Bloggfrslur mnaarins, gst 2012

Fr fund Tryggingastofnun

Fr fimmtudaginn 2. gst 2012 fund framkvmdastjra rttindasvis Tryggingastofnunar. rangur fundarins lsir sr best mefylgjandi brfi til forstjora TR.

Forstjri Tryggingastofnunar rkisins,

Fr Sigriur Lill Baldursdttir.

Reykjavk 2. gst 2012

samrmi vi tlvupst inn fr 30, jl s. l. boai Slveig Hjaltadttir, framkvmdastjri rttindasvis TR, mig til FUNDAR me sr og glu K Smith, lgfringi stjrnsslusvis TR, fimmtudaginn 2. gst kl. 11:00 hsakynnum TR. Stundvslega kl. 11:00 mtti g afgreisluna og geri grein fyrir mr. fannst Slveig ekki en kom leitirnar skmmu sar.

egar ennan meinta FUND var komi, kom ljs a ekkert tti a ra efni brfs mns, heldur einungis kynna fyrir mr brf sem mr yri sent. Slveig var algjrlega fanleg til a ra efni brfs mns, t. d. um heimildir TR og forsendur til stulausra breytinga sem TR geri einhlia og eigin byrg, tekjutlun minni rbyrjun 2011. Hn var algjrlega fanleg til a vsa lagaheimildir ar a ltandi og vsai bara til brfsins sem mr yri sent.

Ljst var a g hafi veri gabbaur. Aldrei hafi veri tlunin a funda um efni brfs mns, heldur sna mr ann argasta dnaskap a birta mr stala brf sem samkvmt efni ess gti veri tla ailum sem algjrlega vru kunnir starfshttum TR. g velti sannarlega fyrir mr hvort essi dnaskapur hafi veri framinn af setningi, ea hvort framkvmdastjri rttindasvis s svona ftk a ekkingu mannlegum samskiptum.

Slveig var svo handviss um a TR vri a gera allt rtt, en var jafnframt fanleg til a ra vi hvaa lagaheimildir framganga TR styddist. g hafi undirbi mig vel, til skynsamlegra umrna um hin msu litaml, en s undurbningur var til einskis ar sem rttindi mn sem manneskja voru ftum troin og mr snd s mesta ltilsviring sem g hef mtt af opinberri jnustustofnun, meira en 30 r. Eftir a hafa veri blekktur til fundar sem tti a vera um au litaml sem voru afar vel rkfr brfi mnu, var mr einungis birt tilkynning um a svar TR vri egar frgengnu brfi sem mr yri sent psti. Lauk v essari flufer minni, sem einungis var kostnaur fyrir mig og s g ekki stu til a akka fyrir gabbi ea kveja. g bara gekk t.

g fkk formlegt afrit af brfinu sem a senda mr. Um er a ra stala brf, ar sem ekki einni setningu er viki a erindum brfi mnu. yfirskrift essa brfs segir a efni ess s: Svar vi erindi varandi endurkrfur lfeyrisgreislna. Brfi var EKKI SVAR VI ERINDI. Brfi var, eins og ur sagi, stala upplsingabrf til flks sem algjrlega vri kunnugt lgum og reglum um lfeyrisgreislur TR.

A mr vri snd s sjlfsaga viring viskiptamanns essarar opinberu stofnunar a benda mr ef au rk sem g setti fram vru ekki samrmi vi lg, var algjr lgmarks kurteisi sem hefi mtt vnta. v var ekki aldeilis a heilsa. Me yfirlti valdsins var mr, n hiks ea blygunar, algjrlega neita um rkfrslur fyrir framkomu TR minn gar.

g veit ekki hvort s fyrirlitning sem sjnarmi mn mta hj essari stofnun eigi rtur algjrri vanhfni til elilegra mannlegra samskipta og efnislegra rkrna, ea hvort arna er ferinni blindur hroki takmarkarar ekkingar, sem slkum tilvikum gera opinberar jnustustofnanir a kgunaraila alunnar. Slkur hroki er oftast byggur minnimttarkennd og hfileikaskorti til efnislegra umrna um verksvii sem veri er a stjrna.

Hvaa sta sem arna er a baki, er hn algjrlega sttanleg fyrir flk sem gerir krfu til eirrar viringar sem a undanbragalaust rtt , sem er a f svar vi kurteislega oruu erindi. Einnig er essi framkoma sttanleg fyrir opinbera jnustustofnun, sem hefur ann eina tilgang a jnusta okkur eldri borgara, ryrkja og ara sem opinberan stuning urfa.

a er alls ekki sttanlegt a stjrnendur mikilvgra jnustusvia hafi ekki sterkari faglega ekkingu lagaumhverfi starfsvis sns, og mannrttindum ess flks sem svii a jnusta. Framkoma hj Slveigu essum stutta fyrirlestri hennar um hina skeikulu RTTU TLKUN TR lgunum um Almannatryggingar, bar talandi vott um hfnisskort hennar til efnislegrar skounar erindi mnu. En ltum aeins efni hins stalaa brfs. ar segir 3. mgr. (Leturbr. eru mnar)

"Btur lfeyrisega eru reiknaar t fr tekjutlunum sem lfeyrisegar bera byrg a hafa sem rttastar hverju sinni. 5. mgr. 16. gr. almannatryggingalaga segir a til grundvallar btatreikningi hvers mnaar skuli leggja 1/12 af tluum tekjum btagreislursins. Btagreislur er almanaksr. v arf a tba tekjutlun upphafi hvers rs sem er undirstaa treiknings bta fyrir a r. Alltaf er hgt a breyta tekjutlun seinna ef breytingar vera innan rsins tekjum ea astum."

etta kvi um a tba tekjutlun upphafi hvers rs er HVERGI A FINNA LGUM NR. 100/2007.

5. mgr. 16. gr. laga nr. 100/2007 segir eftirfarandi:

"Til grundvallar btatreikningi hvers mnaar skal leggja 1/12 af tluum tekjum btagreislursins. Btagreislur er almanaksr."

etta eru fyrirmlin um a greislukerfi lfeyris skuli vera jafnar greislur alla mnui rsins. etta raun vi um a hvernig greislukerfi er sett upp tlvunni hj TR egar upplsingum hefur veri safna vi upphaflega skrningu.

Nsta setning 5. mgr. 16. gr. hljar svo:

"tlun um tekjuupplsingar skal byggjast njustu upplsingum fr eim ailum sem geti er um 52. gr."

etta eru greinilega fyrirmli um hvernig skuli stai a mati lfeyrisgreislum upphafi, vi vinnslu umsknar um greislu lfeyris. Og eir ailar sem um er geti 52. gr. sem heimilt er a afla upplsinga fr eru eftirfarandi:

"Tryggingastofnun [ea eftir atvikum sjkratryggingastofnuninni]1) er heimilt, a fengnu skriflegu samykki umskjanda, a afla nausynlegra upplsinga um tekjur umskjanda og btaega hj skattyfirvldum, greislur til umskjanda og btaega hj lfeyrissjum, hj Atvinnuleysistryggingasji, Vinnumlastofnun og hj sambrilegum stofnunum erlendis egar a vi me rafrnum htti ea annan htt."

etta eru ailarnir sem TR m leita til, til a afla sr upplsinga til greislumats upphafi en san til eftirlits. Og fram segir eftirfarandi 5. mgr. 16. gr.:

"Ef um nja umskn um btur er a ra skulu tekjur tlaar grundvelli upplsinga fr eim ailum sem geti er um 52. gr. og btarttur reiknaur t fr eim tekjum umskjanda fr eim tma sem btarttur stofnaist."

Til nnari skringar skal hr liti til 4. mgr. 4. gr. reglugerar nr. 598/2009, en ar segir eftirfarandi: (leturbr. og herslur mnar)

"Tryggingastofnun rkisins er heimilt, egar einstaklingur leggur inn nja umskn um btur fr stofnuninni, a mia treikning bta eingngu vi r tekjur sem tla er a afla veri eftir a btarttur stofnast. Unnt er a beita heimild essari bi um nja umskn um rorkubtur/endurhfingarlfeyri, og um nja umskn um ellilfeyri hj sama einstaklingi, enda s ekki um samfellt btatmabil a ra. Heimildinni verur eingngu beitt einu sinni um treikning greislna hvors btaflokks fyrir sig."

Hr kemur a fram skrum stfum a eirri frumkvisheimild til uppsetningara tekjutlunar sem veitt er vi upphaf treikning lfeyrisgreislna verur eingngu beitt einu sinni um treikning greislna hvors btaflokks fyrir sig, enda er hvergi lgunum heimila a TR hafi frumkvi a breytingum egar treiknuu greisluskipulagi.

1. mgr. 5. gr. reglugerar nr. 598/2009 er kvei mjg skrt a ori essum efnum. ar segir eftirfarandi:

"Komi fram upplsingar fr eim ailum sem geti er um 1. mgr. 3. gr. ea vi eftirlit Tryggingastofnunar rkisins sem leia til breytinga tekjutlun innan rsins og breytingin hefur hrif rtt til bta ea fjrh greislna skal Tryggingastofnun rkisins skora btaega a breyta tekjutlun og skal stofnunin breyta treikningi bta fr og me nsta mnui eftir til samrmis vi upplsingar fr btaega."

Enn sem komi er, geri g mr ekki alveg grein fyrir hve miklum smatrium arf a tna til au atrii ar sem framkvmd TR stangast vi lg og regluger um starfsemi ykkar. Hugsanlegt er a stofnunin s svo gegnsr af hroka a lgin og reglugerin s litin vitlaus fyrst au passi ekki vi, a mati Slveigar, hina skeikulu RTTU TLKUN TR lgunum um Almannatryggingar.

margt virist benda til ess a g veri a stefna Slveigu og r fyrir dmstla vegna allra eirra brota sem gegn mr hafa veri framin hj TR, vil g samt leyfa mr a lta annig a hafir raun tla a koma elilegum virufundi, me elilegum skoanaskiptum og rkrum um efni eirra litamla sem um rir. g vnti v a heyra fr r fljtlega og tek fram a g ska eftir a mega taka ann fund upp myndband, svo ekkert fari milli mla hva sagt var eim fundi.

Me kveju,

Gubjrn Jnsson


Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsknir

Flettingar

  • dag (19.2.): 0
  • Sl. slarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Feb. 2018
S M M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28      

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband