Bloggfrslur mnaarins, desember 2008

Ofbeldi flokkast varla sem mtmli

a er skr greinarmunur v a ba sr til tkifri til a f trs fyrir ofbeldis og skemmdarfsn, ea a mtmla agerum ea standi me rkum ea frismum rstingi.

S ofbeldishpur sem arna virist fer, er ekki a vinna a hagsmunum jarinnar, heldur fyrst og fremst a f trs fyrir eigin innibyrga ofbeldisrf og skemmdarfsn.

Framkoma eirra snir fyrst og fremt hve litla dmgreind eir hafa. Lklega vri best a fara me fingasal boxaraflagsins og lta berja sandpoka ar til ofbeldisrf eirra er fullngt. a yri kannski friur fyrir eim feina daga.


mbl.is Kryddsld loki vegna skemmdarverka
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Austurhfn TR ehf. virist ekki eign rkisins

frttinni er sagt a Austurhfn TR s eigu rkis og Reykjavkurborgar. etta virist ekki vera rtt. Austurhfn TR ehf. er me kennitluna 490703-3220, sem bendir til a flagi hafi veri skr jl 2003. Heimildir til stofnunar slks flags eigu rkisins, arf a leita hj Alingi. Slk lg er ekki a finna lagasafni Alingis. a er v beinlnis rangt a rki beri einhverja byrg essu flagi, en hvort Reykjavkurborg hefur stafest heimild til stofnunar ess mun g kanna eftir ramtin.

etta er eitt af afar mrgum tilvikum um a stjrnarandstaan hafi ekki stai elilega a vrnum gegn spillingu, ar sem eir hafa ekki vaki athygli jarinnar v lgmta athfi sem arna virist hafa veri vihaft, veri a stafest a rki s skr sem annar eigandi eignarhaldsflags sem beri nafni Austurhfn TR ehf.

Hvers konar dugleysi er a hj stjrnarandstu a geta ekki vari jina gegn svona lgbrotum og sileysi stjrnvalda? Er etta af hugaleysi mlefnum jarinnar, ea er etta af vldum ekkingaleysis mikilvgi stjrnarandstunnar, fyrir lrisvitundina landinu?


mbl.is Hsi bur klra
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Er a lttvgt a rherra brjti sjrnarskr ?????

g skal viurkenna a g hef ekki enn lesi allt lit Umbosmanns Alingis, en kkt aeins niurstuna. a vakti athygli mna a svo virist sem Umbosmaur horfi framhj grundvallarreglu Stjrnarskrr okkar um rskiptingu valdsins.

S grundvallarregla sem hr er vsa til, er s a framkvmdavaldi megi engin afskipti ea hrif hafa dmsvaldi, enda kemur a afar glgglega fram 12. gr. laga um dmstla nr. 15/1998, a dmsmlarherra s tla a skipa dmaraembtti, er honum hvergi tlu nein hrif val milli umskjenda, a ru leiti en velja milli jafnhfra umskjenda, sem sjlfu sr er einnig brot agreiningu valdssvia.

Ltum , sem hlistu, anna sambrilegt atrii stjrnarskrr um rskiptingu valdsins. g ar vi a kvi stjrnarskrr a Forseti skipi rherra. Ef s sem Forseti fr umbo til vals rkisstjrnar klrar a verkefni og skilar til forseta lista yfir rherra sem hann vilji velja rkisstjrn, hefur Forseti ekki vald til a breyta eim lista. ar kemur til sambrileg vrn gegn hrifum eins valdssvis (Forsetans) inn anna valdssvis (framkvmdavalds). Forsetanum er fali me lgum a skipa rherrana, en hann m ekki velja , nema um neiartilvik s a ra.

Sama grundvallarregla a gilda um skipan dmara, en dmstlar eru rija valdssvi stjrnskipunar okkar. sama htt og Forseta er tla a skipa rherra en ekki velja , er dmsmlarherra tla a skipa dmara, en honum er hvergi lgum tla a koma nlgt vali eirra sem skipair eru.

Ltum eitt essu til stafestingar. S rherra tla a hafa einhver hrif niurstur nefndar sem honum er fali a skipa, er vinlega s svo um lagatextanum a vikomandi rerra tilnefni einn nefndarmanna og s skuli vera formaur nefndarinnar.

dmstlalgum er dmsmlarherra fali a skipa riggja manna nefnd, sem velja skal r umskjendum um dmaraembtti. Honum er ekki fali a tilnefna neinn nefndarmanna, en s maur sem tilnefndur er af Hstartti, skuli vera formaur nefndarinnar.

etta segir svo glggt sem vera m, a dmsmlarherra er hvergi tlu akoma a vali ess sem skipaur veri stu dmara; einungis tla a skipa ann sem nefndin velur; sambrilegt vi skipan Forseta rherrum sn embtti.

egar essi ml voru til umfjllunar skrifai g nokkrum lgfringum, sem reyndu a verja rna, en enginn eirra treysti sr til a svara rkum mnum. Sumt af v sem g skrifai er hr blogginu, fr eim tma sem umran var, ef menn nenna a fletta anga.


mbl.is Telur nmli niurstu umbosmanns
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Voru Jes og Mara Magdalena par ??????????????

N seinni rum, egar kynlf hefur veri a festa sig sessi sem fyrsta hugsun mannsins, er raun skiljanlegt, t fr v sjnarmii, a flk skuli leitast vi a gera par r Jes og Maru Magdalenu. Slk hugsun bendir fyrst og fremst til ess hve flk, n tmum, hugsar yfirborskennt og virist lti reyna a tengja hugsun sna eim veruleika sem hugarefni fjallar um.

eir sem eitthva hafa leitt hugann a v hvlkt undratki bygging og starfsemi eirra eigin lfs er, hafa lklega leiinni komist a v a hr jrinni lifir nokkur hpur flks, sem vitund geta veri rum sta en lkami eirra er staddur. etta flk hefur yfirgefi lgstu kvatir mannshugans og eru hir kapphlaupinu um veraldleg gi, hvaa formi sem er. Er kynlfi ar engin undantekning.

egar betur er skyggnst inn etta runarferli, m sj a egar vitund mannsins hkkar, skilur hann vi sig neikvar birtingarmyndir af lgstu kvtum mannsins. Og ar sem upphalds umruefni ntmans, eru neikvu birtingarmyndir kynlfsins, girnd og losti, sem eru hpi lgstu kvata samt msum gerum heiarleika og hroka, tti hugsandi flki a vera ljst a slkar hugsanir rmuust ekki huga Jes. Hann var hrra vitundarsvii en nokkur nlifandi maur. Hann var v binn a skilja vi sig allar lgstu kvatir mannsins, s.s. heiarleika hroka og kynlf. ess sta hafi hann nma sn mtt krleikans og einlgrar trarvissu.

Hva varar tt Maru Magdalenu, kemur greinilega fram alvarlegur skortur skilnings stu konunnar essum tmum. Konur essum tma hfu opinberlega hvorki mlfrelsi, tillgu- ea atkvisrtt og tluu ekki opinberum samkomum. Lfsafkoma konunnar gat falist v a hn vri gefin rkum og/ea gum manni. Og til a eiga mguleika a vera gefin manni, var konan a vera hrein mey. Spjallaa konu, ea frskylda konu, gat enginn smakr maur teki sr til sambar. Slkt var liti skortur sjlfsviringu.

Heimildir mnar um Maru Magdalenu vera ekki auveldlega sannaar ntmavsu g telji r nokku reianlegar. Hn var dttir rks millistttarmanns, sem var mjg vandur a viringu sinni. Hn tti 4 brur, tvo eldri og tvo yngri, og eina yngri systur. ri sem hn tti a giftast var hn fyrir v lni a tveir r sex manna herflokki, sem lei ttu hj, nauguu henni, ar sem hn var ti skgi a tma vexti fyrir heimili. egar hn kom heim, illa til reika rifinni skikkju, og sagi fr atburunum, var fair hennar ur og rak hana a heiman.

hart nr ratug flktist hn um hru og vann fyrir sr sem vinnukona og miskonar nnur strf. a er svo um svipa leiti og Jes byrjar a ferast um og kenna, sem rkur efristttarmaur finnur hana illa til reika, og rur hana til hsstarfa hj sr.

Dag einn, er hn fr a Musterinu, til a fra hsbnda snum skilabo, heyri hn Jes fyrsta sinn tala, og honum aeins brega fyrir. Nokkru sar, egar Jes sat kvldverarbo hj hsbnda hennar, var henni a a skvettist rlti r vnskl sem hn var a bera bori, og lenti skvettan fti Jes. Var Maru svo miki um a hn kraup niur og urrkai ftur hans me hri snu. Ftur hans ornuu samt lti, v eir vknuu jafnharan af trum hennar, v krleikurinn sem fr Jes streymdi gekk beint inn helsrt hjarta hennar.

Mara Magdalena var sg skarpgreind og skynsm kona sem vinlega gat fundi til me rum, lfskjr hennar vru oftast bgborin. Hi helsra hjarta hennar yrsti krleika og viurkenningu, en hennar ttkvsl var ekki um neitt slkt a ra. ar var hn tskfu.

egar Jes yfirgaf kvldverarbo hsbnda Maru, hi umrdda kvld, er hn errai ftur hans me hri snu, rddi Jes vi Maru, v hann fann hve srt hjarta hennar blddi.

Daginn eftir kom Mara a mli vi hsbnda sinn og sagist vilja htta, v hn tlai a fylgja Jes. Hann var hlyntur eim boskap sem Jes boai, en stu sinnar vegna mtti hann ekki lta a uppsktt. Bundust hann og Mara arna trnaarbndum, um a hn lti hann vita ef hann gti einhvern htt lagt barttu Jes li, n ess a a yri opinbert.

Mara var fljtt einskonar foringi hpi eirra kvenna sem fylgdu Jes. Hn gat tvega kli skikkjur og konurnar saumuu, tveguu matvli og matreiddu. Vegna alls essa var hn ekkt og tti trna missa efnamanna sem studdu Jes, n ess a gera a opinbert.

Mara heillaist mjg af krleiksboskap Jes. au rddu v oft saman. Lrisveinarnir voru flestir svolti afbrisamir t hana, v hn virtist alltaf skilja dmisgur Jes, en eir ttu flestir, lengst af, erfitt me a metaka boskapinn. Einn eirra s Maru rum augum, en a var hinn rki tollheimtumaur Matteus, sem var stfanginn af Maru. Var s st endurgoldin. Reglur samflags eirra bnnuu a au giftust, v Matteus var ekkill og stu sinnar vegna samflaginu mtti hann ekki giftast konu af lgri stttum. Jes vissi af stum eirra, en ar sem au fru hljtt me samband sitt, lt hann kyrrt liggja, v eins og hann sagi oft; a sem Gu hefur sameina, a maurinn ekki sundur a slta.

Hin mikla saga Maru Magdalenu verur aldrei skr til hltar. a er hins vegar afar dapurt a ntmaflk skuli eiga svona erfitt me a hefja sig upp fyrir hinar lgstu kvatir mannsins, a a vilji helst draga Jes anga niur til sn.

g vona a s uppstokkun hugsunarhtti sem framundan er, ti flki aeins upp fr essum lgstu kvtum og a reyni a teyja sig eftir hinum vermtu eiginleikum sem hinn roskai krleikur veitir.


mbl.is Mara Magdalena veldur hyggjum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Jlakveja

Kru bloggvinir og arir lesendur essarar bloggsu!

Gu gefi ykkur frism og gleileg jl. Einnig bi g Gu a gefa ykkur llum ga heilsu, frisemd og hagsld komandi ri - og rum.

g akka llum sem sent hafa athugasemdir vi pistla mna og minni a allar skoanir eru mikils viri, ef r eru settar fram af heilindum og hjartans sannfringu. Slkt augar flru umrunnar, gerir hana uppbyggilegri og hugaverari.

Einnig vil g akka Mbl.is fyrir a leggja okkur til etta form til skoanaskipta og bi eim blessunar vi framhaldandi run essa vefsvis.

g bind vonir vi a augast af vsni og ekkingu gegnum lestur og skrift essum bloggvef komandi ri og bi Gu a geyma ykkur ll.

Me kveju,

Gubjrn Jnsson


Undarlega a ori komist

a er undarlega a ori komist a hvetja til aukningar hagvexti heiminum, egar llum, hans stu, a vera ljst a bi var a enja umsetningu og veltu heimsviskiptanna t fyrir anol vermtaskpunar.

Elilegra hefi veri af manni essari stu, a hvetja rkisstjrnir til a stra sem best nausynlegum samdrtti tgjalda viskiptalfsins, annig a nausynleg minnkun veltu kmi sem minnst niur nausynlegri jnustu, framfrslu-, mennta- og heilbrigismla.

Ef inntaki mli hans hefi veri slkt, hefi g teki undir me honum og tali hann skilja vandann. essi ummli bera augljslega me sr alvarlegan skilningsskort stum ess a fjrmlakerfi heimsins hrundi.


mbl.is
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Undarleg tmasetning

Samkeppni um lgt vruver er vinlega af v ga, en neitanlega er a undarleg tmasetning hj Jni Gerald, ef hann hyggst fjrfesta verslunarrekstri hr landi nsta ratuginn. Slkur rekstur er kostnaarsamur, einkanelga fyrstu rin, mean astaa er fjrmgnu og velvild markaarins unnin. g dreg mjg efa a slk nfjrfesting essum tma skili eigendunum peningum snum aftur.

undanfrnum rum hfum vi s aila sem hafa yfir verslunarsambndum a ra, fara lgvruvers samkeppni vi Bnus. Fram til essa hafa allir ori a stta sig vi a Bnus bji oftast lgsta veri, einstk rauns lgverstilbo skamman tma hafi veri reynd.

egar liti er til ess a Bnus hefur um langt rabil boi hagstustu ver venjulegri heimilsvru, og annig haldi niri vruveri landinu, kemur manni neitanlega einkennilega fyrir sjnir a sj heitstrengingar gegn v fyrirtki. Lklega hefur engin fjlskylda lagt strri skerf til a bta lfskjr slandi, en einmitt fjlskylda Jhannesar Bnus.

er einnig algengt a sj nafn Jns sgeirs sett vi hli eirra gfumanna sem ttu strstan ttinn hruni fjrmlakerfis okkar. Vitna er til ess a fyrirtkin skuldi miki, sem Jn er tengdur, en reksturinn er lka str. Fstir hugsa lklega t a a starfsflk essara fyrirtkja er sennilega lka fjldi og allur vinnumarkaur hfuborgarsvisins.

J, svo hin algengu or su notu: Jn sgeir skuldar miki en engin lna hans eru vanskilum. tpt sti tmabili, a afr Breta a Landsbanka og Kaupingi, setti starfsemi Jns sgeirs upplausn, komst hann gegnum ann brimskafl, n astoar slenskra stjrnvalda og heldur enn fram a skaffa lka fjlda vinnu, og llum vinnufrum mnum Reykjavk, ea jafnvel llu hfuborgarsvinu. Hva eru hinir - "trsarvkingarnir", (sem Jni sgeir er oft spyrt saman vi), a gera nna og hvernig komu eir t r brimskafli fjrmlahrunsins?

a er afar sorglegt hve margt flk okkar fagra landi, sannar reifanlegan htt ortki mltkisins: Sjaldan launar klfur ofeldi. Elilegt vri a Jni sgeiri srnai margt sem um hann er sagt hr, einkanlega ar sem jin telur sig vel menntaa, en opinberar samt svo mikla grunnhyggni og heimsku a tla mtti a fir vru lsir. Jn sgeir er lngu binn a sanna sig fyrir aljlegu fjrmlaumhverfi sem einn af snjallari rekstrarmtelistum veraldar. lit ltillar jar eyju t hafi, sem sanna hefur a hn kann ekki ftum snum forr fjrmlum, breytir a engu v liti.

Ef einhver finnur upp snjallara rekstrarmtel en Bnus, og getur til langframa boi lgra vruver heimilsvru en ar er boi, gti s aili sagst standa jafnftis Jni sgeir. En mean engum tekst a sna til langframa janflgt ea lgra vruver, ea a ru eliti sna lka ea berti rekstrarhfni, hefur enginn efni a kasta steinum.


mbl.is Hyggst stofna lgvruversverslun
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Heimildarlausar byggingar a rfa niur.

a undarlega vi byggingu essa Tnlistar- og rstefnuhss er a ekki finnast neinar heimildir Alingis fyrir eim samningum sem sagir hafa veri gerir um byggingu ess og rekstur. g hef rautleita vef Alingis a tgjaldaheimildum vegna essarar byggingar, en ekki fundi neinar.

ljsi ess a svo virist sem essi bygging hafi risi n ess a Alingi hafi samykkt fjrtlt fyrir henni, tel g einsnt a rfa eigi a sem komi er af essu hsi, v a getur aldrei ori anna en veruleg byri jinni.

tiloka verur a telja a etta hs geti afla tekna til a standa undir kostnai vi byggingu ess og rekstur. Fyrirsjanlegt er einnig a nstu ratugina, s jinni brnna a nota peninga sna annan htt en a skapa rlega peningaht, til a gleypa peninga sem meiri rf vri a nota til reksturs heilbrigis- mennta- og velferarkerfi jarinnar.


mbl.is Stugar virur um Tnlistarhsi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

heimilt a skylda flk til a greia styrk til hlutaflags

Rkistvarpi var nlega gert a hlutaflagi. ar me fkk a sjlfsta stjrn, eins og nnur hlutaflg og ltur v ekki lengur BEINNI stjrn fr Alingi, frekar en nnur hlutaflg. Vi hlutaflagsvinguna lgu landsmenn til hlutaf og fullngu me v skyldum snum gagnvart essu opinbera hlutaflagi.

Stjrnvldum er heimilt a krefja almenning um greislu gjalds til hlutaflags. Slkt er lgmt innrs fjrri hvers einstaklings. Til slks gjrnings yru stjrnvld a byrja v a hfa ml gegn hverjum einstakling fyrir sig, og krefjast hlutdeildar fjrri hans, ea svipta hann v a fullu.

Stjrnvldum er einungis heimilt a leggja skatt til greislu rkissj. Lgskipaar lgur almenning, sem ekki eiga a greiast rkissj, eru v MJG ALVARLEG AFBROT GEGN FJRRI EINSTAKLINGA.

Sendi Menntamlarherra og alingismnnum menntamlanefnd haror mtmli gegn essu og krefjist gildingar essu kvi. a hef g egar gert.


mbl.is ljst hverju nefskattur skilar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsknir

Flettingar

  • dag (19.2.): 0
  • Sl. slarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Feb. 2018
S M M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28      

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband