Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2012

Erindi sent dómstólaráđi í nóvember 2011

Eftirfarandi erindi var sent Dómstólaráđi, Hćstarétti, Hérađsdómi Reykjavíkur og Innanríkisráđuneyti í nóvember 2011, ţegar mér ofbauđ vitleysan sem fólk í mikilvćgum embćttum lćtur frá sér fara. Svona var erindiđ og greinargerđin í viđbótarskrá.

--------- 

Ég heilsa ykkur, ćđstu gćslumenn réttlćtis heiđarleika og lýđrćđis.

Oft hefur mig undrađ hve mikla óvandvirkni og beinan óheiđarleika er ađ finna í dómum í svona litlu samfélagi, sem auđveldlega ćtti ađ vera hćgt ađ rćkja sem einskonar frćndgarđ. En međ ţeirri vanvirđingu sem réttarkerfi okkar sýnir dýpstu gildum mannlegs samfélags, er ţjóđfélag okkar fariđ ađ ramba á barmi borgarauppreisnar. Slíkt ástand er á engan hátt á ábyrgđ alţýđu fólks, sem meira ađ segja hefur veriđ seinţreytt til vandrćđa, ţó ţađ hafi veriđ rćnt tiltrú á ađ heiđarleiki og kćrleikur vćri finnanlegur á ţeim ćđstu stöđum sem varđstöđu réttlćtis og heiđarleika ćtti ađ vera ađ finna. Ég hef oft áđur gagnrýnt óheiđarleika í réttarkerfinu. Harđasta atlagan til ţessa var í málaferlunum gegn Egggert Haukdal, ţegar óheiđarleika réttarkerfisins linnt ekki fyrr en gerđ var krafa um ađ ALLIR dómarar Hćstaréttar vikju sćti, í von um ađ óspilltir ađilar gćtu séđ raunveruleikann og réttlćtiđ í ţví máli. Ţađ tókst og varđ endanleg niđurstađa eins nálćgt réttlćtinu og hćgt var ađ komast, svo mörgum árum eftir ađ Eggert var rćndur mannorđinu. Ég ćtlast til ţess ađ ég ţurfi ekki ađ fara aftur í ţá hörku sem ţarf til ađ hreinsa réttarkerfiđ okkar, en verđi ţađ óumflýjanlegt, verđur sú orrusta háđ, eins og hinar fyrri. Sú forsmán réttarfars, sem hér fylgir međ, sviptir alla gerendur hennar ćru heiđarlegs fólks, ţar til ţessi ósvinna hefur veriđ máđ út úr lögum og dómar afturkallađir. Ţiđ megiđ kalla ađ ţađ sé gert vegna nýrra upplýsingar eđa hvađ sem ţiđ viljiđ, en virđing ykkar er undir ţví komin ađ ţađ verk verđi unniđ, ađ ykkar frumkvćđi. Međfylgjandi er greinargerđ sem ég setti saman, sem ég vona ađ ţiđ lesiđ af yfirvegun.

 Guđ útdeilir gćfu og kćrleika, í ţeim mćli sem slíkir eiginleikar hans eru gefnir til annarra. Međ kveđju, Guđbjörn Jónsson


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Önnur sýn á verđtrygginguna Lausnir, ekki sögur

Samtökin - Ný framtíđ -  hafa opnađ heimasíđu "nyframtid.is"  og eru ađ fara af stađ međ upplýsinga og umrćđufundi um málefni ţjóđfélagsins. Viđ höfum ákveđiđ ađ leggja ekki fundartímann undir lýsingar á ţví sem liđiđ er og flestir hafa heyrt lýsingar á mörgum sinnum. Viđ munum leggja áherslur á ađ benda á hvers vegna ástandiđ sé eins og ţađ er og hvernig hćgt er ađ keyra ţjóđfélagiđ út úr ţeirri óstjórn sem veriđ hefur hér undanfarna áratugi.

Sem stikkorđ eru sett fram á heimasíđu okkar, undir fyrirsögninni - Fyrstu skrefin - uppsláttur okkar vegna 17 atriđa sem viđ setjum í SÉRSTAKANN FORGANG, ţeirra ţjóđfélagsmála sem viđ viljum berjast fyrir. Ef margir verđa okkur sammála, mun vönduđ stefnu- og verkefnaskrá verđa samin á vćntanlegum vorfundi, ţar sem línur verđa lagđar fyrir framtíđina.

Viđ leggjum áherslu á heiđarleika, fyrirhyggju og gjörbreytta forgangsröđun í verkefnaskrá ríkisvaldsins. Hlustiđ eftir lausnum. Ekki sögum af nútíđinni eđa ţví liđna. Ţví verđur ekki breytt. Viđ getum breytt framtíđinni, ţannig ađ úr verđi NÝ FRAMTÍĐ.

EN kíkiđ á auglýsinguna sem fylgir hér međ sem skrá.

            


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.2.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Feb. 2018
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband