Bloggfrslur mnaarins, jl 2011

Frumvarp a nrri stjrnarskr

Sagt er a engin rs s n yrna. Svo m einnig segja um nja frumvarpi a stjrnarkr okkar. Margt er ar afbura gott, en svo eru dmi ar sem flki virist hafa yfirfrt texta r gmlu stjrnarskrnni n ess a leia hugann a v hva s texti ddi.

fyrstu mlsgrein 26. gr. ngildandi stjrnarskrr segir a: "Ef Alingi hefur samykkt lagafrumvarp, skal a lagt fyrir forseta lveldisins til stafestingar eigi sar en tveim vikum eftir a a var samykkt, og veitir stafestingin v lagagildi.

arna er mjg skrt kvi um meginreglu ess sem veitir samykktum lagafrumvrpum fr Alingi lagagildi. a er undirritun forsetans sem fullgildir kvrun Alingis. ljsi essa er framhald 26. greinarinnar algjrri mtsgn vi meginregluna og einnig mtsgn vi meginreglu rkfri, lkt og bent var umrum Alingi vori 1944, egar s stjrnarskr var til umfjllunar inginu. En hver er essi mtsgn? Hn er eftirfarandi:

"N synjar forseti lagafrumvarpi stafestingar, og fr a engu a sur lagagildi, en leggja skal a svo fljtt sem kostur er undir atkvi allra kosningarbrra manna landinu til samykktar ea synjunar me leynilegri atkvagreislu. Lgin falla r gildi, ef samykkis er synja, en ella halda au gildi snu."

Meginreglan er a frumvarp fr Alingi veri ekki a lgum fyrr en forseti hefur rita a. upphafi essa seinni hluta 26. gr. segir beinlnis a lgin taki gildi forsetinn stafesti au ekki. Lagatknilega s hefur etta kvi ekkert lagagildi, ar sem upphafskvi 26. gr. um a lagafrumvarp fr Alingi fi fyrst lagagildi eftir a forseti hafi rita lgin. essari fyrstu setningu 26. gr. eru engin frvik og engar forsendur til undanbraga fr skrri reglu. Upphaf annarrar setningar 26. gr. um a lagafrumvarp fr Alingi hljti lagagildi n ritunar forseta, eru v beinni andstu vi frvkjanlegt kvi upphafssetningar 26. gr. og v alvarlegur "bastarur" essari grein.

Fri svo a lagafrumvarpi sem forseti hefi ekki rita, yri beitt sem lgum, og einstaklingar ea fyrirtki hlytu skaa af, gti rkissjur ori skaabtaskyldur vegna tvrs og undanbragalauss kvis upphafssetningar 26. gr. stjrnarskrr, a ritun forseta geri lagafrumvrp a lgum. Kmi slkt ml fyrir dmstl, gtu dmarar ekki gengi framhj tvru upphafi 26. gr. a a sem geri lagafrumvarp a lgum, vri ritun forseta. sar texta greinarinnar vri kvi sem gengi vert gegn tvru kvi upphafssetningar greinarinnar, yru dmarar a dma a lgmtt, ar sem a gengi vert gegn tvru kvi upphafssetningar lagagreinarinnar.

a sem hr hefur veri fjalla um er kvi 26. gr. ngildandi stjrnarskrr. v miur var stjrnlagari s yfirsjn a yfirfra etta verstuatrii yfir 60 gr. frumvarps eirra a nrri stjrnarskr. a verur a teljast mjg alvarleg yfirsjn.

Einnig verur stjrnlagari mjg alvarleg mistk er a leggur til 113. gr. frumvarps til stjrnarskrr, a jin veri svipt eim grundvallarrtti lveldis og lris, a f a kjsa um stjrnarskr sem jin sjlf setur sjlfri sr, stjrnvldum og Alingi, til a lifa og starfa eftir. Slkt valdaafsal getur ekki gengi og me llu tkt a hafa slkt grundvallarlgum lveldisins.


Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsknir

Flettingar

  • dag (19.2.): 0
  • Sl. slarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Feb. 2018
S M M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28      

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband