Bloggfrslur mnaarins, jn 2013

Hjlparbeinin heyrist ekki

a er enginn a hlusta essari bylgjulengd. annig mundi talvlin lklega svara, ef um slkt vri a ra. En essu tilfelli er ekkert slkt til staar. Hvers vegna skildi g byrja ennan pistill svona?

egar g var ungur maur, var g til sjs bt, sem dag vri kallaur ltill. Vi sttum essum bt 40 - 50 mlur t haf til a afla fisks fyrir frystihsi landi. a var svo eitt hausti, feinum dgum fyrir jl, a vi voru a klra a draga lnuna noran kaldaskt. Vi ttum fyrir hndum siglingu 4 klst. til a n fjararmynni. Greinilega var uppsiglingu noran skot v klgubakki var norrinu. v var gengi vel fr llu dekkinu, lestalgur sklkaar og lensport opnu og bturinn gerur eins hfur og hgt var, til a takast vi mikinn sjgang.

Ferin gekk vel ar til vi ttum eftir u..b. 1. klst. fjararmynni. skellti , eins og hendi veifa, noran frviri me tilheyrandi snjkomu. Enginn radar var btnum en vi me nokku ga ekkingu sjvardpi essu svi og inn fjararmynni. Vorum v ekki kvnir fyrir a lenda strandi.

Fljtlega var kominn haugasjr og vi krppum dansi a verja btinn fllum. talstinni heyrum vi a arir btar voru lka basli. einni rokunni fengum vi lag yfir btinn og vi a slitnai niur loftneti af talstinni. ar me vorum vi ornir sambandslausir vi umheiminn. Enginn mundi heyra vi klluum hjlp og vi myndum enga utanakomandi hjlp f til a komast lifandi land.

Me harfylgi og samstu okkar 5 sem btnum voru, num vi landi. Sama var v miur ekki sagt um hfn helmingi strri bts sem var a veium svipuum sta og vi. Hann frst me allri hfn og skyggi a miki glei okkar yfir a n landi.

A g segi essa sgu hr er til a undirstrika a g ekki af eigin raun tilfinningu sem fylgir v a enginn heyri kalla s hjlp. slkum tilvikum finnur einstaklingurinn sig afar mttvana. En me heilsteyptri samstu allra sem smu stu eru, er hgt a sigrast nsta yfir-stganlegum erfileikum, og halda lfi.

Eldri borgarar og ryrkjar eru sem sundurlaus hjr bnir a kalla sig hsa hjlp san hruni skall jinni. Stareyndin snir hins vegar a a er enginn a hlusta bylgulengd mannar og krleika. Allir eru a hlusta rum bylgjulengdum, v heyrir enginn kll essara hps. Lfskjr essa hps hafa veri skorin niur um c. a. 40% tmabilinu, me msu misheiarlegu mti. Ngir peningar hafa hins vegar virst vera til hj stjrnvldum til kveinna sur mikilvgra mlefna. Lfskjr eirra sem ekki geta vari sig, urftu v ekki a skerast vegna fjrskorts.

etta leiir hugann a v hvar hlustun fjldans er. Hver og einn hlustar fyrst og fremst a sem hjarta hans er nst. sj er a undanbragalaus skylda hvers skips a hlusta neyarbylgju og hverjum sem neyarkall heyrir, er skylt a lta skipstjra (sta stjrnvald svinu) vita egar sta og vera tilbinn a veita alla hjlp sem mgulega er hgt a veita.

jflaginu hins vegar er enginn a hlusta eftir neyarkllum og eir fu sem heyra au, finnst eim ekkert koma a vi; a s ekki eirra ml.

a er svolti skrti a horfa jflag okkar svona ofan fr og sj sundurlindu hjr sem telur sig vera j, n ess a sna verki a hn skilji hva orinu felst. Meginorri fjldans virist hara hlaupum eftir myndari velsld, en rangurinn minnir mig egar g sem drengur var a lta kisuna mna elta geislann fr vasaljsi. kafinn var mikill en afraksturinn engin annar en erfii vi a elta hi myndaa. Er dmgreind jarinnar virkilega a frast niur svona lgt plan? Er sambyrgin alveg horfin?


Hva vilja undirskriftir vegna veiigjalds varveita?

egar safna er undirskriftum til skorunar forseta, um a beita 26. gr. stjrnarskrr, er afar randi a mlefni s jinni mikilvgt. Sfnun undirskrifta til varveislu nverandi laga um veiigjld nr. 74/2012, hltur a vera algjrri vanekkingu bygg v varla getur a veri markmi strs hluta jarinnar a vihalda lgum sem margvslegan mta brjta stjrnarskr okkar, auk ess sem au brjta greinilega EES samninginn og mis lg um bkhald, reikningisskil og aild. g skora flk a lesa af gaumgfni a brf sem hr fylgir me, sem sent er sjvartvegrherra og llum ingmnnum. Mgsefjun er alltaf httulegt fyrirbri, a sndi sig hr fyrir fum rum sambandi vi LKASAR-mli.
Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsknir

Flettingar

  • dag (12.12.): 0
  • Sl. slarhring: 0
  • Sl. viku: 17
  • Fr upphafi: 150431

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Des. 2017
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband