14.12.2008 | 17:28
Undarleg tímasetning
Samkeppni um lágt vöruverđ er ćvinlega af ţví góđa, en óneitanlega er ţađ undarleg tímasetning hjá Jóni Gerald, ef hann hyggst fjárfesta í verslunarrekstri hér á landi nćsta áratuginn. Slíkur rekstur er kostnađarsamur, einkanelga fyrstu árin, međan ađstađa er fjármögnuđ og velvild markađarins unnin. Ég dreg mjög í efa ađ slík nýfjárfesting á ţessum tíma skili eigendunum peningum sínum aftur.
Á undanförnum árum höfum viđ séđ ađila sem hafa yfir verslunarsamböndum ađ ráđa, fara í lágvöruverđs samkeppni viđ Bónus. Fram til ţessa hafa allir orđiđ ađ sćtta sig viđ ađ Bónus bjóđi oftast lćgsta verđiđ, ţó einstök óraunsć lágverđstilbođ í skamman tíma hafi veriđ reynd.
Ţegar litiđ er til ţess ađ Bónus hefur um langt árabil bođiđ hagstćđustu verđ á venjulegri heimilsvöru, og ţannig haldiđ niđri vöruverđi á landinu, kemur manni óneitanlega einkennilega fyrir sjónir ađ sjá heitstrengingar gegn ţví fyrirtćki. Líklega hefur engin fjölskylda lagt stćrri skerf til ađ bćta lífskjör á Íslandi, en einmitt fjölskylda Jóhannesar í Bónus.
Ţá er einnig algengt ađ sjá nafn Jóns Ásgeirs sett viđ hliđ ţeirra ógćfumanna sem áttu stćrstan ţáttinn í hruni fjármálakerfis okkar. Vitnađ er til ţess ađ fyrirtćkin skuldi mikiđ, sem Jón er tengdur, en reksturinn er líka stór. Fćstir hugsa líklega út í ţađ ađ starfsfólk ţessara fyrirtćkja er sennilega álíka fjöldi og allur vinnumarkađur höfuđborgarsvćđisins.
Já, svo hin algengu orđ séu notuđ: Jón Ásgeir skuldar mikiđ en engin lána hans eru í vanskilum. Ţó tćpt stćđi á tímabili, ađ ađför Breta ađ Landsbanka og Kaupţingi, setti starfsemi Jóns Ásgeirs í upplausn, komst hann í gegnum ţann brimskafl, án ađstođar íslenskra stjórnvalda og heldur ennţá áfram ađ skaffa álíka fjölda vinnu, og öllum vinnufćrum mönum í Reykjavík, eđa jafnvel á öllu höfuđborgarsvćđinu. Hvađ eru hinir - "Útrásarvíkingarnir", (sem Jóni Ásgeir er oft spyrt saman viđ), ađ gera núna og hvernig komu ţeir út úr brimskafli fjármálahrunsins?
Ţađ er afar sorglegt hve margt fólk í okkar fagra landi, sannar á áţreifanlegan hátt orđtćki máltćkisins: Sjaldan launar kálfur ofeldiđ. Eđlilegt vćri ađ Jóni Ásgeiri sárnađi margt sem um hann er sagt hér, einkanlega ţar sem ţjóđin telur sig vel menntađa, en opinberar samt svo mikla grunnhyggni og heimsku ađ ćtla mćtti ađ fáir vćru lćsir. Jón Ásgeir er löngu búinn ađ sanna sig fyrir alţjóđlegu fjármálaumhverfi sem einn af snjallari rekstrarmótelistum veraldar. Álit lítillar ţjóđar á eyju út í hafi, sem sannađ hefur ađ hún kann ekki fótum sínum forráđ í fjármálum, breytir ađ engu ţví áliti.
Ef einhver finnur upp snjallara rekstrarmótel en Bónus, og getur til langframa bođi lćgra vöruverđ heimilsvöru en ţar er í bođi, gćti sá ađili sagst standa jafnfćtis Jóni Ásgeir. En međan engum tekst ađ sýna til langframa janflágt eđa lćgra vöruverđ, eđa ađ öđru eliti sýna álíka eđa berti rekstrarhćfni, hefur enginn efni á ađ kasta steinum.
![]() |
Hyggst stofna lágvöruverđsverslun |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
12.12.2008 | 16:49
Heimildarlausar byggingar á ađ rífa niđur.
Ţađ undarlega viđ byggingu ţessa Tónlistar- og ráđstefnuhúss er ađ ekki finnast neinar heimildir Alţingis fyrir ţeim samningum sem sagđir hafa veriđ gerđir um byggingu ţess og rekstur. Ég hef ţrautleitađ á vef Alţingis ađ útgjaldaheimildum vegna ţessarar byggingar, en ekki fundiđ neinar.
Í ljósi ţess ađ svo virđist sem ţessi bygging hafi risiđ án ţess ađ Alţingi hafi samţykkt fjárútlát fyrir henni, tel ég einsýnt ađ rífa eigi ţađ sem komiđ er af ţessu húsi, ţví ţađ getur aldrei orđiđ annađ en veruleg byrđi á ţjóđinni.
Útilokađ verđur ađ telja ađ ţetta hús geti aflađ tekna til ađ standa undir kostnađi viđ byggingu ţess og rekstur. Fyrirsjáanlegt er einnig ađ nćstu áratugina, sé ţjóđinni brýnna ađ nota peninga sýna á annan hátt en ađ skapa árlega peningahít, til ađ gleypa peninga sem meiri ţörf vćri á ađ nota til reksturs heilbrigđis- mennta- og velferđarkerfi ţjóđarinnar.
![]() |
Stöđugar viđrćđur um Tónlistarhúsiđ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
12.12.2008 | 13:47
Óheimilt ađ skylda fólk til ađ greiđa styrk til hlutafélags
Ríkisútvarpiđ var nýlega gert ađ hlutafélagi. Ţar međ fékk ţađ sjálfstćđa stjórn, eins og önnur hlutafélög og lýtur ţví ekki lengur BEINNI stjórn frá Alţingi, frekar en önnur hlutafélög. Viđ hlutafélagsvćđinguna lögđu landsmenn til hlutaféđ og fullnćgđu međ ţví skyldum sínum gagnvart ţessu opinbera hlutafélagi.
Stjórnvöldum er óheimilt ađ krefja almenning um greiđslu gjalds til hlutafélags. Slíkt er ólögmćt innrás í fjárrćđi hvers einstaklings. Til slíks gjörnings yrđu stjórnvöld ađ byrja á ţví ađ höfđa mál gegn hverjum einstakling fyrir sig, og krefjast hlutdeildar í fjárrćđi hans, eđa svipta hann ţví ađ fullu.
Stjórnvöldum er einungis heimilt ađ leggja á skatt til greiđslu í ríkissjóđ. Lögskipađar álögur á almenning, sem ekki eiga ađ greiđast í ríkissjóđ, eru ţví MJÖG ALVARLEG AFBROT GEGN FJÁRRĆĐI EINSTAKLINGA.
Sendiđ Menntamálaráđherra og alţingismönnum í menntamálanefnd harđorđ mótmćli gegn ţessu og krefjist ógildingar á ţessu ákvćđi. Ţađ hef ég ţegar gert.
![]() |
Óljóst hverju nefskattur skilar |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Nýjustu fćrslur
- Álfagangur varđandi lángtímaleigu á Álfabakka 2?
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
- Efnahags og viđskiptanefnd Alţingis 2021 / Hver er ţekking ál...
- Ţjóđ án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Ţetta jađrar viđ hćttulegt ábyrđarleysi hjá fomanni stćrsta s...
- BREYTING ER NAUĐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEĐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.10.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 166180
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
alla
-
framtid
-
mammzan
-
hallgrimurg
-
huldumenn
-
jaxlinn
-
johanneliasson
-
maggij
-
photo
-
haukurn
-
runar-karvel
-
sigrunsigur
-
skodunmin
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
athb
-
thjodarsalin
-
seiken
-
skinogskurir
-
bjarkitryggva
-
bjarnimax
-
brahim
-
gattin
-
einarhardarson
-
einarorneinars
-
bofs
-
dramb
-
haddi9001
-
heimssyn
-
tofraljos
-
don
-
hordurvald
-
fun
-
visaskvisa
-
huxa
-
jonasphreinsson
-
jonl
-
jobbi1
-
jonvalurjensson
-
jonthorolafsson
-
josefsmari
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristbjorg
-
liu
-
skrafarinn
-
maggiraggi
-
markusth
-
os
-
raksig
-
rosaadalsteinsdottir
-
fullvalda
-
siggileelewis
-
duddi9
-
siggith
-
saemi7
-
tryggvigunnarhansen
-
vga
-
thjodarheidur