Bloggfćrslur mánađarins, júní 2011

Er ţessi framganga Helga bođleg ţjóđarháskólanum?

Ţegar litiđ er til ţess ađ Helgi er launađur af LÍÚ, er vart viđ öđru ađ búast en hann rakki hastarlega niđur framlögđ frumvörpin um fiskveiđistjórnun. Ţó hann skrifi sem frćđimađur viđ lagastofnun Háskóla Íslands, er líklega meginţorra ţjóđarinnar ljóst hver hinn raunverulegi húsbóndi hans er; sá sem greiđir launin hans, en ţađ er LÍÚ.

Eitt af ţví sem gagnrýnt hefur veriđ viđ afgreiđslu frumvarpanna nú, um fiskveiđstjórnun, er ţađ hve lítill tími gefist til ađ leita umsagna og til umrćđna í ţinginu. Í ţví sambandi er áhugavert ađ rifja upp allar mikilvćgustu lagasetningarnar um fiskveiđistjórnun, frá fyrri tíđ. Ţá komu frumvörpin ekki fram fyrr en rétt fyrir ţinglok og voru ţá afgreidd međ hrađi, jafnvel á nćturfundum, í gegnum ţingiđ á fáeinum dögum. Frumvörpin nú, eru ţví afar lengi í međförum ţingsins, miđađ viđ ţađ  sem núverandi stjórnarandstađa gerđi á sínum tíma, en ţá voru ţeir í meirihluta og drifu málin áfram án umrćđna.

Ţekkt er sú órökstudda árátta Helga ađ telja aflaheimildir sem eign útgerđa, vegna ţess ađ ţćr hafi keypt heimildirnar af öđrum útgerđum. Oft hef ég beint ţeim tilmćlum til hans, líkt og annarra sem slíku halda fram, ađ ţeir opinberi ţćr lagaheimildir sem ţeir telja liggja ađ baki heimild útgerđar sem fćr úthlutađa aflaheimild til eins árs í senn, til ađ selja slíka heimild innan ársins og einnig til ađ selja slíkar heimildir sem VARANLEGA aflaheimild. Ţrátt fyrir mikla leit og miklar eftirgrennslanir, finnast ţessar lagaheimildir ekki. Međan svo er, verđur ekki hjá ţví komist ađ álíta ummćli "frćđimanna" um eignarrétt útgerđa á aflaheimildum, sem keypta umsögn.
 
Í umrćđunni um eignarréttinn hefur ađallega veriđ vísađ í greinargerđir tveggja "frćđimanna". Báđar ţessar greinargerđir eiga ţađ sameiginlegt ađ ţćr leiđa ekki fram lagaheimildir "seljanda" aflaheimilda til ađ SELJA hinn úthlutađa nýtingarrétt sinn. Báđir rökstyđja ţeir hins vegar rétt ţess sem keypti hina "meintu varanlegu aflaheimild", til ađ telja hana sér til eignar og ţar međ njóta verndar af eignarréttar ákvćđur stjórnarskrár.  Báđar ţessar greinargerđir eru í raun ómarktćkar, vegna ţess ađ í fyrsta lagi hafa engin lög veriđ sett um ţađ sem kallađ hefur veriđ "varanleg aflahlutdeiild, međ útfćrsluatriđum um hvernig sú "varanlega aflaheimild" skuli fundin út.
 
 Í öđru lagi má Alţingi ekki afhenda ţjóđareign í hendur einstakra ađila til varanlegrar eignar án endurgjalds eđa skýrrar lagsetningar Alţignis ţar um. Og fullkomlega vafasamt ađ slík lög héldu fyrir dómi.
 
Í ţriđja lagi hefur hinum upphaflega grundvelli úthlutunar takmarkađra aflaheimilda, sem fólst í einskonar ţjóđarsátt um fyrstu lagasetningu um takmörkun fiskveiđiheimilda; sáttaskjali í 10 liđum sem fylgdi međ fyrstu lagasetningunni; ţeirri ţjóđarsátt hefur aldrei veriđ breytt. Sú regla er ţví enn hin eina lögbundna úthlutunarregla aflaheimilda, ţó aldrei hafi veriđ fariđ eftir henni, nema fyrsta áriđ.
 
Ađ framkvćmd stjórnunar á mikilvćgustu tekjuauđlind ţjóđarinnar, fram til ţessa, skuli hafa veriđ svo fjarri grundvallarreglu um heiđarleika og réttsýni, sem raun ber vitni, er líklega afsökun háskólarektors fyrir ţví ađ selja einokunar hagsmunaađila, sérstöđu viđ lagastofnun virtasta háskóla landsins.
Sú ráđstöfun sýnir á áberandi hátt hve litla virđingu stjórnendur ţessa háskóla, virtasti háskóli landsins, bera fyrir stofnun sinni. Svo til ađ kóróna metnađarskort stjórnenda háskólans, er starfsmanni einokurna-hagsmunaađila, heimilađ ađ tjá sig undir nafni lagastofnunar háskólans, einum og sér, sem fćrđimađur á sviđi fiskveiđistjórnunar. Slíkt ber sterkan keim af undirgefni svo sem ţekkt er um leiguţý allra stétta. Óheiđarleikinn skín ţví skćrt af fólki sem selur sig slíkri niđurlćgingu, Slíkt er mikil eyđilegging gagnvar heiđarlegum frćđasviđum og almenningi í landinu.
 
Og ţá getum viđ  velt fyrir okkur lokaspurningunni:   Eru líkur til ađ ţjóđin fái NÝTT ÍSLAND, međan Alţingi, stjórnvöld fyrr og nú, og einnig virtasti háskóli ţjóđarinnar, ţetta allt er eins undirlagt af spillingu og raun ber vitni?????  

mbl.is Gerir alvarlega athugasemdir viđ litla frumvarpiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Undarlegir útreikningar

Ég heyrđi fréttirnar af útreikningum útvegsmanna í Vestmannaeyjum og Austfjörđum, á áhrifum breytinga á kvótakerfinu. Ég verđ ađ segja ađ mig undrar stórlega eiginhagsmunahyggja ţessara manna. Hvernig vćri nú ađ ţeir reiknuđu líka út áhrifin sem urđu viđ breytinguna ţegar ţeir fengu kvótann til einkaafnota, endurgjaldslaust. Hvađa áhrif hafđi ţađ á sjávarbyggđir vítt og breytt um landiđ? Ég veit ţađ ţví ég gerđi úttekt á stöđunni fyrir áriđ 1986.

Hugarheimur ţessara manna virđist ekki ná út yfir ţađ ţrönga sviđ, ađ ţeir einir fái ađ gera eins og ţeir vilija, annars verđi algjört hrun í greininni. Engin verđmćti verđi lengur til úr ţeim afla sem veiddur verđur. Allir sem hafi vinnu hjá ţeim, verđi atvinnulausir. Enginn komi í ţeirra stađ.

Ţetta er afburđa kjánalegt ţví sagan geymir einmitt sagnir af mönnum, eins og ţeim, sem töldu sig ómissandi í sjávarútveginum. Reynslan hefur hins vegar sýnt okkur ađ alltaf koma ađrir menn til reksturs fiskiskipa og útgerđa. Fiskurinn mun ekkert fara ţó nýir menn stjórni fyrirtćkjunum sem eiga bátana. Aflabrögđ verđa ađ ţeim mörkum sem leyft verđur ađ veiđa, líkt og veriđ hefur.

Helsta breytingin sem orđiđ gćti, vćri sú ađ meira af heildaraflanum yrđi unniđ hér á landi og ţannig sköpuđ meiri verđmćti úr takmörkuđu magni. Ţađ mun ađ vísu dálítiđ breyta munstri hjá ţeim útgerđum sem lagt hafa megináherslu á ađ auka fiskverkun í öđrum löndum, en horfa fram hjá ţörf ţjóđarinnar fyrir atvinnusköpun og auknar gjaldeyristekjur.

En ađ lokum.  Verđa ţessir skelfilegu útreikningar birtir opinberlega, svo betur sé hćgt ađ átta sig á ţeirri ógn sem ţessir menn sjá í framtíđinni?                           


mbl.is Dökk mynd dregin upp
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 0
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 150431

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Des. 2017
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband