Bloggfćrslur mánađarins, október 2011

Opiđ bréf sent á erlendu sérfrćđingana sem taka ţátt í ráđstefnunni í Hörpunni 27. okt. n.k

Nćst komandi fimmtudag verđur haldin dullítiđ merkileg ráđstefna í Hörpunni. (Sjá t.d. hér) Miđađ viđ kynninguna á henni og ađra umgjörđ virđist hún fyrst og fremst vera hugsuđ til ţess ađ miđla ţví yfirlýsta áliti íslensku ríkisstjórnarinnar og Alţjóđagjaldeyrissjóđins ađ samstarfiđ á milli ţeirra sé fordćmisgefandi fyrir önnur lönd. Fordćmisgefandi ađ ţví leyti ađ hér hafi efnahagsbatinn gengiđ hrađar fyrir sig en annars stađar.

Nokkrir erlendir sérfrćđingar í hagfrćđi og alţjóđaviđskiptum ásamt starfsfólki AGS taka til máls ásamt íslenskum valdhöfum og prófessorum frá háskólunum tveimur sem eru stađsettir hér í Reykjavík. Umgjörđ ráđstefnunnar blés nokkrum grasrótarmeđlimum óhug í brjóst sem knúđi ţá til ađ skrifa erlendum gestunum bréf. Eftirtaldir móttóku ţetta bréf seint í gćrkvöldi:

Joseph Stiglitz, prófessor í hagfrćđi (ávarpar ráđstefnuna af bandi)
Julie Kozack, ađstođardeildarstjóri ađgerđaráćtluninnar IMF á Íslandi
Martin Wolf, fjármálasérfrćđingur frá Financial Times (stýrir pallborđsumrćđum)
Nemat Shafik, ađstođarframkvćmdarstjóri IMF
Paul Krugman, prófessor hagfrćđingur 
Poul Thomsen, ađstođarframkvćmdarstjóri evrópudeildar IMF
Simon Johnson, prófessor alţjóđaviđskiptum (fyrrum starfsmađur IMF)
Willem Buiter, prófessor í hagfrćđi

Í stuttu máli má segja ađ megintilgangurinn međ ritun ţessa bréfs sé sá ađ vekja athygli erlendra fjölmiđla svo ţeir sjái um ađ koma ţví út til alţjóđasamfélagsins ađ stađa Íslendinga er í engu frábrugđin öđrum illa settum löndum í heiminum. Samstarf íslensku ríkisstjórnarinnar viđ AGS hefur skilađ íslensku ţjóđinni ţví sama og öđrum samfélögum ţar sem sjóđurinn hefur komiđ viđ sögu. Íslenskur almenningur tilheyrir 99%-unum sem hefur risiđ upp gegn 1%-inu sem hefur fariđ svo illa međ sjálfskipuđ forréttindi sín til eigna og valda ađ heimshrun fjármálamarkađana blasir nú viđ.

Á sama tíma og ráđstefnan fer fram er bođađ til andmćlastöđu niđur viđ Hörpuna. Fólk er hvatt til ađ mćta međ andmćli á erlendum tungumálum og ekki vćri verra ef viđstaddir verđa reiđubúnir til ađ tala viđ erlendu pressuna og/eđa grasrótina sem verđur međ upptökumenn á ţeim tímum sem búast má viđ mestri umferđ andmćlenda viđ ráđstefnuhúsiđ. Ţetta er viđ upphaf ráđstefnunnar, í kringum hádegiđ og í lokin. Varđandi upplýsingar um tímasetningar og annađ skaltu fylgja ţessari slóđ.

Svo hvet ég alla til ađ birta eftirfarandi bréf á bloggi eđa í glósu inni á Fésbókinni eđa krćkja ţví á vegginn sinn ţar. Ég mun setja krćkjur á blogg ţeirra sem hafa undirritađ ţetta bréf jafnóđum og ţeir birta ţađ ţar. 
_________________________________________________________________

Reykjavík 23. október 2011

Kćri herra/frú

Tilefni ţessara skrifa er ţađ ađ ţú ert međal ţeirra sem munu taka til máls á ráđstefnunni Iceland´s Recovery—Lessons and Challenges, sem haldin verđur í Reykjavík 27. október nćst komandi. Viđ undirrituđ höfum áhyggjur af ţví ađ ţú hafir ađeins fengiđ valdar upplýsingar um efnahagsástandiđ á Íslandi frá hérlendum stjórnvöldum. Viđ viljum ţví benda ţér á mikilvćgar viđbótarupplýsingar varđandi fjármál ríkis og sveitarfélaga, fjármálakerfiđ og stöđu almennings í landinu.

Almennt

Ljóst er ađ stađan í íslensku efnahagslífi er nokkuđ önnur í dag en upphaflegar áćtlanir Alţjóđagjaldeyrissjóđsins (AGS) gerđu ráđ fyrir ţegar ţeir komu hér ađ málum í lok árs 2008. Ţannig voru erlendar skuldir ţjóđarbúsins nćrri tvöfalt meiri í árslok 2010 en upphaflega var áćtlađ; skuldir hins opinbera eru meiri, atvinnuleysi er meira, verđbólga á árinu 2010 var meiri og svo virđist sem samdrátturinn í efnahagslífinu ćtli ađ verđa dýpri og vara lengur.

Ríkisfjármálin

Fyrir hrun skuldađi ríkissjóđur 26% af VLF. Opinberar tölur yfir skuldir ríkisins eru 111% af VLF en heildarskuldir ţjóđarbúsins eru hins vegar 280% af VLF. Hrein peningaleg eign ríkissjóđs versnađi um 140 milljarđa króna milli annars ársfjórđungs 2010 og 2011. Ef marka má ţessar tölur ţá er hćgt ađ leiđa ađ ţví líkum ađ íslenska ríkiđ hafi frá hruni tekiđ ađ láni fjárhćđ sem nemur jafnvirđi landsframleiđslu í eitt ár og ţá eru lánin frá AGS ekki einu sinni talin međ. Vaxtakostnađur ríkissjóđs af núverandi skuldabyrđi er hátt í 20% af tekjum.

Sveitarfélög

Skuldir sveitarfélaganna og skuldbindingar voru 586 milljarđar um seinustu áramót. Ef skuldir Orkuveitu Reykjavíkur, sem eru vel á 300 milljarđa, og 47 milljarđa lífeyrisskuldbindingar sveitarfélaganna eru frátaldar standa samanlagđar skuldir sveitarfélaganna í 310 milljörđum kr. sem er 20% af VLF og 154% af tekjum ţeirra.

Fjármálakerfiđ

Kostnađur íslenska ríkisins viđ endurreisn bankakerfisins í kjölfar hrunsins haustiđ 2008 var 64% af VLF sem er heimsmet. Nýju bankarnir fengu lánasöfn gömlu bankanna á 45-65% af raunvirđi ţeirra. Ţessi niđurfelling á milli gömlu og nýju bankanna hefur ţó ekki skilađ sér til almennings ţar sem lánin eru rukkuđ inn á nafnvirđi ţeirra. Afleiđingarnar eru mikill hagnađur bankanna sem byggir á ţví ađ ţeir eru ađ eignast stóran hluta af öllum eignum íslenskra fyrirtćkja og heimila.

Almenningur

Nú er svo komiđ ađ 20% heimila í landinu geta ekki borgađ af lánum sínum og 40% eru í miklum erfiđleikum. Í raun eru ţađ bara 10% sem geta greitt af húsnćđislánum međ eđlilegum hćtti.

Ráđstöfunartekjur heimilanna hafa lćkkađ um 27,4% síđastliđin ţrjú ár á međan verđlag hefur hćkkađ um 40%. Af ţessum ástćđum hefur neysla ţjóđarinnar dregist saman. Á sama tíma hefur ţörfin fyrir matarađstođ margfaldast en engar opinberar tölur eru til yfir fjöldann. Ţađ eru ţó stađreyndir ađ biđrađirnar viđ hjálparstofnanir hafa lengst og fjárhagsađstođ sveitarfélaganna hefur aukist um 62% frá hruni.

Fram hefur komiđ í tölum ríkisskattstjóra ađ skuldir íslenskra fjölskyldna hafi vaxiđ meira en eignir en á síđasta ári rýrnuđu eignir í fyrsta skipti meira en skuldir. Fjölskyldum sem eiga meira en ţćr skulda hefur fćkkađ um 8,1% milli ára. Ţeim sem voru međ neikvćđan eignaskattstofn fjölgađi hins vegar um 12,1%.

Samkvćmt síđustu tölum Vinnumálastofnunar er atvinnuleysiđ 6,7%. Sú tala er hins vegar umtalsvert hćrri ţar sem markvisst er unniđ ađ ţví ađ koma atvinnulausum í nám og margir hafa yfirgefiđ landiđ í leit ađ atvinnu og betri lífskjörum. Í ţessu sambandi skiptir líka máli ađ hópur fólks sem er atvinnulaus en á ekki rétt á atvinnuleysisbótum skráir sig ekki atvinnulausa. Hvatinn til ađ skrá sig er ekki til stađar ţar sem fólk fćr engar bćtur hvort eđ er. Ađ lokum er rétt ađ benda á ađ samkvćmt tölum sem hafa veriđ í opinberri umrćđu má ráđa ađ störfum á Íslandi hafi fćkkađ um 22.500 sem er u.ţ.b. 8,2% af skráđu vinnuafli áriđ 2010.

Niđurstađan

Meginástćđa hrunsins var ofvaxiđ bankakerfi. Ţađ orkar ţví mjög undarlega á almenning ađ horfa upp á ţá ofuráherslu sem stjórnvöld leggja á endurreisn ţessa sama kerfis í stađ ţess ađ byggja upp raunhagvöxt samfélagsins. Byrđum fjármálakreppunnar hefur fyrst og fremst veriđ dreift á skuldsett heimili. Ríkisstjórnin hefur markvisst unniđ gegn almennri leiđréttingu lána og innleitt sértćk skuldaúrrćđi sem gefa bönkunum sjálfdćmi varđandi ţađ hverjir fá leiđréttingu og hversu mikla. Flest ef ekki öll úrrćđi viđ skuldavanda heimila og smćrri fyrirtćkja hafa miđast viđ ađ viđhalda greiđsluvilja.

Ţessi afstađa ríkisstjórnarinnar og vinnubrögđ bankanna hafa skapađ aukna misskiptingu. Landsmenn horfa upp á ađ ţađ er veriđ ađ afskrifa skuldir ţeirra sem ullu hruninu. Ţessir halda líka fyrirtćkjum sínum og arđi af ólöglegum fjármálagjörningum á sama tíma og almenningur er látinn sitja uppi međ forsendubrestinn. Ţví er svo komiđ ađ óréttlćtiđ ógnar félagslegum stöđugleika í landinu. Kjörnir fulltrúar fara eftir kröfum fjármálaaflanna á kostnađ hagsmuna almennings.

Íslenska bankakerfiđ hefur sett skuldir sínar yfir á almenning eins og gert hefur veriđ í Grikklandi, Írlandi, Portúgal og víđar. Ísland sker sig ţví ekkert úr hvađ ţađ varđar ađ lýđrćđiđ hefur orđiđ fórnarlamb bankaveldisins.

Virđingarfyllst,
Andrea Jóhanna Ólafsdóttir, formađur Hagsmunasamtaka heimilanna
Ásta Hafberg, nemandi í viđskiptastjórnun

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, fyrrverandi garđyrkjustjóri

Elínborg K. Kristjánsdóttir, fyrrverandi blađamađur
Elías Pétursson, framkvćmdastjóri/háskólastúdent

Eyjólfur Kolbeinn Eyjólfsson, hugbúnađarsérfrćđingur
Björg Sigurđardóttir, fyrrverandi bankastarfsmađur

Björk Sigurgeirsdóttir, ráđgjafi
Guđbjörn Jónsson, ráđgjafi kominn á eftirlaun

Guđmundur Ásgeirsson, kerfisfrćđingur
Guđrún Skúladóttir, sjúkraliđi

Gunnar Skúli Ármannsson, lćknir
Helga Garđarsdóttir, ferđamálafrćđingur

Helga Ţórđardóttir, kennari
Indriđi Helgason, rafvirki

Jakobína I. Ólafsdóttir, stjórnsýslufrćđingur
Rakel Sigurgeirsdóttir, íslenskukennari

Sigurjón Ţórđarson, líffrćđingur
Sigurlaug Ragnarsdóttir, listfrćđingur

Vilhjálmur Bjarnason, ekki fjárfestir
Ţórarinn Einarsson, aktívisti

Ţórđur Á. Magnússon, 
framkvćmdarstjóri

Afrit sent á erlenda og innlenda fjölmiđla svo og ráđherrana ţrjá sem eru í gestgjafahlutverkinu á ráđstefnunni: Iceland´s Recovery—Lessons and Challenges sem haldinn verđur í Hörpunni n.k. fimmtudag eđa ţ. 27. október

               

Endurskođun Almannatryggingalaga

Á reglulegum fundi ađalstjórnar Öryrkjabandalagsins í liđinni viku, kom fram ađ endurskođun laga um Almannatryggingar ganga hćgt. Allur tíminn fer í útreikninga á skerđingum, án ţess ađ búiđ sé ađ fara í gegnum lögin og breyta ţeim til betra horfs.

Á undanförnu ári hef ég veriđ ađ fara í gegnum nuverandi lög um Almannatryggingar. Sú lesning hefur ekki veriđ til skemmtunar. Ţađ er hrein hörmung ađ sjá vinnubrögđ ţingmanna, eins og ţau birtast í ţessum lögum. Ţau lýsa skćrt af ţekkingarleysi eđa kjánaskap. Ég dćmi ekki um hvort á viđ.

Ég skrifađi Velferđarráđherra bréf og benti honum á ţessar stađreyndir. Međ bréfinu sendi ég 1. kafla núverandi laga um Almannatryggingar, ţar sem ég hafđi skrifađ athugasemdir inn á milli í lagatextann, međ öđrum lit.  Ég lćt ţennan kafla fylgja hér međ í viđhengi.  Kannski bćti ég öđrum köflum viđ ef fólk verđur forvitiđ.

Hvađ skildi ţurfa til svo greina megi í lagatextum okkar, eđlilega skynsemi og viđurkenningu fyrir ţeim mannréttindum sem viđ segjumst viđra?      


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Hvernig er verđtryggingin rétt eftir logum

 Ţetta er tilraun til ađ sýna hvernig húsnćđislán ţróast ef verđtrygging er reiknuđ eins og lögin gera ráđ fyrir ađ sé reiknađ. Samkvćmt síđasta greiđsluseđli Íbúđalánasjóđs voru eftirstöđvarnar ţess láns sem hér er sýnt u.ţ.b. 9 milljónir, en samkvćmt  réttum verđbótum eru eftirstöđvarnar um 3,6 milljónir.  Vakin er sérstök athygli á ţví ađ ţessar fćrslur eru allar međ nákvćmlega réttum verđbótaţáttum í hverjum mánuđi. Vísitala neysluverđs í greiđslumánuđinum er reiknuđ sem breyta frá vísitölu lántökumánađar.

Opniđ skrána "Íbúđarlán" í skráarsvćđinu hér til hliđar. Ţá á ađ opnast fćrsluskrá yfir allar afborganir lánsins, frá fyrsta gjalddaga til gjalddaga nú í september s. l.  Ţetta vćri rétt ţróun á verđtryggđu 6.400.000 kr. láni, sem tekiđ var á árinu 2000. Höfuđstóll lánsins ćtti ađ hafa lćkkađ um sem bćst 40%. Svolítiđ annađ ađ sćtta sig viđ slíkar verđbćtur.

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 0
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 150431

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Des. 2017
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband