Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2007

Vígsla samkynhreigđra?

Umrćđan um kirkjulega vígslu samkynhreygđra virđist ćtla ađ vera nokkuđ lífseig. Ég undrast nokkuđ hve ţetta málefni virđist vera fast í röngum farvegi.

Ég skil vel ósk samkynhreygđra um ađ sambúđarform ţeirra fái jafngildisstöđu um réttindi og skyldur gagnvart ríkisvaldinu, ađ ţví marki sem náttúruleg skilyrđi eru fyrir hendi. Slík jafningjastađa er kirkjunni algjörlega óviđkomandi, en lýtur hins vegar ađ öllu leiti ađ pólitískum ákvörđunum teknum á Alţingi.

Ţau réttindi sem samkynhneygir sćkjast eftir skilst mér ađ séu fyrst og fremst ađ sambúđarform ţeirra lúti sömu reglum og lögum gagnvart opinberri stjórnsýslu, og á viđ um viđurkennda sambúđ gagnkynhneygđra, s.s. um hjónaband eđa óvígđa sambúđ. Sú krafa er skiljanleg og á allan minn stuđning. Öll ţau atriđi sem ađ ţessum réttindum lúta er kirkjunni ađ öllu óviđkomandi, ţó í lögum og reglum sé orđiđ "hjónabandi" notađ sem tákngerfi fyrir ţađ sem löggjöfin er ađ fjalla um. Ţađ stafar algjörlega af ţví ađ ţegar lögin voru sett, var ekki í umrćđunni réttarstađa samkynhneygđra í sambúđ.

Vígsla karls og konu í hjónaband er mikiđ eldra fyrirkomulag en ţau félagslegu réttindamál sem felsast í óskum samkynhneygđra.  Vígsla karls og konu í hjónaband nćr aftur fyrir allar áreiđanlegar ritađar heimildir um hegđunarmunstur mannsins. Form víglsunnar tekur ađ vísu breytingum í gegnum tíđina en allt fram til miđrar síđustu aldar var grunninntak víglunnar nokkuđ skýrt í hugum manna.

 Til forna var grunninntak hjónabandsins ađ blessa opinberlega samlífi karls og konu og blessa avöxt ţess samlífis. Ţá var barn sem átti sér ekki hjón sem foreldra, óvelkomiđ í samfélagiđ og móđir slíks barns átti verulega undir högg ađ sćkja. Ţví má segja ađ grunninntak hinnar kirkjulegu vígslu karls og konu í hjónaband hafi fyrst og fremst snúist um ađ samfélagiđ viđurkenndi réttarstöđu afkvćma ţeirra.

Eins og öll mannanna verk, hefur ímynd hjónabandsins tekiđ miklum breytingu gegnum stíđina. Ţróun síđustu áratuga hefur veriđ sú, ađ réttarstađa barna hefur jafnast, hvort sem ţau eru fćdd innan eđa utan hjónabands. Löggjafinn hefur stöđugt dregiđ úr mikilvćgi hjónabandsins til ađ fá nýtt ýmis félagsleg réttindi sambúđarfólks og stöđugt fjölgar ţeim félagslegu atriđum sem óvígđ sambúđ nýtur til janfs viđ vígđa.

Í ljósi alls ţessa er illskiljanleg hin stífa krafa samkynhneygđra um ađ sambúđ ţeirra verđi vígđ sem hjónaband, í ljósi ţess ađ sambúđ ţeirra getur ekki getiđ af sér afkvćmi međ eđlilegum hćtti. Mig langar ţví til ađ beina ţví til samkynhneygđra ađ ţeir hćtti ţessum kröfum um ađ fá á samband sitt hiđ gamla nafn hjónabandsins. Sambúđarform ţeirra er í eđli sínu nýtt í opinberri umrćđu og á fyllilega skiliđ ađ fá nýtt nafn, sem ţeir geta veriđ stoltir af og barist fyrir ađ fái jafnrćđislega skráningu í lögum og öđrum reglum, á viđ hjónaband karls og konu. Guđ blessar ekki bara hjónabandiđ. Hann blessar alla menn sem veita og sýna öđrum kćrleika í orđi og verki.


Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.2.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Feb. 2018
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband