, til a auka veltuna svo eir sndust vera strri viskiptastofnun en raunin var.

N, egar vinda arf ofan af allri essari vitleysu og greia upp au skuldabrf sem gefin hfu veri t til greislu essu og nstu rum, er nsta jafn vst og a slin kemur upp austri, a ekki verur um neinn raunverulegan hagvxt a ra vestrnu efnahagsumhverfi. Flest lnd vesturlanda hafa langan tma vanrkt vermtaskapandi atvinnustarfsemi, en keppst vi a auka sem mest miskonar jnustustarfsemi og hreint brul me mikilvga fjrmuni. Nmyndun vermta er v vast hvar afar ltil. Einkanlega verur standi erfitt Evrpu, sem um langt rabil hefur veri me litla framleini og miki atvinnuleysi, en sama tma hafa stjrnmlamenn almennt veri raunveruleikaheimi, upteknir vi a ba til heimsveldi n blrsar tekjustreymis.

a er fullkomi raunsi a telja niursveiflu heimsfjrmlanna vera loki essu ri, og betri tar eim efnum s a vnta ri 2010. Ef vel verur spilunum haldi hj okkur, gtum vi veri farin a rtta r stunni v ri. Hins vegar lst mr ekki a bata veri fari a gta va annars staar. Evrpa mun lklegast vera lengst a n vopnum snum, ar sem vaxtabroddar raunverulegs hagvaxtar eru ar fir. Hvort Bandarkin hafi ngt lnstraust hj Knverjum til a rtta vi fjrstreymi ar landi, verur tminn a leia ljs. eirra ba mrg erfi og tgjaldafrek verkefni nstu rum, sem eir geta vart fjrmagna einir.

a er v nokku ljst a hugsunarhttur "srfringa" IMF er hinn ekkti hugsunarhttur fjrhttuspilarans, a halda vonina um a geta n meiri peninga til a halda fjrhttuspilinu fram. Vonandi vakna eir fljtlega til raunveruleikans v s verld sem eirra hugarheimi tilheyrir er orin gjaldrota, me llum eim srsauka sem slku fylgir.


mbl.is Nr enginn hagvxtur
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fullkomlega elilegt og gild regluger

Einar minn blessaur, virist ekki hafa tta sig a hann er ekki ingkjrinn rherra nna og hefur v engar heimildir til tgfu svoa reglugera, nema me meirihlutasamykki Alingis.

a er afar leitt a sj menn opinbera heimsku sna og viringarleysi fyrir grundvallarreglum sias samflags, eins og essi framkvmd sjvartvegsrherra ber me sr.

g tri v varla a forsetinn gefi essa regluger t, me ritun sinni, en eins og segir stjrnarskr, njta svona gjrningar ekki gildis fyrr en forsetinn hefur rita reglugerina me rherra.


mbl.is Hvalveiar leyfar til 2013
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

ingrofsvaldi er ekki misskilningur forseta

a vekur mr furu hve margir menntamenn geisast fram vllin til a halda fram atrium sem ekki er nokkur ftur fyrir stjrnarskr. IV kafla stjrnarskrr er fjalla um strf og starfshtti Alingis. ar er hvergi a finna heimild fyrir forstisrherra til a rjfa ing, enda er afar skrt 24. gr. stjrnarskrr a a er forsetinn sem hefur heimild.

Misskilningur af essu tagi er partur svoklluu "rherrari", ar sem rherrar taka sr vld sem eir hafa raun alls ekki. Misskilningurinn essu er sennilega flginn v a egar forsetinn fr formanni stjrnmlaflokks umbo til stjrnarmyndunar, og eim formanni tekst a f stuning meirihluta Alingis, fr forseti honum forstisvald yfir rkisstjrn, vegna ess a hann ntur viurkennds stunings meirihluta Alingis.

egar forstisrherra missir stuning meirihluta Alingis, verur hann a skila forseta aftur umboi snu, v umboi byggir meirihlutatastuningi Alingi.

Starfsstjrn hefur aldrei meirihlutastuning Alingi og hefur v raun ekkert vald til a taka njar kvaranir; einungis umbo til a halda llum elilegum samskiptaformum gangandi, eftir eim lgum og reglum sem egar eru fyrir hendi. Allar njar athafnir sem starfsstjrn mundi vilja koma framkvmd, verur hn a bera undir Alingi og f r ar stafestar af meirihluta Alingis.

essi mikla elisbreyting valdsstu forstisrherra gerir a a verkum a hann hefur ekkert sjlfsprotti frumkvisvald til athafna fr eigin brjsti, og hefur ar af leiandi, ekki frekar en ur, vald til a rjfa ing. Eins og ur verur hann a leita til forseta, sem hefur valdi til a rjfa ing. En ur en forseti fellst slkt, verur hann a kanna hvort einhver stjrnmlafl geti komi sr saman um myndun meirihluta Alingi, til stjrar landinu.

a er undarlegt a essi einfldu ml skuli vefjast eins miki og raunin er, fyrir miki menntuu flki, sem tti a vera smilega lst venjulega samskipta- og stjrnunarhtti.


mbl.is Strkostlegur misskilningur forseta
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Telur prfessor stjrnmlafri forsetann valdalausann ?

g er svolti undrandi essum ummlum prfessorsins, v skr kvi eru um a stjrnarskrnni a embtti forseta er alls ekki valdalaust og ekki a vera hrifalaust, varandi heildarhagsmuni jarinnar, hann blandi sr ekki plitsk deiluml.

Samkvmt stjrnarskrnni hefur forseti afar vtkt vald, sem hann anna hvort fer me sjlfur ea felur rum a fara me undir sinni valdheimild. Skal hr viki a nokkrum. (leturbr. eru mnar).

13. gr. stjrnarskrr segir svo: Forsetinn ltur rherra framkvma vald sitt.

arna kemur skrt fram a forsetinn ltur rherra framkvma vald sitt, en hann afsalar sr v ekki til eirra.

15. gr. segir svo: Forsetinn skipar rherra og veitir eim lausn. Hann kveur tlu eirra og skiptir strfum me eim.

Ekki er ess geti arna a hann eigi a gera etta eftir tillgu ess sem umbo hans hafi til stjrnarmyndunar, ea neinar arar undantekningar valdi hans essum efnum.

18. gr. segir svo: S rherra, sem ml hefur undirrita, ber a a jafnai upp fyrir forseta.

19. gr. segir svo: Undirskrift forseta lveldisins undir lggjafarml ea stjrnarerindi veitir eim gildi, er rherra ritar undir au me honum.

arna kemur skrt fram val forseta, v lggjf samykkt af Alingi ea reglugerir gefnar t af rherrum, hafa EKKERT GILDI fyrr en forseti hefur undirrita au. A rherra urfi a undirrita me forseta, rst af v a forseti ber ekki byrg plitskum athfnum rherra.

20. gr. segir svo: Forseti lveldisins veitir au embtti, er lg mla. - Forseti getur viki eim fr embtti, er hann hefur veitt a. - Forseti getur flutt embttismenn r einu embtti anna,..

21. gr. segir svo: Forseti lveldisins gerir samninga vi nnur rki. getur hann enga slka samninga gert, ef eir hafa sr flgi afsal ea kvair landi ea landhelgi ea ef eir horfa til breytinga stjrnarhgum rkisins, nema samykki Alingis komi til.

26. gr. segir svo: Ef Alingi hefur samykkt lagafrumvarp, skal a lagt fyrir forseta lveldisins til stafestingar eigi sar en tveim vikum eftir a a var samykkt, og veitir stafestingin v lagagildi.

30. gr. segir svo: Forsetinn veitir, annahvort sjlfur ea me v a fela a rum stjrnvldum, undangur fr lgum samkvmt reglum, sem fari hefur veri eftir hinga til.

etta er alls ekki tmandi listi yfir valdssvi forsetans, en g lt etta duga nna. Ljst er a samkvmt stjrnarskr hefur forsetinn tluvert vtk vld, honum s banna a taka tt plitskum athfnum, ea ru stjrnmlalfi.


mbl.is Embtti gegni virkara hlutverki
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Ingibjrg a vera veikindaleyfi.

g er nokku undrandi essari krfu um verkstjrn, ljsi ess a Ingibjrg a vera veikindaleyfi. g velti fyrir mr hvort hn og/ea forysta Samfylkingarinnar, geri sr ekki grein fyrir v hvaa afleiingar geta fylgt svona heilaagerum.

g fr sjlfur heilaager 1987, ar sem fjarlgt var gkynja xli. var g og fjlskylda mn vru vi v a nstu 6 mnuum eftir agerina, mtti reikna me a a slgi t fyrir mr og g ruglai. Skynjun mn gti kflum ruglast svo a g ekkti ekki konuna mna ea ara nna fjlskyldu. Rk hersla var lg a ttast etta ekki, v etta vri bara tmabundin hrif fr v a opna hfukpuna, v vi a minnkai rstingurinn sem heilanum vri elilegt a hafa sr.

ljsi essara tta, finnst mr tluvert r hj Samfylkingunni a gera krfu um verkstjrn rkisstjrn nstu mnuina, v nstu mnui arf Ingibjrg a hafa sem minnsta pressu hfu sitt.


mbl.is Vilja taka a sr verkstjrnina
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Er Skli ekki enn farinn a skilja hva gerist ?

Einkennileg ummli framkvmdastjra Samfylkingarinnar. Engu lkara en hann hafi lengi veri Undralandi og viti ekkert hva hr hefur gerst undanfarinn ratug. Og allt veri gott me v a setja strik fyrir aftan atburars sustu fjgurra mnaa.

Hvort arna er ferinni hroki ea vanekking tla g ekki a dma um. Hitt er hins vegar alveg ljst, a afsgn Bjrgvins skapar Samfylkingunni ekkert frumkvi vi stjrn landsins, enda kvrun um afsgn BGS ekki tekin af Samfylkingunni ea samri vi forystusveit hennar.

a er akkrat svona heimskuhroki, eins og Skli snir arna, sem jin vill losna vi r stjrnmlum og starfi stjrnmlaflokka. etta er svo augljs LGI og forskmmu blekking ,a raun tti Skli egar sta a segja af sr sem framkvmdastjri. Ef hann gerir a ekki, Ingibjrg Slrn a vkja honum r forystusveit flokksins, annars er forysta Samfylkingarinnar fullkomlega trverug gagnvart breyttum og heiarlegri starfshttum plitsku starfi.


mbl.is Samfylkingin hefur n frumkvi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

margan htt geta menn ori af aurunum Apar.

Frttin sem essi frsla er tengd vi ber me sr sannleiksgildi fyrirsagnar essa pistils. Hr er ekki veri a deila frttamenn Mbl.is, heldur erlendu srfringa sem eru burarstoir essarar frttar. Upphaf frttarinnar er svona:

Fjrmlasrfringar segja, a mannaskipti embtti forstisrherra slandi muni ekki hafa hrif stu slensku krnunnar aljlegum fjrmlamrkuum.

Afar athyglisvert ljsi ess a EKKERT land utan slands, hefur nokkurn tman liti slensku krnuna sem viskiptamynt annars staar en slandi. Af eirri stu einni er ljst a aljlegum fjrmlamrkuum er krnan ekki einhver hluti fjrmlakerfa og hefur aldrei veri. Af eirri stu einni, llum srfringum svii fjrmla, a vera ljst a mannabreytingar rkisstjrn slands breyta engu aljlegum fjrmlamrkuum.

Hins vegar er flestum ljst, sem skoa mlin vandlega, a srfringar fjrmlafyrirtkja, eru t um allan heim a leita a graleium, fyrir sem fjrmunum og fjrhum safna. egar gengisskrning krnunnar var gefin frjls ri 2001, fru slendingar strauknum mli a leita eftir erlendu lnsf.Srfringar fjrmagnseigenda fru a skoa etta rrki og vi fyrstu sn virtist etta vnleg gralei. bankarnir sndu mikinn hagna og vextir voru margfallt hrri en hgt var a f nokkrum rum siuum rkjum veraldarinnar. Vi fyrstu sn var arna v gott gratkifri.

fyrstu lnuu fjrmagnseigendur slensku bnkunum, me milligngu sinna erlendu banka. etta reyndist engin srstk gralei, v erlendu bankarnir voru hir reglum um vaxtaprsentur, svo hagnaur vaxtamunar, rann fyrst og fremst til slensku bankanna, sem lnuu f aftur t slandi. Eftir nokkra tilraunastarfsemi fru erlendu fjrmagnseigendurnir a kaupa slenskar krnur. Enginn hrgull var slku, v slendingar voru svo slgnir erlendan gjaldeyri a eir virtust aldrei f ng.

Kaupin slensku krnunni voru ekki til ess ger a nota hana viskiptum rum myntsvum, heldur til ess a lna hana aftur t slandi og f eigin vasa hina himinhu vexti sem greiddir voru slandi. Mean gjaldeyrisstreymi til og fr landinu var takmarka, gekk etta gtlega og hinir erlendu fjrmagnseigendur gtu flutt strgra sinn hindrunarlaust r landi. etta breyttist hins vegar egar hmlur voru settar gjaldeyrisfli t r landinu. Hinir erlendu fjrmagnseigendur hfu engan huga a flytja gra sinn r landi sem slenskar krnur, v krnan var hvergi viskiptamynt nema slandi. frttinni segir aftirfarandi:

Fram kemur a fjrfestar su afar tortryggnir gar slenskra stofnana eftir bankahruni, sem var oktber en margar fjrmlastofnanir hafa tapa miklu f falli bankanna. etta leiir til ess, a ltil sem engin aljleg viskipti eru me krnuna.

Aljleg viskipti hafa aldrei veri me slenska krnu. etta er bull sem fjrmlamarkaurinn er a reyna a halda lifandi von um a geta, a minnsta a hluta til, endurreist tekjuumhverfi sitt, af v a fra fjrmuni fram og til baka milli nokkurra fjrmagsneigenda. Ltum aeins meira af bulli essari frtt. ar segir:

Aljleg matsfyrirtki lkkuu lnshfiseinkunn slenska rkisins verulega sasta ri. Haft er eftir Michael Ganske, srfringi hj Commerzbank, a veikindi slenska forstisrherrans og njar kosningar bti ekki r skk.

essi blessai srfringar sem arna tjir sig, hefur greinilega enga ekkingu v umhverfi sem skapar slensku jinni tekjur. g held a langstt s a tla a veikindi Geirs komi til me a fella ver li ea fiski. Og ekki reikna g me a veikindi hans leii til verhkana erlendum afngum. etta er v vgt til ora teki heimskubull, sem nnast er til vansa a hafa eftir. Og essi blessai maur btir um betur me eftirfarandi:

Og tt ekki s hgt a segja a slenska rkisstjrnin hafi veri srlega farsl muni essir atburir enn auka stugleikann.

Blessaur maurinn virist ekki hafa afla sr neinna frtta fr slandi, vi hefi hann gert a, hefi hann geta lesi r v a mesti stugleikinn stafai af meintu agerarleysi rkisstjrnarinnar, sem ll jin vnti a r rttist og r kmist , a afloknum kosningum.

Og frttinni er vitna enn einn srfringinn sem segir eftirfarandi:

Kenneth Orchard, srfringur hj matsfyrirtkinu Moodys, segir a fylgst veri grannt me stu mla slandi nstu mnuina. Nausynlegt s a ar komist stugleiki annig a stjrnvld geti slaka eim hftum, sem sett hafi veri gjaldeyrisviskipti og peningaml.

essi maur er svo greinilega EKKERT a hugsa um batnandi lfskjr jarinnar. Hans hugsun snst fyrst og fremst um a komist nausynlegur stugleiki. Hann er ekki a hugsa um a lkki verblgan og lfskjr jarinnar batni. NEI, hann er a hugsa um a : geti stjrnvld slaka eim hftum, sem sett hafi veri gjaldeyrisviskipti og peningaml.

Hva sagi g hr a ofan. Eina virka afli huga essara erlendu fjrmla srfringa, er a komast aftur inn ennan hvaxta lnamarka og geta hindra flutt gra sinn jafnharan r landi. eir hafa engan huga a afrakstur af slensku atvinnu- og viskiptalfi s nota til a byggja hr upp og auka lfsgi, ea greia rum fjrfestum snar erlendu skuldir.

a er gri eirra sjlfra sem eir eru fyrst og fremst a hugsa um.


mbl.is Stjrnarskipti breyta engu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hverjar eru hugmyndir mtmlenda og hvernig a koma eim framkvmd ?

Mikilvgt er a eir sem standa fyrir mtmlum hafi skra mynd af eim breytingnum sem eir vilja n fram og geti s fyrir sr hvernig hn veri a veruleika. Jafnframt er nausynlegt a eir sni a eir gangi ekki svo fram eigin vinsldakappi, a agerir eirra skai heildarhagsmuni jarinnar, v vri verr af sta fari en heima seti.

Ein af aalkrfum mtmlenda var a kosi yri strax, sem eli mlsins samkvmt gat varla ori fyrr en vor. N er bi a kvea a kosi veri ma. a ml er v hfn.

Nsta krafa var a rksistjrnin fri strax fr og myndu yri nnur stjrn ea jafnvel utanings stjrn. essi krafa var mikilvg ef ekki nist fram samstaa stjrnarflokkanna um a kjsa vor. Brabirgastjrn, hvort sem vri skammtma minnihlutastjrn Alingi ea utnaingsstjrn, hefu raun afar takmarkaar heimildir og mguleika til annarra agera en sem heyru til venjulegs reksturs jflagsins. Vi slkar astur yru allar hjlparagerir til handa heimilum og atvinnulfi afar erfiar og vafasamt a agerir yru strtkar fyrr en eftir kosningar og myndun nrrar rkisstjrnar.

ljsi ess a kosningar eru kvenar vor, m segja a uppi s heppilegasta staa sem vi getum haft; a nverandi stjrn veri vi vld fram a kosningum. Hn hefur ll nausynleg vld og umbo til a grpa til eirra agera sem samkomulag nst um. Verkefni framundan er v a finna leiirnar sem fara skal og koma eim leium framfri vi rkisstjrn og alingismenn. adraganda kosninga munu essir ailar ekki standa mjg versum fyrir rbtum sem augljslega njta stunings mikils hluta jarinnar.

N egar er hafin vinna vi endurskipulagningu lveldis okkar, n ess a nokkur hafi veri laminn ea grttur. eim hpi hefur veri lg hersla mlefnin sta hvaa og illinda. Lkur benda til a fr eim hpi komi hugmyndir um breytt jskipulag, sem fra mun okkur mun betra, opnara og krleiksrkara samflag en a sem vi hfum lifa vi.

ljsi eirrar stu sem mr snist komin upp, s g ekki rf fyrir frekari hrp, kll ea barsmar. eir sem vilja haga sr eins og ekkir krakkar slgtisb, geta svo sem haldi hvaanum fram, mean hinir leitast vi a bjarga v sem hgt er a bjarga. Flki verur vntanlega ekki banna a hrpa og berja potta og pnnur, en hver metur rf sna fyrir slkt, eftir hfileikum til a skynja alvarleika eirrar stu sem vi erum .


mbl.is Landsmenn taki tt frismum mtmlum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Pistill fluttur tvarpi Sgu hdeginu 21.01.09

g velti fyrir mr hvort eir mtmlendur sem ganga fram me yfirgangi gegn lgreglu og setningi um a skemma ea eyileggja vermti, geri sr grein fyrir stu jflagsins. Ea hvort eir su a vnta ess a aftur s hgt a hverfa til ess tma sem var fyrir bankahruni.

Vi urfum a gera okkur grein fyrir hva raun og veru gerist essum tma. a er bara partur af heildarmyndinni a aujfrar og trsarvkingar hafi me vafasmum htti moka fjrmunum t r bnkunum. a athfi er ekki a breyta daglegu lf okkar, nema a litlu leiti.

Vi urfum a horfast augu vi a a allt jflag okkar hafi anist t peningadrkun og eftirskn eftir meiri peningum. Manngildi, heiarleiki og trmennska viku til hliar, svo umfang peningalegra lfsga yru snilegri.

Allt etta umfang var drifi fram af erlendu lnsf, a vri einungis lti brot af heildarskuldsetningunni, var a innfli lnsfjr ngu miki til a rugla dmgreind strs hluta jarinnar.

a sem fyrst og fremst breyttist vi bankahruni, var a innstreymi lnsfjr til jflagsins stoppai; hafi reyndar stoppa nokkru fyrr. kom strax ljs hvaa starfsemi jflaginu hafi veri drifin fram me stugum lntkum, v s starfsemi stvaist egar sta.

Hve samdrtturinn jflaginu verur mikill er ekki ori ljst enn, en okkur er afar nausynlegt a tta okkur , a a jlf sem byggist drifkrafti erlendrar lntku, mun ekki koma aftur; sama vi skiptum um flk stjrnunarstrfum.

Vi urfum ll a horfast augu vi a, a ll eigum vi okkar part af v a svona er komi fyrir jlfi okkar. Hvort aujfrar og trsarvkingar hafa sviki einhverjum milljrum meira ea minna t r bnkunum hr, mun tplega lenda herum skattgreienda, ar sem bankarnir eru hlutaflg, sem rkissjur er ekki eignaraili a.

a sem a okkur snr, fyrst og fremst, er a endurskipuleggja jflagsger okkar, mia vi r astur sem framundan eru. a er ekki bara a, a eir einstaklingar sem stjrnuu bnkunum hfu ekki byrgartilfinningu ea raunhft mat mguleikum snum til endurgreislu ess lnsfjr, sem eir tku a lni tlndum, sem veldur litshnekki okkar erlendis. a er ekki bara a a rkisstjrnin, Selabankinn og Fjrmlaeftirliti, hafi brugist eftirlits og stringarhlutverki snu. a sem veldur litshnekkinu er a meginorri jarinnar skildi taka tt essari vitleysu, n ess a leia hugann a afleiingum svona mikillar skuldsetningar erlendis.

Vi urfum a tta okkur v a hvr mtmli, me asgi a lgreglu, yfirgangi og skemmdastarfsemi, skilar okkur engu til baka af tpuu liti. Frekar a a undirstriki byrgarleysi gagnvart eirri stu sem upp er kominn; og var til n ess a nokkur, eirra sem n hrpa og valda skemmdum, hreyfi mtbrum. eir eiga v sinn tt v standi sem upp er komi, og eru v, me framgngu sinni, jafnframt a mtmla snu eigin sinnuleysi um langtma afkomu jflagsins, sem eim ykir n svo afar vnt um.

g er me essu ekki a mtmla mtmlum, heldur fyrst og fremst a benda a mtmli geta veri tvennskonar; niurrfandi ea uppbyggileg. Vi hfum f dmi um a mtmli, til a f trs fyrir reii, hafi skila umtalsverum rbtum. Hins vegar hfum vi mrg dmi um a frism mtmli, sem bygg eru viringu fyrir mannrttindum og lfi annarra, hafi skila umtalsverum rangri. v samhengi m minna mtmlin hj Gandi, Mandela, og kannski ekki sst vegna grdagsins Bandarkjunum, minna mtmli Marteins Lter King, n egar Obama verur forseti Bandarkjanna.

Vi eyum bi tma og orku me v a ganga ekki markvissar og af einur fram me skrar krfur um endurskipulegningu jflagsins.


Nsta sa

Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsknir

Flettingar

  • dag (12.12.): 0
  • Sl. slarhring: 0
  • Sl. viku: 17
  • Fr upphafi: 150431

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Des. 2017
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband