Bloggfrslur mnaarins, febrar 2011

Eiga Bretar a borga Icesave ?????

g fr fund gr, ar sem Stefn Mr Stefnsson, hr eftir (SMS), prfessor lgum, vi Hskla slands, var me framsgu um Icesave. Hann hlt arna ga tlu um hva gti gerst ef vi borguum ekki.

Allt fr upphafi Icesave hef g spurt hvers vegna veri s a rukka rkisstjrn slands um essa skuld, ar sem hvorki Landsbankinn n neinn annar banki hafi essum tma veri rkiseign. Auk ess hafi engin rkisbyrg veri Tryggingasji innistueigenda. Vi essu hafa aldrei fengist skr svr.

g hugsai mr v gott til glarinnar a spyrja ennan virkta lagaprfessor um etta atrii. g lagi v eftirfarandi spurningu fyrir SMS.

- egar hruni var, var Landsbankinn einkaeign, eins og arir bankar landsins. Tryggingasjur innistueigenda er eign bankanna og engin rkisbyrg eim sji. Engin innheimtukrafa hefur fari fram hendur Tryggingasjnum, sem er hinn raunverulegi skuldari, ef annig er liti mlin. Hvaan er komin heimild rkisstjrnar okkar, til a stga fram fyrir stjrn Tryggingasjs og semja um tlaar skuldir sjsins, sem hvorki hafa veri til innheimtu hj sjnum ea rskura hafi veri a sjurinn tti a greia?-

Vi essu spursmli tti SMS ekkert svar. Taldi samt lklegt a mnnum hafi tt vnlegra a stga fram og leita stta. Ekki eitt or um r lagalegu forsendur sem g spuri um. Af essu mtti skilja a Bretar hefu raun engar lagalegar forsendur fyrir innheimtukrfum snum hendur rkissji. Staan virist v s a stjrnvld hr hafi ori hrdd, ea a a s veri a sl skjaldborg um stjrnendur Landsbankans, svo ekki yri hfa ml gegn eim Bretlandi. Og af hverju skildi g n segja a.

Flestum er ljst a grundvllur EES samningsins er jafnrttishugtaki, um jafna stu allra markai. Um a segir svo 1. hluta samningsins um EES eins og hann birtist lgum nr. 2/1993, en ar segir svo e. li 2. tluliar 1. gr.

"a komi veri kerfi sem tryggi a samkeppni raskist ekki og a reglur ar a ltandi veri virtar af llum;..."

ar sem hersluletri er btt vi, er a gert af hfundi essara skrifa. arna er beinlnis sagt a ein af grundvallarreglum EES samstarfsins s a raska ekki samkeppni.

Fram hefur komi a Bresk stjrnvld hafi heimila Landsbankanum a taka vi innlnum tibi snu London. Ljst er a Breskir bankar eru tttakendur breska Tryggingasji innistueigenda. ljsi ess var breskum stjrnvldum skylt a gta ess a samkeppni raskist ekki. eim bar a gta ess a, ur en au veittu Landsbankanum leyfi til mttku innlna, yri hann a fullvissa bresk stjrnvld um a tib hans London vri me fullgilda innistuvernd Tryggingasji Breta, sama htt og arir bankar sama markassvi. Me engum rum htti gtu bresk stjrnvld gefi t heimild til tibs Landsbankans London, til mttku og vxtunar innlna. Nema v aeins a bresk stjrnvld tkju sjlf httu af bakbyrg, fyrir jafnri stu innlnseigenda tibi Landsbankans London, vi innlnatryggingar rum breskum starfandi bnkum. Anna hefi veri mismunun markasstu og rskun samkeppni um innln.

Af reglum EES samningsins, um jafna stu markai, er byrg breskra stjrnvalda a fullkomlega rekstrarlegt jafnvgi rki milli banka sem bjast til vxtunar innlna. Er a mgulegt a bresk stjrnvld hafi heimila Landsbankanum a safna innlnum, sama markai og arir breskir bankar, n ess a gera til Landsbankans smu krfur um innlnatryggingar og au geru til breskra banka? Me v hefu bresk stjrnvld raun veri a mismuna breskum bnkum, ann veg a sleppa Landsbankanum vi tgjldum sem fylgdu greislu sama Tryggingasji og arir bankar sama markassvi urfa a greia . etta gat t. d. tt a Landsbankinn treysti sr til a bja hrri innlnsvexti, ar sem bresk stjrnvld slepptu eim vi kostna sem arir bankar urftu a inna af hendi.

En gat mismunur astu falist v a Landsbankinn var slenskt fyrirtki, me tib London? Nei, t fr markaslegum jafnrisreglum EES svisins skiptir a ekki mli, hva rekstrarlega tti varar. Hi slenska tib verur a vinna algjrlega eftir breskum starfsreglum. Fara einu og llu eftir breskum lgum me starfsemi sna Bretlandi. tib arf ll smu starfsleyfi og sjlfsttt hlutaflag. tibi arf a gera upp alla rekstrarlega tti starfseminnar, sama htt og sjlfsttt hlutaflag. Eini raunverulegi munurinn er s a rekstrarhagnaur tibsins flyst sjlfkrafa r landi til aalstvanna, en rekstrarhagnaur sjlfsttt starfandi hlutaflags verur kyrr landinu og skapar skattstofn ar.

ljsi alls essa, vakti a strax srstaka athygli mna hve harkalegar agerir Breta voru. Agerir eirra nu langt t fyrir hagsmuni sem eir voru a verja. egar g fr a skoa mlin nnar, var mr ljst a bresk stjrnvld virtust nkvmlega vita hvern htt au hfu gerst brotleg vi EES reglur, me v a veita Landsbankanum leyfi til innlnasfnunar, n stafestingar um aild hans a hinum breska Tryggingasji.

Ef skilakrafa vegna innlna hefi beinst a eirra eigin Tryggingasji, hefi komist upp um hina alvarlegu astulegu mismunun, sem stjrnvld hfu gert sig sek um, auk ess sem au hefu ori uppvs a alvarlegu skeytingarleysi um varnir innistum fjrmagnseigenda. S mi teki af hinni veiku stu breskra stjrnvalda essum tma, er augljst a au mttu engan mguleika gefa v a athyglin beindist a eim.

arna er augljslega komin fram skringin v hvers vegna Bretar tku svo sngga kvrun um a leysa inn til stjrnvalda sinna allar innistukrfur hendur Landsbankanum, en ekki rum bnkum. Einnig a a au skyldu, eins sngglega og raun bar vitni, taka kvrun a greia innistueigendum mun hrri fjrhir en lgmark reglna um innistutryggingar segir til um. rija lagi fellur vel a essu skringin hinni harkalegu krfu hendur slenska rkinu, eim vri reianlega ljst a rkissjur vri ekki byrg fyrir innlnum bresku tibi Landsbankans, v a tib starfai ALDREI eftir slenskum lgum.

Bretar vissu strax a, vegna eirra eigin mistaka vi stjrnun og eftirlit bankamla, myndu eir urfa a greia allt innlnatap hj Landsbankanum. Ef eir hefu gefi breskum rannsknarailum fri a rannsaka leyfisveitingar, eftirlit og starfshtti stjrnvalda, tengslum vi fjrmlamarkainn, hefi lklega allt bankakerfi Evrpu hruni, jafnvel heimshrun.

Hver gti svo stan veri fyrir hinni miklu gn sem er um tt Breta hinu mikla innlnatapi sem var hj Landsbankanum? Gti hn veri s a stjrnendur heimsmla fjrmagnstta hafi vita hve tpt heimsfjrmlin stu, og ef upp kmist um sviksamlega framgngu breskra stjrnvalda, vri htta heimshruni. Betra var v a leyfa Bretum a rast gegn slenska rkinu, litlu afskekktu eyrki ti miju Atlandshafi. Eyrki sem sjlft hafi trassa alvarlega eftirlit me lnastofnunum snum, sem hfu fum rum refaldar erlendar skuldir snar, n ess a raunveruleg eignaaukning hefi tt sr sta.

t fr stu heimsfjrmlanna, var v hagkvmasta lausnin a halda pressunni og heimsathyglinni essu litla eyrki. Segja a a vri a gna greislufli heiminum me v a borga ekki skuldir snar. S fullyring Breta a hin raunveruleg skuld eirra sjlfra, ea Tryggingasjs eirra (Icesave), vri skuld slensku jarinnar, var kyrfilega keyr fram llum fjlmilum heimsins, ar til forseti eyrkisins neitai a stafesta Icesave II. framhaldi af v ni hann athygli og eyrum margra strstu fjlmila heimsins. fru efasemdaraddir um a eyrki skuldai Icesave, a n eyrum fleiri fjlmila.

En eins og skuldasfnun breskra banka og breskra stjrnvalda er enn htta, er ltil von til a stjrnendur heimsfjrmlanna treysti sr til a taka mlssta litla eyrkisins. Athyglisvert er lka, a etta litla eyrki br yfir svo miklum nausynlegum aulindum fyrir Evrpujir og fleiri rki, a a er bkstaflega rekstrarlegt hagri a v fyrir ESB, anna hvort a koma essu rki undir stjrn Evrpusambandsins, ea setja a efnahagslega rot, svo sterkir fjrmagnseigendur kaupi hinar argefandi aulindir.

Evrpu er mikilvgt a n taki aulindum sjvar, vegna vaxandi skorts fiski markai eirra. En lang mikilvgast er fyrir ESB, a eir ni stjrnun siglingum og vrulosun um hina vntanlegu "Norurlei" v mestar lkur eru a um lei fari megni af framleislu markassva utan Evrpu. Hafi ESB sterk stjrnunartk slandi, egar a essu kemur, gti slk stjrnun nnast komi veg fyrir gjaldrot margra rkja innan ESB. sta ess er a sjnmli er ekkert sem gti auki tekjur margra ESB rkja, a v marki a au vru sjlfbr me au lfskjr og flagslega stu flks, sem n er ger krafa um, til jfnunar vi stu Norur ESB rkja.

a er tplega a vnta ess a ti heimi s einhver umhyggjusm fsturmir sem taki j okkar fang sr, til a kenna okkur a lifa sem samflag eim alsngtum sem aulindir lands okkar bja upp . Svo miki frambo er heiminum af jum sem EIGA RAUNVERULEGA BGT, a vi komust ar hvergi verkefnalista.

egar vandlega er skoa, m sj a hr hefur ekki veri nein raunverulega kreppa. Allir tekjuttir jflagsins hafa haldi fram a afla jinni tekna, ekki minni en fyrir hrun fjrmlakerfisins. J, a var hrun. Vi hfum hlai upp raunhfum sndarveruleika me innstreymi trlega mikils magns af erlendu lnsf, til neyslu og lfsstls sem tekjuflun jarinnar ri ekkert vi. egar innstreymi erlends lnsfjr, til neyslu og lfsstls htti hausti 2008, mtti llum vera ljst a umtalsverur samdrttur yri jflaginu.

jin er v miur ekki enn bin a stta sig vi breytinguna. ess vegna er mikil reii, v enn er veri a horfa til smu vimia og erlenda fjrmagni geri mgulegt. v fyrr sem jin sttir sig vi a s tlsn sem var, kemur aldrei aftur. v fyrr nr jin a horfa me skrri hugsun til mguleika sinna framtinni.


Hver er byrg ingmanna ???

ljsi ess a tp 70% alingismanna greiddi v atkvi, a skuldbinda jina til a greia skuld einkafyrirtkis, skuld sem tvmlalaust var stofna til me afar heiarlegum htti, fr g a velta fyrir mr hvaa byrg ingmenn bru gagnvart jinni, vegna alvarlegs og afturkrfs tjns sem eir valdi me kjnaskap, annarlegum vihorfum ea rum stum.

Starf ingmannsins er a stjrna jflaginu, efnahagsmlum ess, innra skipulagi og samskiptum vi arar jir. Hvaa hfniskrfur skildu vera gerar til manns slku starfi? Og hvaa menntun og raunekkingu arf maur a hafa sem vill gerast einn af 63 stjrnendum jflagsins?

Ef mig langar til a vigta fisk vi lndun r veiiskipi, stjrna vinnuvl, aka strum vrubl, olubl ea rtu, arf g a skja srstakt nmskei og standast hfnisprf. Sama vi ef g vil f rttindi til a fra bkhald, vera verkstjri, leikari, listamaur, sjkrajlfari. hjkrunarkona, lknir, lgfringur, verkfringur, flugmaur, ea hvaa starf sem tilteki er, sem kallar ekkingu ea byrg. ur en maur fr rttindi til a stunda slkt starf, arf maur a hafa afla sr, me viurkenndu nmi og hfnisprfi, srstakrar ekkingar sem talin er nausynleg hverju starfi fyrir sig.

Allt eru etta langt um veigaminni strf en starf ingmannsins. ar kemst kannski nst, starf flugstjra strri risaotu. Hann getur veri byrgur fyrir lfi og limum nokkur hundru manna senn. ingmaur jflagi okkar, er hins vegar strfum snum byrgur fyrir lfi, limum og lfsgum 320 sund einstaklinga. Flugstjrinn arf a ganga gegnum langt og krefjandi nm, san jlfun hermilkani til a kanna dmgreind og sjlfsti rttum kvaranatkum. En, til ess a sinna starfi ingmanns, er ekki einu sinni ger krafa um grunnsklaprf, hva heldur frekari ekkingu rekstrarttum heils jflags.

Hva veldur essu? Ljst er a a eru ingmenn sem setja lg og reglur um nm og hfnisprf allra starfstta landinu, annarra en verkaflks og hsmra. Hvort skildi a vera af vldum valdhroka ea kjnaskapar, sem ingmenn gera rkar menntunar og hfniskrfur til allra starfsrttinda, sem geta einungis valdi rlitlu broti af v tjni sem ingmaur getur auveldlega valdi?

Er a mgulega af mikillti yfir eigin gti, sem ingmenn gera engar krfur til eigin starfs, um ekkingu ea hfni til starfs og byrgar ingmannsins? Vegna flestra starfa urfa menn a kaupa sr tryggingar til greislu bta fyrir a tjn sem eir valda rum af gleysi ea ekkingarskorti. Um starf ingmannsins eru hins vegar ekki til nein lg um byrg, skyldur ea hver bti fyrir, gangi ingmaur augljslega gegn hagsmunum heildarinnar, sjlfum sr og/ea rum til hagsbta, kostna heildarinnar.

Starf ingmanns er einungis FULLTRASTARF, sem veitt er a hmarki til fjgurra ra senn. ar skipar hann 1/63 part stjrnar og lggjafarings landsins og kemur ar fram fyrir hnd eirra sem kusu hann. v til vibtar, gti honum veri fengi hlutverk framkvmdastjrn (rkisstjrn), ar sem honum vri fali a bera framkvmdalega byrg kvrunum Alingis tilteknum mlaflokkum.

Fyrst ingmnum fannst nausynlegt a binda starfsrttindi allra sttta og starfsgreina vi tilskili nm og hfnisprf af msum toga, verur a enn meira slandi a eir skuli ekki hafa lg og reglur um sitt eigi starf, hva a eir hafi hugsa fyrir v lkt og me flestar arar greinar, a eir sem hugsanlega geta valdi rum tjni, skuli kaupa tryggingu er bti a tjn sem eir kunni a valda.

Oft m heyra ingmenn vsa til ess kvis stjrnarskrr, a ingmaur s einungis bundinn af eigin sannfringu. a er rtt a etta stendur stjrnarskr sem samin var fyrir meira en 100 rum. En lta ber etta kvi t fr taranda ess tma er a var sett lgin. voru menn fyrst og fremst trir eim mlsta sem eir voru kosnir til a berjast fyrir. S heiarleiki og sviksemi vi grundvallavilja kjsenda, sem n er nnast daglegt brau, var nnast ekkt og flskvalausri einlgni var barist, me skrum htti, fyrir mlssta heildarinnar, samhljmi mlsstaar eirra sem kusu ingmanninn hverju sinni.

Segja m a s heiarleiki, sem n er nnast a yfirtaka alla stjrnarhtti stjrnmla og viskiptalfs, hafi byrja vi undirbning a stofnun lveldis okkar. Vi upphaf ess undirbnings uru ingmenn sammla um a, til a byrja me, yri yfirtekin hin Danska stjrnarskr sem vi hfum haft, og einungis breytt henni kaflanum um konunginn. sta konungs kmi nafni FORSETI. Engar efnislegar breytingar yru gerar fyrst um sinn.

egar stjrnarskrrmli var svo komi til meferar inginu, geru Sjlfstismenn efnislegar athugasemdir vi a kvi a forseti gti (eins og var me knginn) hafna stafestingu lgum sem ingi hefi samykkt. Var lg fram tillaga, fr utaningsstjrn sem starfai, um a sta synjunarvalds, hefi forsetinn heimild til a vsa lgum til jarinnar, til stafestingar, ef honum sndust lgin vera andst vilja mikils hluta jarinnar. Og lgin tkju ekki gildi fyrr en eftir samykki slkrar jaratkvagreislu.

essu vildu Sjlfstismenn ekki una. eir lgu fram breytingatilgu a lgin tkju gildi strax, forseti neitai a stafesta au, en fllu svo r gildi ef jin hafnai eim kosningu. Kjnalegt en samt rtt fari me.

essum tma starfai ingi tveimur deildum. Efri- og neri deild og urftu ll ml a fara gegnum rjr umrur og atkvagreislu hvorri deild, svo au yru a lgum. mefer essara breytinga stjrnarskrnni, var tillaga Sjlfstismanna samykkt neri deild, en fll me eins atkvis mun efri deildinni. Mli urfti v aftur a fara fyrir neri deild. ar var tillaga Sjlfstismanna samykkt n og fr a san aftur til efri deildar. egar anga kom, hafi Sjlfstismnnum tekist a sna einum eirra sem ur voru mti eim, annig a tillaga eirra var samykkt, me eins atkvis mun, og 26. gr. stjrnarskrr orin annig a forseti hafnai ritun laga og vsai eim annig til jarakvagreislu, tku lgin gildi strax, en fllu svo r gildi aftur, ef jin hafnai eim. annig er 26 gr. stjrnarskrr enn dag.

arna geru Sjlfstismenn sna fyrstu atlgu a lrinu, ur en lveldi var formlega stofna. eir hafa alla t san barist af hrku gegn v a jin fi a hafa skoun lagasetningum og aldrei lj mls v a jin fengi a koma a endurskoun stjrnarskrr. eir eru enn sama sinnis, v eir lsa mikilli andstu vi a jin geti tt sasta ori um eigin mlefni.

Er etta hugsanlega hnotskurn, sta ess a aldrei hafi veri sett nein lg ea reglur um starfsskyldur ea byrg ingmanna? v tbreidda umhverfi heiarleika, sem n er ori augljs stareynd, verur a setja skr lg um starfsskyldur og byrg ingmanna. heiarleikanum trna htt svik margra ingmanna vi eigin or og fyrirheit, vilja og kvaranir baklands eirra jflaginu, sem og mrku vihorf og kvaranir innan flokka eirra.

Ekki dugir a tla eim sjlfum a semja slk lg. v dettur mr helst hug a slkt veri eitt af verkefnum stjrnlagaings, ef a kemur saman, og eir njti vi starf sitt astoar flokkstengdra srfringa hsklasvisins, svium sifri, flagsfri og lgfri.


Opi brf til forseta lagadeildar Hskla slands.

Frttablainu 2. febrar 2011, er haft eftir r a kvrun Hstarttar um kosningarnar til stjrnlagaings, veri ekki bornar undir dmstla, v "Lgfrilega er niurstaa Hstarttar essu mli endanleg niurstaa slensku rttarkerfi."

g er nokku undrandi essari yfirlsingu, ljsi hinna einfldu stareynda essu mli. Allar krurnar lta a framkvmd kosninganna og eim tiltekin nokkur atrii sem kr eru. Allar krurnar eru byggar heimild 15. gr. laga nr. 90/2010, um stjrnlagaing. S lagagrein er eftirfarandi:

"15. gr. Krur og fleira.

Ef kjsandi telur fulltra stjrnlagaingi skorta kjrgengisskilyri, frambo hans hafi ekki uppfyllt skilyri laga ea kjr hans s af rum stum lgmtt, getur hann krt kosningu hans til Hstarttar sem sker r um gildi hennar. Kra skal afhent Hstartti innan tveggja vikna fr v a nfn hinna kjrnu fulltra voru birt Stjrnartindum. Hstirttur aflar greinargerar og gagna fr landskjrstjrn og gefur vikomandi fulltra fri a tj sig um kruna ur en skori er r um gildi kosningarinnar.

kvi 114. gr., XIX., XX., XXIV. og XXV. kafla laga um kosningar til Alingis gilda um kosningar samkvmt essum lgum a svo miklu leyti sem vi getur tt."

Eins og arna kemur afar skrt fram, er einungis heimilt a kra til Hstarttar Ef kjsandi telur fulltra stjrnlagaingi skorta kjrgengisskilyri, frambo hans hafi ekki uppfyllt skilyri laga ea kjr hans s af rum stum lgmtt, getur hann krt kosningu hans til Hstarttar sem sker r um gildi hennar. Ara beina rttarfarslega akomu a kosningum til stjrnlagaings hefur Hstirttur ekki.

Allar krurnar lta a framkvmd kosninganna. er spurningin hvort Hstartti s kvru einhver bein akoma til rskurar um framkvmd kosninganna. Til a f niurstu um slkt, urfum vi a lta 2. mgr. 15. gr. laga nr. 90/2010, og er hn ritu hr a framan, en ar segir a:

kvi 114. gr., XIX., XX., XXIV. og XXV. kafla laga um kosningar til Alingis gilda um kosningar samkvmt essum lgum a svo miklu leyti sem vi getur tt.

brfi mnu til Hstarttar dags. 27. janar 2010, rek g hvaa atrii a eru r lgum um kosningar til Alingis, sem arna er vsa til, a gildi um kosningar til stjrnlagaings a svo miklu leyti sem vi getur tt. essi 114. gr. og lagakaflarnir eru eftirfarandi:

114 gr. kaflanum - Kosningum fresta og uppkosningar.

XIX. kafli, sem ber heiti - Skrslur Hagstofu.

XX. kafli, sem ber heiti - leyfilegur kosningarur og kosningaspjll.

XXIV. kafli, sem ber heiti - Kostnaur.

XXV. kafli, sem ber heiti - Refsikvi.

Rtt er a geta ess a lgum nr. 90/2010 um stjrnlagaing, lagakaflanum Krur og fleira, eru einungis 15. gr. og 15.gr. a. hvorugri essara greina eru nefnd frekari kvi, en a framan greinir, sem kra megi beint til Hstarttar.

lgum nr. 24/2000, um kosningar til Alingis, er XXI kaflinn Kosningakrur, me lagagreinunum 118. og 119. essi kafli ea essar greinar, eru ekki nefndar nafn kaflanum um Krur og fleira lgum um stjrnlagaing.

Vakin er srstk athygli v a ALLAR krurnar fjalla um framkvmd kosninganna. Engin eirra fjallar um kjrgengi. v engin kranna sto 15. gr. laga nr. 90/2010. ar af leiandi BAR Hstartti a vsa mlinu fr. Krurnar eiga sr hins vegar sto 119. gr. lagan nr. 24/2000, um kosningar til Alingis. ar er sagt a slkar krur skuli fara til hlutaeigandi lgreglustjra, sem fari me au a htti sakamla. Krurnar eru v greinilega rngum sta, og a hefu dmarar Hstarttar tt a sj glgglega, ef eir hefu lesi 15. gr. laga nr. 90/2010 af eirri athygli sem krefjast verur af dmurum efsta stigs rttarfars landinu.

Eins og ml etta ltur t fr sjnarhli heiarleika, sannleika og rttltis, verur vart hj v komist a viurkenna a Hstartti uru MJG alvarleg mistk. Hvort mistk essi eigi sr rt afar miklu lagi rttinn, verur ekki ljst nema me vandari rannskn ar .

a vakti hins vegar all verulegan ugg brjsti mnu, er g heyri einn af dmurum rttarins segja, brosandi, a hann hefi dmt 337 mlum rinu 2010. Vinnudagar dmara ri er lklega 249, annig a essi dmari hefur urft a lesa sig gegnum 1,35 ml hverjum vinnudegi. g tla engar vangaveltur a hafa um etta nna, en velti fyrir mr hve djp grundun um rttlti var hverju mli, egar jafnaar vinnslutmi mls er komin niur u. . b. 5 vinnustundir.

Vegna stu innar, sem forseti lagadeildar Hskla slands, vil g me essu brfi skora ig a hugsa niurstu na v mli sem hr um rir, og skra hana opinberlega fjlmilum, me beinum og skrum lagatlvsunum. g er ekki a ska eftir langloku lagaflkjum, v r eru vinlega einungis til a fela heiarleika. N arf j okkar hreinum heiarleika, rttsni og rttlti a halda, v tilfinning flks er orin s a ALLIR, opinberir ailar, segi a mestu leyti satt um au atrii sem eir eru spurir um. Vi slkt stand getur jin ekki bi.

g leyfi mr v a vnta ess heiarleika af r, a dragir til baka ummli n. treystir r ekki til, vegna ggunarkenndra siareglna, a segja sannleikann um heimildarleysi Hstarttar til rskurar umrddum krumlum, vnti g ess a framtinni hugir betur niurstur nar um strf dmstla, svo r veri meira en 5 vinnustunda viri.

Me kveju, Reykjavk 2. febrar 2011 Gubjrn Jnsson.


Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsknir

Flettingar

  • dag (19.2.): 0
  • Sl. slarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Feb. 2018
S M M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28      

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband