Bloggfrslur mnaarins, oktber 2010

Lni var slenskar krnur

etta er ekki fyrsta skipti sem alvarleg asnastrik sjst fr hrasdmi Suurlands. Undarlegt a greindarvsitala skuli ekki vera aukin essum hrasdmi. Rttarrkinu stafar veruleg htta af vnduum rskurum, sem aan koma. lkt og eim dmi sem hr verur fjalla um.

Mli E-260/2010 fjallar um innheimtu eins skuldabrfs, sem gefi er t til Glitnis, banka, ann 5. september 2007. Eins og dmnum segir er: "Skuldabrfi s a fjrh CHF. 174.186.-, svissneskir frankar, og JPY. 16.345.211.-, japnsk yen. Jafnviri kr. 20.000.000,00.

Strax arna m vera ljst a arna er ekki um erlent ln a ra. sta ess er s a um er a ra einungis eitt skuldabrf, en ofangreindar myntir eru tvr.

lglegu skuldabrfaformi hrlendis, er skylt a heildarupph skuldabrfsins komi fram tlustfum, til ess gerum reit eyublainu. Einnig er sama eyublai annar reitur ar sem heildarfjrh lnsins skal koma fram, ritu me bkstfum.

Eins og a ofan greinir, segir dmarinn sjlfur dmi snum a lni hafi veri CHF 174.186. Hins vegar segir hann einnig a skuldabrfi hafi veri JPY. 16.345.211. rija lagi segir dmarinn a lni hafi veri a jafnviri kr. 20.000.000,00.

Eins og a framan greinir, er einungis ein lna skuldabrfaformi okkar, sem tlu er til skrningar eirrar fjrhar sem skuldari skuldar lnveitandanum, samkvmt v skuldabrfi sem um rir. Ef lnveiting essi hefi veri eim tveimur myntum sem tilgreindar eru, hefu skuldabrfin urft a vera tv, fyrir sitt hvora myntina. A skuldabrfi s einungis eitt, og lklega me tilgreindri kr. 20.000.000,00 vikomandi fjrharreitum skuldabrfsins, stafestir a lni var veitt slenskum krnum, en ekki erlendum myntum.

egar lengra er lesi rituum krfuskringum stefnanda, vera dmaranum fleiri skissur. Ltum hva lgmaur slandsbanka segir um krfur snar.

"Skilmlar skuldabrfsins kvei svo , a veri vanskil greislu afborgana ea vaxta af skuldabrfinu ea arar vanefndir s lnveitanda heimilt a fella alla skuldina gjalddaga fyrirvaralaust og n uppsagnar."

etta er elilegt, og fullu samrmi vi lglega skuldabrfaform. a sem eftir kemur er hins vegar afar athyglisvert. ar segir:

"Ennfremur a lnveitanda s heimilt a umreikna skuldina slenskar krnur lok gjaldfellingardags mia vi skr slugengi lnveitanda eim myntum sem skuldin samanstandi af."

etta kvi stenst ekki. Banki getur ekki skili sr rtt til breytinga formi skuldar, sem er samkvmt undirrituu og inglstu skuldabrfi. Bankanum ber a lsa krfunni eirri mynt sem ritu er framangreindar fjrharlnur skuldabrfsins. Til breytinga, eins og a framan greinir, arf anna hvort samkomulag jafnrisgrunni ea dmsrskur. Enginn getur skili sr rtt til a fara, einhlia snum forsendum, inn fjrri annars aila, s aili s skuld vi hinn ailann. Til slks arf alltaf dmsrskur.

Og fram segir krfuskringum stefnanda:

"Skilmlum skuldabrfsins hafi veri breytt me skilmlabreytingu ann 19. nvember 2008, annig a eftirstvarnar, CHF 166.633 og JPY 15.636.919, n vaxta skyldu framvegis endurgreiast me 6 vaxtagjalddgum eins mnaar fresti, fyrsta sinn 20. nvember 2008 og 287 afborgunum eins mnaar fresti, fyrsta sinn ann 20. ma 2009."

etta er nokku undarleg krfuskring stefnanda. a er engin lei a tta sig hvaa fjrh er tla a endurgreiast me "6 vaxtagjalddgum eins mnaar fresti, fyrsta sinn 20. nvember 2008." Og hins vegar hvaa fjrh er tla a endurgreiast me "287 afborgunum eins mnaar fresti, fyrsta sinn ann 20. ma 2009."

Og enn segir krfuskringum stefnanda:

"Skuldabrf etta s vanskilum fr vaxtagjalddaga 22. desember 2008. Skuldabrfi hafi veri gjaldfellt og eftirstvar skuldabrfsins umreiknaar ann dag slenskar krnur, samrmi vi 10. gr. skilmlum brfsins, vegna vanskila. "Uppreiknaar eftirstvar skuldabrfsins vi gjaldfellingu, su samtals kr. 39.913.111,00 sem s stefnufjrh mls essa."

Hafi skuldabrfi, sem gefi var t fyrir lninu, veri erlendri mynt, var bankanum skylt a lsa krfunni og innheimta hana eirri mynt, v bankinn hefur ekki sjlfdmi um a breyta einhlia skuldbindingum viskiptamanna sinna. Eins og a framan greinir, er 10. gr. skuldabrfsins andsti slenskum lgum, ar sem hn gengur vert gegn kvenum fyrirmlum laga nr. 38/2001. Greinilega er lgmaur stefnanda mevitaur um etta, v hann vsar ekki til ess, tilvsun sinni til 10 greinarinnar, a hn styjist vi einhver tiltekin lg.

A lokum skal svo vsa til myntar og fjrhar stefnu vegna mlsins, en ar segir a: "Stefnufjrhin kr. 39.913.111,00" Ef stefnt hefi veri vegna skuldar erlendum myntum, hefi stefnufjrhin tt a vera samtala hverrar myntar fyrir sig.

Athyglisvert er a lgmaur stefnanda vsar niurstum stefnu sinnar til 10. gr. skuldabrfsins, en styur grein skuldabrfsins hvergi vi nein lg. a er a vsu skiljanlegt, ar sem 10. gr. skuldabrfsins gerir a sem algjrlega er andsttt lgum, a tryggja vergildi slenskrar lnsfjrhar, me tveimur erlendum gjaldmilum.

Eins og hr hefur veri raki, ber mlatilbnaur lgmanns stefnanda svo augljslega me sr a innheimtan snst um slenskt ln, sem vertryggt er me vimii vi tvo erlenda gjaldmila. Skuldabrfi er aeins eitt, sem er fullngjandi snnun fyrir v a ekki er veria innheimta skuld tveggja erlendra mynta.

A sinni tla g ekki a elta uppi barnalegan einfeldningstt niurstum dmarans, en lk essari yfirfer, a sinni, eftirfarandi orum hans niurstunum:

"Me v a um var a ra erlent ln ykir mismunur gengi umrddra gjaldmila og slenskri krnu ekki skipta mli essu sambandi."

etta segir blessaur vitinn honum eigi a vera ljst, samkvmt ggnum mlsins, a skuldabrfi er einungis eitt, me slenskri krnutlu uppharreit. Hann hefur engar inglstar lglega lns- ea fjrskuldbindingapappra, sem gefa honum rtt til a tengja innheimtuna vi eina tvo tilnefndu erlendu gjaldmila.

tlar kjnakap og hreinum asnagangi aldrei a linna?????


Tveggja ra fyrning er blekking

g undrast hve verulega er btavant skilning jafnrisreglu stjrnarskrr, hj eim ailum er smdu frumvarpi til breytinga gjaldrotalgum, ingskjal 116, sem n liggur fyrir Alingi. eir hyggjast byggja upphaf fyrningarfrests, eftir gjaldrot eim tmapunkti er skiptastjri ljki skiptum og tilkynni til hrasdms um skiptalok.

Engin regla er til um a hvenr skiptastjri eigi a ljka skiptum. Honum er v sjlfsvald sett hvenr rttur rotamanns til upphafs tveggja ra fyrningarfrests, eftir gjaldrot hefjist. ar sem Alingi er skylt, lagasetningum snum, a gta jafnris gagnvart egnum jflagsins, er augljslega tiloka a upphafstmi ns fyrningarfrests hefjist eftir hentugleikum skiptastjra, hverju sinni. essi framsetning er svo fheyrur barnaskapur, a manni hrs hugur vi a svona laga skuli koma fr runeyti og rherra stjrnsslu okkar.

rija mlsgrein 1. gr. essa frumvarps er vlkur skapnaur oravali og ruglingslegri merkingu a forstisnefnd Alingi hefi tt a vsa frumvarpinu fr, vegna skrrar meiningar. Hgt er a toga meiningar essa texta margar ttir. Ltum aeins hva arna segir:

"Fyrningu krafna sem um rir 2. mgr. verur aeins sliti n me v a lnardrottinn hfi innan fyrningarfrests ml hendur rotamanninum og fi ar dm um viurkenningu fyrningarslitum gagnvart honum. Slka viurkenningu skal v aeins veita me dmi a lnardrottinn sni fram a hann hafi srstaka hagsmuni af v a slta aftur fyrningu, svo og a lkur megi telja a fullnusta geti fengist krfu hans njum fyrningartma, en a gengnum slkum dmi gilda almennar reglur um fyrningu hennar."

Ltum aeins hva arna stendur. Krfuhafar rotab geta haft margar arar rtthafastur en stu lnardrottins. Athygli m lka vekja ritvillunni ess ori. lnardrottinn er raun handhafi lns ea heppni rotamans. En "lnadrottinn" er handhafi skuldar hendur rotamanni.

Varla flkist fyrir lgmanni lnadrottins a reia fram rk ess efnis a umbjandi hans hafi srstaka hagsmuni af v a f fyrningu sliti. Eli mlsins samkvmt liggja hagsmunir hans v a s fyrningunni sliti, aukast verulega lkur a krafan fist greidd me tmanum.

essari mlsgrein segir, a fi "lnadrottinn" viurkenningu fyrir dmi um rof fyrningarfrests samkv. 2. mgr. (.e. tveggja ra fyrning), taki gildi almennar reglur um fyrningu krfunnar. Lgmaur lnadrottins arf v einungis a sna fram lkur ess a fjrhagur rotamanns geti vnkast innan hins almennar fyrningarfrests sem n gildir. Auk ess getur lgmaur lnadrottins bent a samkvmt ngildandi reglum, geti hann endurvaki fyrningarfrestinn ur en hann er endanlega enda runninn, og haldi krfunni annig lfi; jafnvel aftur til dnarbs rotamanns. OG, dmari verur a rjfa 2. ra fyrninguna, v lgunum eru honum ekki tlaar neinar heimildir til a hafna framsetningu lgmanns krfuhafa.

g tla ekki a lta neina skoun ljs hva hafi vaka fyrir textasmium essa frumvarps. Eitt er ljst. eir voru ekki a setja saman lagatexta til a auka rttindi ea rttarvitund venjulegs flks, sem almennt skilur ekki svona sundurlaust bull, eins og 3. mgr. essa frumvarps er. etta frumvarp virist setningur um a villa flki sn, svo a telji hr ferinni rttarbt, en augljslega er arna sndarmennska ferinni.


Er etta hin raunverulega velfer ????????

Eftirfarandi erindi var flutt fundi um ftkt, sem BT hlt Salnum Kpavogi rijudaginn 26. oktber 2010.

Raunveruleikinn um velferarkeri okkar.
ann 10. gst s.l. hringdi til mn 82 ra glum kona. Hn ba mig hjlpar, v hn hefi misst samblismann sinn lok jn s. l. Og, hn vri bkstaflega a drukkna innheimtukrfum. Hn hefi hins vegar enga peninga til a borga etta allt saman.

Vi athugun kom ljs a Tryggingastofnun hafi, fyrirvarlaust, fellt niur r btur sem konan tti a f greiddar 1. jl. egar hn spurist fyrir um stuna hj TR, var v svara til, a hn vri a erfa svo miki.

Samblismaur hennar var eignalaus; einungis me lfeyri fr lfeyrissji snum og grunnlfeyri TR. Hvaan TR fkk hugmynd a konan vri a erfa svo miki, eftir samblismanninn, fkkst engin skring .

Lfeyri, fr lfeyrissjnum, fyrir jnmnu, hafi maurinn fengi greiddan fyrirfram, ann 1. jn. Hann andaist svo feinum dgum fyrir mnaarmtin. Lfeyrissjurinn geri strax krfu um endurgreislu hluta lfeyris vegna jnmnuar.

Vi athugun hj lfeyrissjnum, kom ljs a umskn konunnar um makalfeyri, yri u. . b. tvo mnui vinnslu. Fyrr fengi hn engar upplsingar um hva greisla til hennar yri h. lg fyrir a konan hafi veri a lengi samb me manninum, a hn tti fullan rtt makalfeyri til viloka. Og fyrir hendi var, reiknikerfi lfeyrisjsins, hver upph lfeyris mannsins hafi veri.

Me essar upplsingar fr g til TR og spurist fyrir um stu konunnar. fyrstu fkk g frekar snugt svr, um a ekkert yri reikna t fyrr en konan vri bin a skila nrri tekjutlun, egar greislur makalfeyris lgju fyrir. tla var a a yri seinni hluta september. Konan tti v a vera n lifeyris tpa rj mnui. annig ltur velferarkerfi t gagnvart reyttu ldruu flki, sem ekki hefur lengur orku til a hringsnast milli embtta og stofnana, v a fullt fangi me a staulast um bina heima hj sr, me gngugrind sr til stunings.

Eftir a g hafi treka lagt fram krfu um a f vital vi yfirmann, s rgjafi TR sig um hnd og fr me ggnin a rfra sig vi einhvern. Kom hann aftur skmmu sar me rlausn, a til brabyrga yri bin til tekjutlun, svo konan gti fengi lfeyri sem fyrst. Aspurur sagi rgjafinn a treikningurinn tki eina til tvr vikur. egar bent var ney konunnar, hripai rgjafinn stuna hj sr og lofai a gera sitt besta.

Greislan kom ekki fyrr en 1. september, rmum tveim vikum eftir a neyarvibraga var ska, vegna eirra astna sem TR skapai.
Gamla konan hafi veri einkabarn og tti einungis einn son, sem fastur var, peningalaus ti einu Norurlandanna, v hann hafi veri svikinn um vinnu sem hann hafi ri sig . Hann komst v ekki heim, til astoar mur sinni.

ar sem gamla konan var rgu af sorg og einmanaleika, hringdi g sknarprest sfnui hennar og geri honum grein fyrir stu konunnar. Hn vri alein me sorg sna, bi missi samblismannsins og algjrt hrun lfsviurvris. Hann kunni engin r, til huggunar konunni sorg hennar, og vsai mlinu aftur til mn, a finna einhverja lei, og lta sig vita. Athyglisver sorgarhjlp hj jkirkjunni.

Maurinn hafi veri kennari, megni af starfsferli snum. Vi athugun um rtt til tfararstyrks, fr kennarasambandinu, var sagt a s rttur ekki fyrir hendi, v hann hafi lifa of lengi, eftir a hann htti a kenna. Vi a hefi hinn unni rttur hans til tfararstyrks falli niur. Slkt hltur a teljast afar srstk hugsun hj stttarflagi, a flk tapi slkum unnum rttindum, vi a a eiga einn ea tvo ratugi lifaa, eftir vilanga greislu flagsgjalda.

tluum tma kom treikningur lfeyrissjsins makalfeyrinum. Reglur lfeyrissjsins um makalfeyrir eru orrtt essar:. Ef sjflagi andast eftirlifandi maki rtt makalfeyri. Upph makalfeyris r B-deild sjsins er helmingur af unnum ellilfeyrisrtti hins ltna sjflaga.

tborgaur lfeyrir hins ltna, a frdregnum skttum, hafi veri rmar 220 sund krnur mnui. Reikna hefi mtt me a helmingur eirrar fjrhar vri rmar 110 sund krnur. Lfeyrissjurinn fann hins vegar t, a helmingur eirra bta sem hinn ltni hafi fengi, vri einungis 49.150 krnur mnui. a virist g reikningskunntta hj essum lfeyrissji.

etta er snn saga. v leyfi g mr a spyrja, hvort ramenn jflagsins su sttir vi essa birtingarmynd velferarjflags okkar?
Innheimta rkissjs er agangshr.

g get vel tra a embtti Tollstjra s agangshart egar a hefur eitthva a innheimta. Vi hjnin fengum bi endurgreislu fr skattinum, vi sasta uppgjr, vegna rsins 2009. rtt fyrir a er embtti Tollstjra a innheimta skattaskuld hj okkur bum. g benti Tollstjra a vi hefum fengi endurgreitt. a breytir engu. Innheimtunni er haldi fram, eins og lii hj Tollstjra s heyrnarlaust og skilningslaust.

tli eir su a reyna me essum htti a bra fjrlagagati, von um a urfa ekki a hkka skatta???????????


mbl.is Gat ekki sami vi LN
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Snigillinn fer hratt mia vi Fjrmlaeftirliti

a er merkilegt hva a hefur teki FME langan tma a koma auga a sem mrg r hefur veri skr opinberar skrr Kauphallarinnar og forvera hennar.

Getur veri a lagaumhverfi, um verbrfa- og hlutabrfaviskipti su svona gagnslaust, ea er etta vsvitandi seinagangur, til a fyrna refsitt, vegna seinagangs? Slkt er ekki fttt opinberum krumlum.

Alla vega finnst mr engin afskun vera til fyrir v, a ekki skuli lngu vera bi a kra yfirstjrnendur bankanna, v efnahagshrun slandi er reifanleg stareynd. Hverjir voru valdir a v hruni, er einnig alveg skrt og opinbert. Margur maurinn hefur veri dmdur veikari forsendum en arna eru egar fyrir hendi.


mbl.is Hefja rannskn strax
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Tmaeysla

Vi r astur sem n eru fyrir hendi, ar sem aildarvirur a Evrpusambandinu eru gangi, er essi tillaga besta falli tmaeysla. Ef jin kveur a ganga ESB, mun Alingi okkar ekki gera slka millirkjasamninga. Slku verur strt fr Brussel, og ansi fjarlgur draumur a Evrpusambandi geri frverslunarsamning vi Bandarkin.

Ef vi tluum okkur a nta viskiptamguleika okkar utan Evrpu, vri skynsamlegast fyrir okkur a segja upp EES samningnum en gera hans sta tvhlia samning vi ESB, um au viskiptasambnd sem vi rfnumst. vru okkur opnar allar dyr til frverslunar- ea annarra viskiptasamninga, vi nnur efnahagssvi, ar me tali miskonar fullvinnslu ar sem orkan okkar nttist vistvnni htt en n er horft til.

Ef liti er essa ingslyktunartillgu t fr raunveruleika okkar dag, og mean essi rkisstjrn er vi vld, er ekki hgt a lta etta ruvsi en sem barnslega skhyggju, ea berandi dmgreindarbrest.


mbl.is Vilja frverslunarvirur vi Bandarkin
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Er etta skref ttina??

g er svolti hugsi yfir v a skuld fyrnist tveimur rum, eftir gjaldrot. slkt gti, einhverjum tilvikum veri skilegt, tel g a hrif slks t. d. afskriftareglur skattakerfis fyrirtkja, gti ori erfi framkvmd, vegna tapas veltufjr, sem miklar lkur eru einnig a vri lnsf hj fyrirtkinu.

Svo er hins a gta, a skuld fyrnist vegna gjaldrots, geta veri fyrir hendi lgunum heimild til a endurvekja skuld, batni hagur skuldara fum rum eftir gjaldrot. Slkt er algengt dag, a skuldir su ekki afskrifaar, eftir gjaldrot, heldur su endurvaktar aftur og aftur. Og me eim htti er eim sem lendir gjaldroti, haldi fjrtum rum saman.

g teldi mikilvgast, samhlia v a heimila afskriftir lna, fum rum eftir gjaldrot, a samhlia vri sett kvi um skyldu skuldareiganda til a afskrifa krfuna sama tmapunkti og senda skiptastjra tilkynningu ar um. Einnig arf a setja lg, a r krfur sem ekki er lst vi gjaldrot, afskrifist sjlfkrafa um lei og rskurur um gjaldrot er kveinn upp. Slkt mundi tiloka a krfur, sem ekki komu fram vi gjaldrot, komi fram dagsljsi stuttu eftir gjaldrotarskur, llum til leiinda.

Svo heildarmyndin veri skr, arf samhlia a setja inn lg um rekstur fjrmlafyrirtkja, kvi um a eim s heimilt a lna, almennum lnaflokkum, tln sem ekki er sannreynt a greislugeta s fyrir hendi hj lntaka, og a viunandi trygging s fyrir hendi.

Lnastofnunum vri heimilt, innan ramma 10% af arsemi ea fjrhar innleystrar arsemi, a lna f n sannanlegrar greislugetu ea haldgrar tryggingar; ln sem vri a fullu byrg lnastofnunar, reyndist venjulegt innheimtuferli rangurslaust. Tap af slkum lnum drgist fr heimildum til argreislu.

riji tturinn sem samhlia yrfti a taka , er lna/afborgunarviskipti t um allt viskiptasvii. Setja yrfti lg um slk viskipti, a einungis vri heimilt a taka ve, ea gera krfu hi selda, hverju sinni, en heimilt vri a gera krfur arar eignir, ea skr fjrnm heimili vikomandi skuldara.

Ef taka heilsttt skuldavanda heimila og fyrirtkja, verur a fara slka heilsteypta lei, samstillingar allra hrifa og afleiinga. Anna er bara tilfrsla vandmlum.


mbl.is Skuldir fyrnist tveimur rum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nokku gott, en hefi mtt vera betra.

sjlfu sr tla g ekki a draga r mikilvgi ess a uppboum s fresta. g hefi hins vegar vilja sj nnur formerki fyrir agerinni; nnur en au a skuldurum gfist kostur a semja um skuldir snar.

Reynsla mn segir mr a helsta hindrun samninga s viljaleysi lnastofnana til a horfast heiarlega augu vi eigin vitleysu, og v ljsi ganga heiarlega til samninga vi skuldara um raunverulega getu hans til greislu afborgana.

Helsta vandamli v ferli er, eins og g hef ur raki, heljartak lgfringa eim skuldum sem eir hafa teki til innheimtu. eir vilja ekki sleppa eim mikilvga tekjugjafa sem skuldirnar eru, v skuldarinn geti ekki greitt eim fyrir rkelkni og fyrirstu gegn elilegu lausnarferli, greiir bankinn eim endanum eirra reikning.

Ef viskiptarherra og hans fk hefi raun tla a setja lg til a greia fyrir lausnum, hefu eir tt a setja lg um a bakarnir tkju aftur inn til sn, r krfur sem eir hefu sent til innheimtu hj lgfringum.

Og framhaldi ess hefi tt a setja skyldur herar bankanna, a leggja fram lausnatillgur, sem byggar vru raunverulegri greislugetu skuldara.

Ef slk lei hefi veri farin, hefu menn veri a feta sig fram tt til raunhfra lausna. Bistaa, eins og n er veri a framlengja, leysir engan vanda.


mbl.is Samstaa um a fresta uppboum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Vitleysan upphafi hruns vlist endalaust fyrir

kvein alvarleg mistk voru ger upphafi, egar gmlu bankarnir voru yfirteknir. Augljslega voru ar engir vi kvaranatkur, sem ekktu innra skipulag bankanna. v fr sem fr.

egar gmlu bankarnir voru teknir yfir, voru eir yfirteknir sem heild, me llu ruglinu svoklluum fjrfestingarhluta starfsemi eirra. ann hluta tti a skilja eftir hj gmlu bnkunum.

Mli er, a hverri nttu, eftir virkan starfsdag banka, eru allir reikningar bankakerfinu gerir upp gegnum tlvukerfi hj Reiknistofu banaknna. annig er hverjum morgni nkvm niurstaa allra hreyfinga, hvers einasta reiknings, llu bankakerfinu, fr deginum ur. N byrjun getur v hindrunarlaust hafist hverjum morgni, varandi alla venjulega bankastarfsemi viskiptabanka. ru mli gegnir me fjrfestingabanka.

Til viskiptabaka heyra allir innlnsreikningar, veltureikningar, vxlar og skuldabrf samkv. hfubkum 66 og 74.

Ef menn hefu lti sr ngja a yfirtaka viskiptasvi banknna, . e. innlns- og veltureikninga, vxla og framangreind skuldabrf, hefi jflagi veri losa vi strstu vitleysurnar r fjrmlakerfinu og a sjlft, . e. slitastjrnir og skiptarendur gmlu bankanna, haft einir a verkefni a gera upp sukki. Rkisstjrn og skattgreiendur hefu hvergi komi ar nrri.

Me essu mti hefi strax, fyrstu mnuum eftir hrun, veri hgt a kortleggja leirttingaferli fyrir heimili og smrri fyrirtkin, sem eingngu ttu viskiptum vi viskiptahluta bankakerfisins. Heimilin vru v fyrir meira en ri komin varanlegt umhverfi og mrg fyrirtki farin a leita leia til vaxtar og framrunar.

nnur vitleysa, sem ger var upphafi, var a gera ekki strax ttekt v hve miklu magni af slenskum peningum hafi veri komi undan, me v a flytja r landi. Hva miki tti jin eftir, til a fjrmagna rekstur jflagsins, eins og hann var eim tma. Ljst var a samdrttur var nausynlegur, v vi hfum auki verulega umfang og veltu jflagsins, me erlendu lnsf, sem n var horfi r hringrs fjrmagns um jflag okkar.

Nausynlegt hefi v veri a rkisstjrn og Alingi hefu strax, hausti 2008, teki kvrun a gefa t nja mynt; krnu sem vri 1/10 vermtari en s sem veri hafi gildi. Starx og myntin hefi veri tilbin, hefi gamla myntin veri innkllu, og flk fengi 3ja mnaa frest til a skipta yfir njum myntina. A eim tma linum vri gamla myntin verlaus.

Skilyri myntskipta hefu tt a vera au a s sem skipta vildi gmlum krnum fyrir njar, gti sanna hvern htt hann eignaist gmlu krnurnar og a af eim hefi veri greiddur skattur og nnur opinber gjld til rkissjs.

Hefi essu ferli veri fylgt, vri allt slenskt fjrmagn komi til skila, ea ori ntt, eim sem a fjarlgu r vrslu jarinnar. Hefi tilkynning um myntskiptinguna veri tilkynnt strax eftir hruni, hefu engir bankar breytt gmlum slenskum krnum arar myntir. annig hefu safnararnir seti uppi me hi illa fengna f, og ekki tt ara lei en a skila v aftur, ea horfa a vera a engu.

Samhlia essu hefi tt a byggja upp flilkan af rekstri jflagsins, og finna me v t hva jartekjurnar gtu bori uppi mikla samneyslu. a er strra og umfangsmeira vifengs, en svo a v veri ger skil stuttum pistli.

Sjum til sar.


mbl.is Veri a leggja mat msa kosti
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hvernig rttum vi stu allra skuldara?

pistli hr undan rakti g grfa flokkun skuldum heimila, sem lklegast vri a mest samstaa nist um. A vsu gleymdi g ar a geta um hin svoklluu "gengistryggu ln". ar var kannski vegna ess a g hef ur sagt a ll ln, slenskum krnum, sem beri gengistryggingu miaa vi erlenda mynt, su lgleg. au skulu ll tekin til hliar og fryst, mean nnur lnaml eru afgreidd. sta hliarsetningar og frystingar er fyrst og fremst s, a til essara lna var stofna me lgmtum htti, v eiga au raun ekki lgvara rttarstu, eins og hin lnin. Bankarnir brutu lg me v a bja, ea gefa kost slkum tryggingum slenskrar krnu.

fyrri pistli mnum sagi g a ln fr balnasji og sjsflagaln lfeyrissjanna, vru undanegin niurfellingum. En a ir ekki a au muni ekki taka breytingum, yri farin s lei sem g sting upp .

Breytingin flist v a vi leirttingu treikniforsendum vertryggingar, ar sem r vru frar a upphaflegum lagagrundvelli, yri hfustll og uppsafnaar verbtur, frar aftur til ess sem r voru 1. gst 2008. Fr eim tma tki n reikniafer vertryggingar vi, og hn ltin reikna afborganir og verbtur lna fr eim tma.

En hvernig er vertryggingin nna rangt reiknu, og hvernig segja lgin a hafi tt a reikna hana. pistli hr framar su minni greini g fr hinni rngu treiknireglu, ar sem verbtur eru reiknaar allt lni, fyrir hvern gjalddaga. a er rant og s reikniafer hefur aldrei veri sett lg.

En hva segir lgunum? a kvi er a finna 34. grein laga nr. 13/1979, lg um stjrn efnahagsmla o.fl. ea svonefndum "lafslgum". au lg voru gildi til rsins 2009, er au voru felld r gildi me lgum fr Alingi. En, 34. greinin hljar svo: (leturbreytingar eru mnar)

"Stefna skal a v a vertryggja sparif landsmanna og almannasja. v skyni er heimilt, eins og nnar greinir essum kafla, a mynda sparifjrreikninga og stofna til lnsviskipta slenskum krnum ea rum vermli me kvum ess efnis, a greislur, ar me taldir vextir, skuli breytast hlutfalli vi vervsitlu ea gengi erlends gjaldeyris, sbr. 39. gr."

Eins og arna kemur skrt fram er a greislan hverju sinni,(.e. afborgunin), sem skal verbtast. Hvergi er heimila a uppreikna hfustlinn ea eftirstvarnar. S sem tistandandi vertryggt ln hj einhverjum skuldara fr, vi uppgjr eignastu sinni reiknireglu til a uppfra bkhaldi snu au rauneignarvermti sem hinu tistandandi lni felast.

Hin rtta reikniregla er v s a hfustll ALLRA vertryggra lna, a lkka rttu hlutfalli vi afborgun hverju sinni. dmunum sem g tek pistlinum hr framar sunni, kemur glggt ljs hve mikill munur er rttum treikning ea eim lglega treikning vertryggingar og vaxta, sem stundaur hefur veri fr upphafi.

agnarmrinn um ennan jfna hefur veri grarlega samstilltur, og virist jafnt n inn rair stjrnenda stttarflaga og lfeyrissja, sem og til randi afla hinum svoklluu "velferarflokkum" sem n sitja vi vld.

a gti veri maksins vert a berja svolti fleiri tunnur til a rjfa ennan agnarmr, ekki vri nema a rjfa agnarmr fjlmila, svo hgt vri a kynna essa afer jfnaar me skrum htti fyrir flkinu landinu.


mbl.is Gylfi furar sig ummlum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsknir

Flettingar

  • dag (19.2.): 0
  • Sl. slarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Feb. 2018
S M M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28      

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband