Bloggfrslur mnaarins, jl 2012

Tryggingastofnun me skiljanlega rs inn fjrml mn.

ar sem g gat ekki lti brfi opnast sem fylgiskr set g a hrna inn Word formi.

Tryggingastofnun rkisins

Laugavegi 114, 105 Reykjavk

ERINDI: Endurkrafa lfeyrisgreislna vegna rsins 2011.

Um langt skei hefur Tryggingastofnun (TR) teki sr a sjlfdmisvald samskiptum vi mig, og trlega marga fleiri, a senda hvorki greislusela, brf n nnur samskiptaml brflega til viskiptaaila. Af v leiir a okkur, viskiptaailum TR er aldrei kunnugt um agerir okkar mjg svo rnga tekjuumhverfi, fyrr en mislngu eftir a framkvmdin er skollin .

Einkennileg RSHYGGJA, felst v a senda ekki erindi sjlft tlvupsti til viskiptamanns, heldur senda honum einungis tilkynningu um a hann eigi brf fr TR rum sta, . e. inni vef stofnunarinnar sjlfrar. Ekki er sjlfgefi a viskiptavinur hafi astu ea getu til leitar netinu, hann hafi tlvupstfang og okkalegan agang a v. a fyrirkomulag sem TR velur sr arna upphefur ekki skyldu eirra a koma erindum snum me sannanlegu mti til vitakanda, en ekki einungis upplsingum um a erindi til hans s hj TR.

v brfi til mn, sem TR tilkynnti mr me tlvupsti a vri heimasu sinni, reyndist vera endurreikningur greislum rsins 2011, me krfu um endurgreislu kr. 452.577. Sagt er a etta s vegna samanburar skattframtali mnu 2012 og greislum fr TR rinu 2011. Samkvmt skattframtali hefi g tt a f kr. 1.258.570, en hefi fengi greitt kr. 1.980.498. Mismunur er kr. 721.928. A frdregnum stagreisluskatti eru eftirstvar kr. 452.577, sem mr beri a endurgreia.

Forsendur essar eru sagar r a skattframtali mnu komi fram tekjur fr lfeyrissjum a upph kr. 935.426. essara tekna s ekki geti tekjutlun minni.

tekjutlun fyrir ri 2010, er forskr hj TR, tekjur fr lfeyrissjum kr. 1.001.196. essa tekjutlun stafesti g vegna ess a hn var breyting fr fyrri tlunum mnum. tekjutlun 2010 er engin forskrning vegna vaxtatekna, enda safna lfeyrisegar yfirleitt ekki sjum.

Svo virist sem TR geri a eigin frumkvi og n tilefnis, tillgu a breyttri tekjutlun minni fyrir ri 2011. Ekki verur betur s en TR taki sr arna vald, sem eir hafa ekki, til a fella t r tekjutlun minni fr rinu 2010, tekjur fr lfeyrissjum sem fyrirsjanlegt var a yru til frambar tekjutlun minni mean g lifi. breytingu sem TR geri arna tekjujtlun minni stafesti g aldrei, enda vissi g ekki af henni fyrr en g fkk brfi dags. 20. jl 2012, um a TR hefi gert breytingu tekjutlun minni rsbyrjun 2011.

Samtmis v a TR tk einhlia kvrun um a fella t r tekjutlun minni greislur fr lfeyrissjum, virast eir einhvers staar hafa fengi upplsingar um a g hefi einu ri safna nokkrum milljnum sj; alla vega a miklu a g mundi hafa kr. 202.704 vaxtatekjur rinu 2011. Engin rk eru fr fyrir essum tekjum, enda eru r ekki stafestar af mr ar sem r eru svo algert bull, lklega einungis sett fram til a lkka mnaarlegar greislur til mn fr TR.

Sem tillgu a tekjutlun fyrir ri 2012 gerir TR forskrningu r fyrir lfeyrissjstekjum kr. 974.124. Er etta nokkrum samhljmi vi tlun mna fr 2010, me tilliti til eirra lkkana sem ori hafa greislum lfeyrissja. g tel etta v ekki vera breytingu, heldur giskun eirra breytingar; giskun fullu samrmi vi tekjutlun mna fr 2010. En s tekjutlun hefur ekkert breyst og ekkert mun breytast (engir nir tekjustofnar) og engar slkar breytingar vndum.

Mr finnst a dlti brosleg heimska a starfsflk TR skuli tla lfeyrisega sem a sjlft rarair hefur svipt hluta bta sinna, me snigngu vi lgbundin mannrttindi og lg, a hann leggi fyrir sji fjrhir sem gefi kr. 139.704 kr. vaxtatekjur.

En mr er spurn. Hvaan hefur TR heimildir til a breyta a eigin frumkvi tekjutlun lfeyrisega, n gildra rksemda? Ltum aeins .

Almannatryggingalgum nr. 100/2007, er fjalla um samskipti TR vi lfeyrisega. ar segir 16. gr. a: "Tryggingastofnun rkisins skal upplsa umskjanda ea btaega um forsendur btatreiknings og gefa honum kost a koma a athugasemdum."

v tilfelli sem hr er til umfjllunar, uppfyllir TR ekki framangreinda lagaskyldu. eir upplsa ekki grundvelli hvaa lagaheimilda eir breyta einhlia tekjutlun eirri sem g hafi ekki s neina stu til a breyta. etta fellur einkar illa a kvum 52. gr. ar sem segir eftirfarandi:

"Starfsflk Tryggingastofnunar og umbosmenn hennar skulu kynna sr til hltar astur umskjenda og btaega og gera eim grein fyrir trasta rtti eirra samkvmt lgum essum, reglugerum settum grundvelli laganna og starfsreglum stofnunarinnar."

Ekki verur betur s en v dmi sem hr er til umfjllunar, hefi uppfylling starfsflks TR essu lagakvi fyrirbyggt vitleysu sem v tks arna a koma framkvmd, me v takmarkalausa viringarleysi fyrir lfeyriseganum sem essi heimskulega ager ber glggt vitni um.

2. mgr. 52. gr. laga nr. 100/2007, segir eftirfarandi:

"Tryggingastofnun er heimilt, a fengnu skriflegu samykki umskjanda, a afla nausynlegra upplsinga um tekjur umskjanda og btaega hj skattyfirvldum, greislur til umskjanda og btaega hj lfeyrissjum, hj Atvinnuleysistryggingasji, Vinnumlastofnun og hj sambrilegum stofnunum erlendis egar a vi me rafrnum htti ea annan htt."

Enginn fr treikning lfeyrisrttinda hj TR n ess a gefa heimild sem arna er um rtt. v felst einmitt skringin v a TR tti a vita strax febrar 2011 a g var a f greislur fr lfeyrissjum fram, eins og tekjutlun mn og forskrning TR vegna tekjutlunar 2010 gaf til kynna. g skai ekki eirrar breytingar tekjutlun minni sem starfsmenn TR geru a eigin frumkvi og eigin byrg, n ess a sinna skyldum snum um samlestur gagna, fr ofangreindum ailum, ea kynna sr astur mnar og gera mr grein fyrir formum snum um a breyta eirri tekjutlun sem var gildi.

a er sama hve oft g les yfir lgin nr. 100/2007, g get HVERGI fundi heimild fyrir TR til sjlfstra breytinga, a eigin frumkvi, eim tekjutlunum sem gangi hafa veri. 2. mgr. 52. gr. laga nr. 100/2007, eru afar skr kvi um skyldur lfeyrisega til a veita TR heimild til a afla upplsinga fr llum helstu ailum um tekju- ea launagreislur. Undir lok mlsgreinarinnar segir svo eftirfarandi:

"Umskjanda og btaega er skylt a tilkynna Tryggingastofnun [ea eftir atvikum sjkratryggingastofnuninni] um breytingar tekjum ea rum astum sem geta haft hrif greislur."

lgum nr. 100/2007 er TR fengin heimild til a fylgjast me tekjum lfeyrisega me samkeyrslu vi skrr fr skattayfirvldum. Skylt er a skila skattayfirvldum mnaarlega upplsingum um tekjur. v tilfelli sem hr um rir voru a tekjur fr lfeyrissjum sem TR tk sr vald til a urrka t r tekjutlun. En lfeyrissjir skila reglulega upplsingum greisluskr skattayfirvalda, annig a ar lg strax upphafi rs fyrir a greislur hldu fram fr lfeyrissjum. Ekki verur v betur s en TR hafi, auk ess a fara leyfi og n allra rkheldra stna breytingar tekjutlun minni, snigengi kvi 16. gr. laga nr. 100/2007, ar sem segir:

"Tryggingastofnun rkisins skal hafa eftirlit me v a tlaar tekjur su samrmi vi upplsingar sem stofnunin aflar r stagreisluskr skattyfirvalda ea fr rum eim ailum sem geti er um 52. gr."

Augljslega var essari skyldu ekki sinnt og ar me broti anna kvi 16. gr. um a:

"Tryggingastofnun rkisins skal upplsa umskjanda ea btaega um forsendur btatreiknings og gefa honum kost a koma a athugasemdum."

treikningur lfeyris hj TR, fer fram hverjum mnui. treikningi lfeyris mns fyrir desember 2010 er reikna me greislu fr lfeyrissji eins og veri hafi allt ri. Fr TR var greitt: Ellilfeyrir kr. 29.294, Tekjutrygging kr. 59.396. essi greisla er of lg til ess a hn uppfylli skyldur stjrnvalda um greislu mannsmandi lfeyris. rin undan hafi g veri miklum brfaskiptum vi TR og rskurarnefnd vegna essara atria, en hvorugur ailinn hafi fyrir v, ekki me einu ori, a svara rkum mnum.

Samandregi eru athugasemdir essar:

rsbyrjun 2011 breytir TR forsendum treiknings lfeyris mns, n ess a upplsa mig um breytingar forsendum treikningsins. ar sem TR sendir ekki t greislusela, vissi g ekki af essari breytingu fyrr en g fkk uppgjri fyrir feinum dgum.

Fyrir janar 2011 greiir TR Ellilfeyri kr. 29.294, Tekjutryggingu kr. 92.339, Srstk uppbt vegna framfrslu kr. 26.951. essum greislum heldur TR fram allt ri, n ess a uppfylla skyldur 16. gr. um a upplsa btaega um forsendur btatreiknings og gefa honum kost a koma a athugasemdum.

rtt fyrir essar breytingar, strax janar 2011, hvarflar ekki a TR a uppfylla skyldur 16. gr. laga nr. 100/2007 um a upplsa btaega um forsendur btatreiknings og gefa honum kost a koma a athugasemdum.

v verur vart neita, egar liti er til ess sem greint er fr hr a framan, a TR umgengst forsendur lfeyrisgreislna af mjg srstakri ltt, vandvirkni og afar miklum skorti a vira lagaforsendur og persnu lfeyrisegans.

Eins og skrt kemur fram hr a framan, ber TR lagaleg skylda til a kynna lfeyrisega hverja fyrirhugaa breytingu treikningum lfeyrisgreislna hans, og gefa honum tkifri til a koma a athugasemdum. essari skyldu sinni hefur TR ALLA T BRUGIST samskiptum snum vi undirritaann, en a hefur samanlagt leitt til skeringar lfeyrisgreislum til mn sem reiknast trlega ara milljn, fyrir utan a sem hr um rir.

g geri krfu a TR geri fullngjandi htt grein fyrir v hvaa forsendur voru fyrir eirri breytingu sem eir geru tekjutlun minni rsbyrjun 2011. Hvaa upplsingar eir hfu um frvik fr v tekjuumhverfi sem var rinu 2010 og var sustu greislu ess rs desember 2010.

g tek a fram a g tel hin hefbundnu svr TR, sem g hef fengi gegnum tina, ekki vera boleg og geri v krfu um svr sem studd eru lagaheimildum um inngrip lfeyrisgreislur mnar, og skrum rkum ar um.

Veri ekki sttanleg niurstaa essu mli, mun g EKKI eya tma mnum a skrifa hinni tilgangslausu rskurarnefnd, ar sem hn hefur egar snt mr a hn virir rk og lagareglur a engu, til a knast TR.

Me hlisjn af v a etta vinnulag TR hefur lklega hrif fleiri lfeyrisega en mig einan, mun g huga a leita lits dmstla essum vinnubrgum, veri skringar TR ekki sttanlegar.

g krefst einnig verulegra bta vegna lgmts inngrips fjrml mn, auk ess sem g skora TR a fari veri heilsttt yfir greislur til mn fr upphafi rorkugreislna til dagsins dag. treka hef g veri beittur lgmtum agerum, sem felldar hafa veri r gildi eftir a g kvartai, en n ess a greia mr btur. N finnst mr komi a heildaruppgjri og afar breyttum vinnubrgum hj TR samskiptum vi lfeyrisega.

Viringarfyllst

Reykjavk 28. jl 2012

Gubjrn Jnsson


Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsknir

Flettingar

  • dag (19.2.): 0
  • Sl. slarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Feb. 2018
S M M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28      

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband