Bloggfćrslur mánađarins, maí 2011

Eru siđareglur frćđasamfélagsins hćttulegar réttlćti og lýđrćđi?

  Um nokkurn tíma hef ég velt ţví fyrir mér hvort siđareglurhinna ýmsu stétta hins svokallađa “frćđasamfélags” geti veriđ ein afrótareinkennum ţess siđleysis og spillingar sem hér hefur ţrifist og dafnađundanfarin ár?

Erfitt er ađ kynna sérsiđareglur til hlýtar, ţví margar ţeirra eru óskráđar. Ađ eđlisţćtti hefur mérveriđ gefinn sá hćfileiki ađ fá sýn á kjarnaţćtti ýmissa mála. Sá eđlisţátturhefur leitt til ţess ađ ég skođa yfirleitt mál út frá sjónarmiđi lagastođar,réttlćtis og virđingar. Niđurstöđur mínar hafa ţess vegna oftast ekki veriđtaldar umrćđuhćfar. Umrćđur um ţýđingarmikil málefni snúast ţví oftast umaukaatriđi eđa tilbúina mistúlkun á grundvallaefni hvers málefnis.

Ég fékk fyrstu snertingu viđţessar óskráđu siđareglur fyrir tćpum 40 árum, ţegar sýslumađur ogsveitarstjórn brutu alvarlega á mannréttindum  mínum og dánarbúi foreldra minna. Ég gekk á milla margralögfrćđinga í leit ađ hjálp, en allir sögđust svo uppteknir ađ ţeir gćtu ekkitekiđ máliđ ađ sér. Ađ lokum fann ég gamlan lögfrćđing, sem hćttur var störfum.Hann gaf sér tíma til ađ hlusta á mig og međ símtali viđ viđkomandi sýslumann,stađfesti hann ađ ţađ vćri mikiđ til í ţví ađ á mér hefđi veriđ brotiđ. Ţar semhann var hćttur málflutningi gat hann ekki tekiđ máliđ ađ sér, en hannleiđbeindi mér viđ ađ ná rétti mínum, m. a. međ ţví ađ leiđbeina mér viđ ađlesa mér til í lögum.

Mörgum árum síđar kynntistég afar heiđarlegum hćstaréttarlögmanni, sem greinilega var međ hjartađ áréttum stađ. Eitt sinn gagnrýndi hann opinberlega vinnubrögđ Hćstaréttar. Eftirţađ varđ áberandi breyting á framkomu dómstóla í hans garđ og sum mál hanseyđilögđ međ hreinum útúrsnúningum. Endađi ţađ međ ţví ađ hann skilađi innmálflutningsréttindum sinum.

Ţegar ég fór ađ lćrarekstrarfrćđi, rakst ég á sömu ţöggunarreglur í ţeim geira. Ég gagnrýndi oft,augljóslega villandi framsetningu hagfrćđinga. Afleiđing ţess varđ ađ til mínvar sendur mađur, sem átti ađ leiđbeina mér varđandi umrćđuhefđ á ţessumvettvangi. Ţegar ég sinnti ţeirri leiđsögn ekki, var mér bođin vel launuđstađa. Ţegar kom ađ útfćrslu á hvađ í starfinu fćlist, var eitt af ađalkröfumstarfsins, ađ ég tjáđi mig ekki opinberlega um ţjóđfélagsmálefni. Um ţettaleiti skirfađi ég oft blađagreinar. Ég fór ţví heim, hugsađi máliđ og skrifađisvo grein ţar sem ég lét ţess getiđ ađ starfskraftar mínir vćru til sölu, ensannfćringin ekki.

Ţau ár sem ég sinntifjármálaráđgjöf fyrir fólk í sakuldavanda, kom oft til alvarlegs ágreinings viđlögmenn vegna innheimtuađgerđa. Einnig var ég oft erfiđur fyrrverandi kollegumúr bankakerfinu, ţar sem ég ţekkti allar reglur ţeirra og ţćr leiđir tilleiđréttinga mála, sem margar hverjar höfđu veriđ búnar til af mér. Ég fékk ţvíoft ađ heyra ađ ég vćri of krefjandi í framsetningu. Ég ćtti ekki ađ gagnrýnasvona beint. Undir slíkt gćtu viđkomandi fagađilar ekki tekiđ, ţví ţá yrđu ţeirađ viđurkenna ađ hafa gert mistök. Rćddi ég ţessi mál t. d. viđframkvćmdastjóra Lögmannafélagsins, sem sagđist einungis geta rćtt ţettaóformlega viđ sína menn. Ef bein kćruatriđi bćrust, yrđu ţau skođuđ. Ţegar svokćrur bárust, bar ţađ engan árangur fyrr en afrit kćrunnar var einnig sentdómsmálaráđuneyti til kynningar. Ţá varđ smá breyting um tíma, en bara međanundirbúin var árás á mig og ég gerđur ótrúverđugur, međ ađstođ fjölmiđla.

Í skjóli hinna óskráđusiđareglna, og ţeirra óvönduđu vinnubragđa í frćđasamfélaginu, sem af slíkriţöggun leiđir, hefur ţjóđfélagiđ sem heild og fjölmargir einstaklingar á marganhátt veriđ sviptir tekjum og tilvistargrunni. Međ árunum og aukinnifjölbreyttni tjáningarforma, hefur ţessi ţöggun orđiđ augljósari. Ţeir semframkvćma óheiđarleika og óréttlćti, eru mjög áberandi orđnir sér ţessmeđvitađir ađ frćđasamfélagiđ er orđiđ svo siđspillt, ađ ţađ leitar meira segjaađ réttlćtingu ţess ađ fyrir Alţingi séu lögđ lagafrumvörp sem augljóslega beraí sér stjórnarskrárbrot.

Augljósasta dćmiđ umţöggunina á afbrotum frćđasamfélagsins, er ţöggunin sem ríkir um hiđ alvarlegalögbrot ćđsta dómsstigs ţjóđarinnar, Hćstaréttar, er hann án allra lagaheimildaógilti kosningar til stjórnlagaţings. Ég ritađi Hćstarétti strax bréf, ţar semég fór fram á ađ ţeir endurskođuđu ákvörđun sína, vegna skorts á lagaheimildumţeirra til ađ taka, beint fyrir Hćstarétt, hinar framlögu kćrur. Samkvćmt lögumćttu ţćr ađ fara til viđkomandi lögreglustjóra, fara ţađan í ákćruferli fyrirhérađsdómi, áđur en Hćstiréttur gćti tekiđ ţćr til úrskurđar. Ţó bréfiđ vćriefnislega rétt, hvađ lagaforsendur varđar, og afrit af ţví sent fjölmiđlum,vefmiđlum og ýmsum í stjórnsýslunni, gerist ekkert.

Á einum af ţeim mörgufundum  sem haldnir voru umstjórnlagaţingiđ, eftir úrskurđ Hćstaréttar, orđađi ég ţessi lögbrot réttarins.Ţar talađi menntađur lögfrćđingur, sem hiklaust sagđi frá ţví ađ í náminu vćrilagt upp međ ađ lögmenn gagnrýndu ekki beint og opinberlega, vinnubrög annarralögmanna eđa dómstóla. Ţessi orđ lögfrćđingsins vöktu enga athygli, líkt ogöllum finndist sjálfsagt ađ ţessir mikilvćgu framkvćmdaađilar réttarfars ogréttlćtis, hefđu samfélagiđ í gíslingu ţeirrar ţöggunar, sem leiđar af slíkumsiđareglum.

Nú er svo komiđ ađ nánastdaglega er fjallađ um alvarleg siđferđisbrot, ósannyndi og beinan óheiđarleika,í flestum fjölmiđlum og vefmiđlum, án ţess ađ slíkt veki athygli eđa áberandiandúđ almennings. Gagnrýni á  ađopinberir ađilar temji sér slíka framgöngu siđleysis, ósannynda ogóheiđarleika, vekur tiltölulga litla athygli og fćst oftast ekki tekin tilumfjöllunar í ţeim fjölmiđlum sem mestrar athygli njóta.

Hugsanlega er ţađ ein afástćđunum ţess ađ menn fara sífellt minna í felur međ slík afbrot. Ţeir vitasem er ađ frćđasamfélagiđ gagnrýnir ţá ekki opinberlega fyrir slíkanóheiđarleika. Eina gagnrýnin sem heyrist er frá okkur, almenning í ţessusamfélagi, sem hvorki frćđasamfélagiđ, stjórnkerfiđ né dómskerfiđ hlusta á eđataka mark á.  Hvađ getur, viđţessar ađstćđur, orđiđ siđrćnni vitund til bjargar?

 

  


Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.2.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Feb. 2018
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband