Bloggfrslur mnaarins, september 2010

Eru lg um rherrabyrg misskilin??

Af v sem g get lesi t r lgum um rherrabyrg, fjalla au eingngu um byrg starfandi rherra. Hvergi lgum essum er minnst byrg fyrrverandi rherra, enda heyra eir, lkt og arir landsmenn, undir hi almenna dmskerfi.

En, hvenr eru menn ornir "fyrrverandi" rherrar? Af 14. gr. laga um rherrabyrg, m ra a rherra s frihelgur vegna mlshfunaar fyrir almennum dmstl 6 mnui eftir reglulegar alingiskosningar. a er, a 6 mnui eftir a lti er af rherraembtti.

Allt bendir v til ess a eftir a 6 mnuir eru linir, fr v rherra lt af embtti, falli niur frihelgi rherrans og eftir a s hgt a skja hann til byrgar, fyrir almennum dmstl, gagnvart broti opinberu starfi, sem rherra. Enda segir svo 2. mlsgrein 1. greinar laga um rherrabyrg. - "kvi almennra hegningarlaga um brot opinberu starfi taka einnig til rherra eftir v, sem vi getur tt."

Mlshfun s sem til umfjllunar var Alingi a undanfrnu, var tillaga rannsknarnefndar sem Alingi kaus, samkvmt kvum 39. greinar stjrnarskrr. kvi 2. mlsgreinar 14. greinar laga um rherrabyrg hljar svo: (hersluletur er mitt)

"N samykkir Alingi, ur en mlshfunarfrestur er liinn, a kjsa rannsknarnefnd samkvmt 39. gr. stjrnarskrrinnar til athugunar strfum rherra, og getur Alingi jafnan samykkt mlshfun innan rs fr kosningu rannsknarnefndar."

S a svo, lkt og lagatextinn virist segja, a frihelgi rherra gegn mlsskn fyrir almennum dmstl, ni 6 mnui aftur fyrir almennar ingkosningar, ar sem kjrtmabili rherra lauk, lkur sama tmapunkti lgsaga Landsdms yfir hinum meintu brotum. Landsdmur er eingngu til ess tlaur, a hgt s a skja starfandi rherra til saka, hann s frihelgur gagnvart mlsskn fyrir almennum dmstl.

Alingiskosningar voru haldnar ann 25. aprl 2009. Sex mnaa frihelgi eirra rherra sem strfuu v kjrtmabili sem ar lauk, rann t ann 25. oktber 2009. eim tma var Alingi ekki bi a kjsa vikomandi rannsknbarnefnd. Hn var ekki kosin fyrr en 30. desember 2009. a er 66 dgum eftir a frihelgi rherra rann t og hgt var a lgskja fyrir almennum dmstl.

g s ekki betur en allt tal um mlshfun fyrir Landsdmi s reist misskilningi, agoti, ea plitk. San m vkja huganum a v a lg um rherrabyrg eru fyrst og fremst hugsu sem tki hndum stjrnarandstunnar, til flugrar vaktgslu gegn misnotkun rherra embttisstu sinni. v m spyrja hvar stjrnarandstaan hafi veri, ll au r sem vitleysan verbrfa- og fjrmagnsmarkai var a hlaast upp? g benti fyrst essa httu ri 1997, og endirinn var nkvmlega eins og g benti .

Er alltaf jafn vitlaust a hugleia a sem g segi, r hugleiingar hafi iulega ori a raunveruleika nokkrum rum sar?


mbl.is Gtum ekki seti undir essu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Til hamingju me gngin

g ska Bolvkingum srstaklega til hamingju me nju gngin. Vonandi verur etta mikil lyftistng fyrir samflag eirra, bi sjnarhli atvinnu- samgangna- og ryggismla.

a var eftirtektarvert framtaki hj gmundi, a vilja hafa Kristjn Mller me vi opnunina. a mttu fleiri taka etta til fyrirmyndar.


mbl.is Bolungarvkurgngin opnu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Kannski ekki srhf, EN mikilvg

g er kannski ekki endilega sammla v a starfi hennar Jussnam s srhft, skilningi laganna. En g er ekki heldur v a arna s nr aili a skja um ntt atvinnuleyfi hr landi.

Atvinnuveitandinn er s sami og veri hefur; virist vilja hafa hana fram starfi og brnum frstundaheimilinu virist ykja vnt um hnana. Einu forsendubreytingarnar varandi starfsleyfi hennar virast vera r, a Jussnam er a slta hjnabandi vi slending sem hn var gift.

Spurningin er v s. Var atvinnuleyfi veitt manninum sem hn var gift, fyrir eiginkonu sna?? Einhvern veginn virist eins og Jusnam s ekki sjlfst og byrg persna v atvinnuleyfi sem hn hafi. Er kannski hgt a lta svo , a me giftingunni hafi hn veri svipt sjlfsti og sjlfsforri og veri seld undir rlkunarvald eignmannsins? Er hugsanlegt a svona mannrttindabrot su framin grundvelli slenskra laga? Sem beinnis kvei um svona vinnubrg?

Kvei slensk lg um rlkunarvald eiginmanna eiginkonum snum af erlendum uppruna, eins og hr virist vera, tti a beinlnis a vera skylda ingmanna a bregast hratt vi og afnema svona vanviru r lagasafni okkar.


mbl.is Starf Jussanam er srhft
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hefur Landsdmur lgsgu gegn almennum borgurum ???

1. gr. laga um Landsdm segir svo: "Landsdmur fer me og dmir ml au, er Alingi kveur a hfa gegn rherrum t af embttisrekstri eirra."

v tilfelli sem hr er um rtt, fyrirhugar Alingi a hfa m gegn fyrrverandi rherrum, sem n eru almennir borgarar utan ings. Eins og 1. gr. laga um Landsdm hljar, er augljst a lgsaga hans nr einungis til a dma mlshfun Alingis gegn starfandi rherrum. Ef tla hefi veri a lgin nu einnig til fyrrverandi rherra, hefi a reianlega veri teki fram 1. gr. laganna.

Ljst er a Rkissaksknari getur ekki hfa ml gegn starfandi rherrum, vegna frihelgi eirra. Einungis Alingi getur hfa slkt ml, sem veri dmt fyrir Landsdmi.

Allir eir einstaklingar sem tala er um a Alingi kri, eru n almennir borgarar og hafa v n rttindi sem slkir. Meal eirra rttinda er a ml gegn eim veri hfa fyrir almennum dmstl (hrasdmi). ar njta eir eirra rttinda a geta frja niurstu hrasdms til Hstarttar og jafnvel frja eim dmi til Mannrttindadmstls Evrpu.

ll essi rttindi vru tekin af essum nverandi almennu borgurum, eir hafi ur gengt tmabundnu starfi rherra og loki v starfi n kru Alingis.

Eftir a hafa lesi lgin um Landsdm, get g ekki s a Alingi s frt a hfa ml gegn essum almennu borgurum, fyrir eim Landsdmi. 13. gr. laga um Landsdm segir a:

"kvrun Alingis um mlshfun gegn rherra skal ger me ingslyktun sameinuu ingi, og skulu kruatriin nkvmlega tiltekin ingslyktuninni, enda s skn mlsins bundin vi au."

arna er hvergi minnst heimild Alingis til mlshfunar gegn "fyrrverandi rherrum". g get v ekki betur s en Alingi s hreinum villigtum me allt etta upphlaup, sem virist byggt takmarkari dmgreind.

egar liti er til 14. gr. laga um rherrabyrg kemur glgglega ljs a Landsdmi er einungis tla a fjalla um krur gegn starfandi rherrum. 14. greininni segir svo:

Mlshfun eftir lgum essum getur eigi tt sr sta, ef 3 r la fr v, er brot var frami, n ess a Alingi hafi samykkt lyktun um mlshfunina. Sk fyrnist aldrei fyrr en 6 mnuir eru linir fr v, a nstu reglulegu alingiskosningar, eftir a brot var frami, fru fram.

arna stendur a svart hvtu. Alingi hefi ori a birta kru gegn essum fyrrverandi rherrum ur en 6 mnuir voru linir fr nstu kosningum eftir a afbroti var frami.

Segja m a frfarandi rherra beri, 6 mnui eftir lok embttistma, refsibyrg gjrum snum gagnvart Alingi, en eftir a taki hi almenna dmskerfi vi, lkt og segir 2. mlsgrein 1. greinar laganna um Rherrabyrg, en ar segir svo:

kvi almennra hegningarlaga um brot opinberu starfi taka einnig til rherra eftir v, sem vi getur tt.

Er virkilega svona mikill skortur lagaekkingu meal allra lgfringanna Alingi ??????????


mbl.is Plitskt kruvald mjg varhugavert"
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Voru ger mistk vi frgang niurfellingar ????

lka tilfelli og arna er fjalla um, komu upp upphafi greislualgunar og formlegra nauasamninga, egar g byrjai etta ferli fyrir um 20 rum san. Mr snist a s sem stri greislualgum skuuldara, essu dmi, hafi ekki gengi eftir v hj SPRON a f stafestingu eirra a skuldabrfi vri a fullu uppgreitt.

Slk stafesting gerist ekki a sjlfu sr. a arf a ganga eftir a krfueigandi gefi svona yfirlsingu t. Fyrr hefur hann ekki viurkennt lgformlega a krafan s a fullu greidd. Og, einungis me v a geta framvsa slkum pappr hj sslumani, er embttinu heimilt a fella niur vebandaskrningu.

g hef ljsan grun um a nokku s af frgengnum niurfellingum; hva varar a krfueigandi gefi t pappr um fullnaaruppgjr krfunnar. Hafi slkur pappr ekki veri gefinn t, er engin trygging fyrir v a krafan veri ekki endurvakin, sji krfueigandi sr mguleika a rukka hana inn.

Vndu vinnubrg skuldauppgjrsmlum eru afar mikilvg ef mlin eiga til frambar a vera t r heiminum.


mbl.is Ekki anda laganna
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Viring og traust Alingi vex ekki af peningum

a er drenglindi og heiarleiki gar jflagsins sem eitt getur auki sjlfsti og reianleika Alingis. Augljsasta vsbendingin um a Alingi tli a halda fram spillingarbrautinni, er a auka fjrveitingar til ess, sama tma og fjrveitingar eru skornar niur elli- og rorkulfeyri, sem og rum velferar og heilbrigismlum.

Mr finnst essi framsetning ingforseta bera me sr ftkt flagslegum hugsunarhtti og berandi sjlfhverfu. Gamla 2007 grgishugsunin virist lifa gu lfi.


mbl.is Tryggja arf fjrhagslegt sjlfsti ingsins
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

a er erfitt a koma fyrir sjrtt, eftir a hafa stranda skipi af gleysi

a er ekki erfitt a vorkenna Geir H. Haarde, a vera eirri stu sem hann er n. a er erfitt a standa frammi fyrir v a trnaargoi var ekki s snjalli jarleitogi sem haldi var, og a hans krftugasta "jhir" virist ekkert vit hafa haft rekstrar- ea afkomumlum jflagsins; a minnsta virast eir hafa aga vandlega yfir slkri vitneskju, og egja enn.

a er fjarri v a g telji Geir vondan ea heiarlegan mann. Hann situr hins vegar eirri murlegu spu a hafa lti ota sr stu ar sem hann bar byrg gjrum mikils fjlda flks, va fjrmla- stjrnsslugeiranum. Me bankahruninnu var ljst a etta flk hafi, blindu grgisfknar, lst a gta ess a httuskni eirra og grgi var kostna mannors hgvrs, hglts og vandas heiursmanns, sem tri einlgni a allir vru a vinna jarheiildinni til hagsbta.

Ef essi staa sem n er uppi vekur ekki sterk vibrg stjrnsslunni og fjrmlageiranum, um afleiingar gjra eirra jarheildina, er siferi jarinnar komi verulega httulegt stig.

Mr finnst a Geir eigi a inni hj arkitektum og framkvmdaailum hrunsins, a eir stigi fram og biji hann og jina afskunar, og standi byrgir gjra sinna, en lti ekki sk sna lenda herum eirra sem treystu eim til vandara vinnubraga.


mbl.is Rng niurstaa
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

trlega kjnaleg ummli stu manna

a er alveg trlegt a rherrar rkisstjrn landsins skuli ekki hafa meira skilning samningatkni en fram kemur bi hj rna Pli og Steingrmi, varandi Icesave mlefnin.

a, a lta fr sr slk ummli, a okkur s mikil nausyn a ljka samningum um Icesave, ber au skilabo til gagnaila okkar a gefa ekkert eftir virunum, v slensk stjrnvld su a springa af tmaskorti og samykki fljtlega a sem gagnailinn vill f.

essi vihorf eru lngu ekkt samningatkni og stug tjning ramanna fjlmilum um nausyn okkar a ljka samningum, er lklega helsta sta ess a Bretar og Hollendingar hafa ekki s neina stu til a gefa neitt af ri eftir. venjulegu gtumli kallast svona framkoma ramanna, heimska og fullkominn skortur samningatkni. A lta gagnailann stugt vita a ol s vaxandi hj stjrnvldum okkar, eyileggur algjrlega samningsstu okkar.

Hefur etta flk okkar enga rgjafa sem hafa vit samningatkni?

Ea... eru arar stur fyrir v a au keppast vi a eyileggja samningsstu jarinnar Icesave mlinu?


mbl.is Nausynlegt a ljka Icesave
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Vsindamenn geta lka veri kjnalegir

Hugarflug essa "vsindamanns" virist ekki hafa mikla sjfsprottna orku. a er lklega stan fyrir eftirfarandi orum hans:

"Vegna ess a yngdarlgmli er til staar gat og mun heimurinn skapa sjlfan sig r engu." Afar athygivert. Flestir vita a yngdarlgmli byggist rmmli yngdar og rstingi ess lofts sem ferast arf um a uppsprettu eirrar orku sem togar yngdina til sn. En hvaan koma au fl? au voru til undan yngdarlgmlinu, annars hefi a ekki geta ori til. Og, hver skapai essi fl og hver stri eim?

Ef heimurinn hefi geta skapa sjlfan sig r engu, yrfti raun engin tmgun a fara fram. Grundvallarlgml lfsskpunar er tmgun, annig a raunveruleikanum verur ekkert til r engu.

Lkja m hugsun essa manns vi a hann dvelji jafnvgispunkti milli raunsisveruleika og draumsnar. Hann virist skynja hrafl r bum ttum, en hefur ekki orku til a krygja hugmyndir snar til enda.


mbl.is Ljst a Gu skapai ekki heiminn
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsknir

Flettingar

  • dag (19.2.): 0
  • Sl. slarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Feb. 2018
S M M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28      

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband