Bloggfrslur mnaarins, mars 2014

Er aljasamflagi samkvmt sjlfu sr ???

Fyrir nokkrum rum vildu bar Ksov hras ekki tilheyra Serbu, heldur stofna sjlfsttt rki, vegna ess a mikill meirihuti ba hrasins vru ksvar en ekki serbar. egar ksvskir barnirhrasinssamykktu allsherjar atkvagreislu a svi eirra Serbu skildi framvegis vera sjlfsttt rki og heita Ksov, fannst aljasamflaginu sjlfsagt a meirihluti bana ri v hvaa landi eir tilheyru. Og Serbum var hta efnahagsvingunum og hervaldi ef eir virtu ekki ennan vilja meirhluta ba hrasins.

San gerist a n fyrir skmmu a bar Krmskaga kranu, sem flestir eru Rssar, kvea allsherjar atkvagreilsu a eir vilji tilheyra Rsslandi en ekki kranu, eins og eim var thluta vi fall Sovtrkjanna. gerist a hins vegar a aljasamflagi telur alls ekki rtt a bar svisins eigi a ra neinu um a hvaa landi, rki ea j eir tilheyri. Og eir skuli sko gjra svo vel a vera ngir me a vera lokair fr heimalandi snu, Rsslandi. Og fallist Rssland a tala vi essum lndum snum, veri a beitt efnahagsvingunum og tiloka fr samstarfi ja.
Af v sem a framan er skr, virist ekki vera nein vissa fyrir vibrgum aljasamflagsins meirihlutavilji ba svis liggi skr og greinilegur fyrir. Aljasamflagi, sem ur hafi teki afstu t fr tilteknum hagsmunum, eins og eim a meirihuti ba afmarkas hras eigi a r hvaa landi, rki ea j eir tilhreyri, kvendir n alveg 180 grur. A v er n virist ljst, virist aljasamflagi algjrlega andvgt fyrri stefnu sinni, um a meirihlutavilji ba skuli ra. Af nverandi vibrgum virist a aallega ahyllast skilyrta og fyrirsjanlega hentistefnu. Spurnignin er hins vegar hvort slk stefna s hentum til eflingar heimsfrii? g dreg a svolti efa.

Hva segir EES samningurinn um frjlst fli fjrmagns?

Alment er tala um kvi EES samnings um frjlst fli fjrmagns, eins og engar hmlur su flutningi fjrmagns milli lands. Er etta eitt af mrgum dmum um slendinga, ar sem flk nennir ekki a kynna sr raunveruleika mla, en btur sig fullyringar einhverra sem a vill tra og gerir r fullyringar a sannfringu sinni. etta flk situr fast stahfingum sem hvergi eiga sr samasta raunveruleika og lifir stugt eirri tilfinningu a veri s a brjta rttindum ess egar ekki er fari eftir hinum ranga hugarheimi ess En ltum aeins hva EES samningurinn segir um frjlst fli fjrmagns.

III. hluta EES samningsins, 4. kafla, segir eftirfarandi um frjlst fli fjrmagns:

40. gr.

Innan ramma kva samnings essa skulu engin hft vera milli samningsaila flutningum fjrmagns eigu eirra sem bsettir eru aildarrkjum EB ea EFTA-rkjum n nokkur mismunun, bygg rkisfangi ea bsetu aila ea v hvar f er nota til fjrfestingar.

Eins og arna kemur glggt fram, nr frelsi til flutnings fjrmagns einungis til ess fjr sem vikomandi sem hreina skuldlausa eign. Fjrmagni sem flytja , m ekki vera teki a lni og a m ekki heldur vera til ess a vikomandi bresti greislufrni gagnvart v lnsf sem hann skuldar landinu.

41. gr.

Gengar greislur tengslum vi jnustustarfsemi, vruflutninga, flksflutninga ea fjrmagnsflutninga milli samningsaila innan ramma kva samnings essa skulu lausar vi ll hft.

arna kemur glggt fram a greislur vegna hverskonar viskiptsamninga, skuli vera lausar vi ll hft.

42. gr.

1. Ef beitt er innlendum reglum um fjrmagnsmarka og lnsviskipti fjrmagnsflutningum sem hftum hefur veri ltt af samkvmt kvum samnings essa skal a gert n mismununar.

2. Ln til beinnar ea beinnar fjrmgnunar aildarrkis EB ea EFTA-rkis ea sveitarstjrna ess skulu ekki boin t ea tekin rum aildarrkjum EB ea EFTA-rkjum nema vikomandi rki hafi gert me sr samkomulag um a.

1. mlsgrein 42. gr. er kvei mjg greinilega um a hvert rki getur sett snar reglur um hft lnsfjrmagni milli landa. Einnig er vert a vekja athygli v sem fram kemur 2. mlsgr. 42. gr. varandi lntkur rum lndum en bsetulandi. arna kemur fram a slkar lntkur eru ekki heimilar nema vikomandi rki hafi gert me sr samkomulag um a. essum reglum var greiniulega ekki fylgt runum fyrir bankahruni, ar sem skuldasfnun erlendis kom stjrnvldum svo opna skjldu sem raun bar vitni. En 43. gr. EES samningsins segir eftirfarandi:

43. gr.

1. Kunni munurinn milli gjaldeyrisreglna aildarrkja EB og EFTA-rkjanna a vera til ess a menn, bsettir einu essara rkja, fri sr nyt r rmri yfirfrslureglur yfirrasvi samningsaila sem kvei er um 40. gr. til ess a fara fram hj reglum einhvers essara rkja um fjrmagnsflutninga til ea fr riju lndum getur vikomandi samningsaili gert vieigandi rstafanir til a ra bt v.

arna kemur glggt fram a stjrnvld hvers lands geta bi sett skorur vierlendum lntkum, sem og misnotkun reglum sem auvelda elilegt viskiptaferli. Einnig segir eftirfarandi 4. mgr.:

4. Eigi aildarrki EB ea EFTA-rki rugleikum me greislujfnu ea alvarleg htta er a rugleikar skapist, hvort sem a stafar af heildarjafnvgi greislujfnui ea v hvaa gjaldmili a hefur yfir a ra, getur hlutaeigandi samningsaili gripi til verndarrstafana, einkum ef rugleikarnir eru til ess fallnir a stofna framkvmd samnings essa httu.

arna kemur glgglega fram a hverju rki er heimilt a bregast vi hverskonar innlendum astum sem stjrnvld ess rkis telja a geti stofna efnahagslegu jafnvgi rkisins httu. a vekur hins vegar undrun hve essum atrium er lti haldi loft. Hins vegar er mjg haldi lofti hinum rngu sjnarmium um a EES samningnum su kvi um fullt og skilyrt frelsi til flutnings fjrmagns milli landa. Eins og sst v sem g hef arna birt r kvum EES samnings um flutninga fjrmagns milli landa, er a langt fr v a vera etta FULLA FRELSI sem rursflin halda svo mjg lofti.


Umskn slands um ESB aild

Sj mefylgjandi mynd
Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Opi brf til Samfylkingar

Mefylgjandi pdf skjali er opi brf til Samfylkingar. Vitleysan sem fr eim kemur er svo gjrsamlega a ganga fram af mr a g bkstaflega var a skrifa etta brf.
Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsknir

Flettingar

  • dag (19.2.): 0
  • Sl. slarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Feb. 2018
S M M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28      

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband