Bloggfrslur mnaarins, ma 2016

Panamaskjlin og rsin Sigmund Dav forstisrherra.

ann 3. aprl s. l. sndi Rkissjnvarpi einn umdeildasta kastljstt sem sndur hefur veri. Og vonandi verur aldrei aftur sndur svo illa unninn ttur slenska sjnvarpinu.

tturinn byrjai v a kynnirinn, Helgi Seljan, yngri, upplsti sem stareynd a forstisrherra okkar, Sigmundur Dav, vri lista yfir eigendur flaga skattaskjli. Var v samhengi snd mynd af honumme 11 rum ailum sem tilnefndir voru. Helstu afrek essara manna var a vera eigandi flaga skataskjlum. Var v semhnegi talin upp nokku fjltt glpastarfsemi og endan tilteki a s sastnefndi afplnai n 9 ra fangelsi Bandarkjunum.

a merkilega vi etta var a engar lesanlegar heimildir voru settar fram til stafestingar framangreindum meintum flagsskap sem verandi forstisrherra okkar vri tengdur. Ekkert var frekar geti um ann merkilaga lista sem forstisrherra okkar vri . Ekkert nefnt hver hefi teki ann lista saman ea hvaa heimildum s listi vri byggur.

Svo er a sj sem Rkistvarpi, sjnvarp, telji ekki rf lesanlegum og traustum snnunum fyrir v a tengja sta embttismann rkisins vi fjltta glpastarfsemi. Verur a a teljast nokku srstakt ljsi eirra lagareglna sem um starfsemi Rkistvarpsins gilda og me hlisjn af siareglum starfsmanna stofnunarinnar.

egar til ess er liti a aalefni essa tilnefnda ttar kastljss, var akeypt unni efni, ykir mr afar athyglisvert a vira fyrir mr siferi og lagaskilning dagskrrstjra sjnvarps RV. Meginefni ttarins er bein og ltt dulin rs persnu forstisrherrans, en s rs alls ekki studd neinum ggnum. Einnig virist rkrnn skilningur framsgumanns efnisins vera af skornum skammti v hann virist ekki skilja hvaa boskapur felist svonefndum Panamaskjlum.

Kjarni mlsins virist hverfast um ann atbur a verandi sambliskona Sigmundar Davs, Anna Sigurlaug Plsdttir, fi fyrirfram greiddan arf fr fur snum. Arfurinn er umtalsver fjrh sem verur til ess a Anna leitar rgjafar um mefer og vxtun fjrins hj viskiptabanka snum, sem var Landsbankinn Lxumburg.

Hj bankanum snum fr Anna leibeiningu a stofna flag sem yri skr eyjunni Tortla Bresku Jmfrreyjum. Bst rgjafinn bankanum til a annast slkt fyrir nnu. tilnefndum kastljstti kemur fram a Landsbankinn Lxumburg hafi veri meal flugustu viskiptaaila lgfrifyrirtkisins Mossack Fonseca Panama. En meal afreka ess fyrirtkis var tilteki a ar vru stofnu mikill fjldi skffufyrirtkja, ar sem vafasm viskipti fari fram.

er komi a eirri merkilegu atburars sem getur fari af sta egar s sem framkvmir, ekkir ekki reglur um stofnun og skrningu fyrirtkja. Og s sem setur fram skringuna hefur ekki heldur ekkingu essu svii.

eirri atburalsingu sem sett er fram umrddum kastljstti m glgglega greina nokku miki samstarf Landsbankans Lxumburg og lgfrifyrirtkis Mossack Fonseca. M m. a. greina a af oralagi rgjafans hj Landsbankanum egar hann sendir tilgreindan tlvupst til Mossack Fonseca, ar sem hann segir: GETUM VI TEKI FR. etta oralag, VI, bendir til opins viskiptasambands milli fyrirtkisins og Landsbankans. egar slkt er haft huga skrist mislegt sem sagt er knppum setningum tlvupsts sendinga.

Rgjafi Landsbankans virist hafa vita a Mossack Fonseca hafi gagnagrunni hj sr nokkurt safn stofnara skffufyrirtkja, me formlegum stofnsamningum og skrri stjrn, sem skipu vri starfsmnnum Mossack Fonseca. a er sjlfu sr elilegt a starfsmenn fyrirtkisins skri sig sem stjrnendur eirra flaga sem stofnu eru af vinnuveitanda eirra. Flg essi eru ekki starfsemi heldur sett lista og hf geymslu hj Mossack Fonseca, svo fljtlegt s a tvega viskiptaailum skr flag me skjtum htti.

Skoum n aeins samskiptin milli Landsbankans Lxumburg og lgfrifyrirtkis Mossack Fonseca. Landsbankanum er af viskiptavini fali, eins og v tilviki sem hr um rir, a stofna flag Tortla. Rgjafinn Landsbankanum sendir tlvupst til samskiptaaila sns hj Mossack Fonseca, me orsendingunni: Getum VI teki fr Wintris Inc. essum tlvupsti er enginn tilgreindur sem umsknaraili, annig a starfsmaur lgfristofunnar skilur elilega oralagi annig a a s Landsbankinn sem ski eftir a f Wintris til sn.

Allar lkur benda til ess a Landsbankinn hafi jafnan fengi ll nausynleg skjl vegna svona skffufyrirtkja lglega tfyllt fr lgfristofunni. a s stan fyrir hinni einfldu sk um hverjir eigi a vera skrir prkruhafar. Lgfristofan sem sagt a setja nfnin inn skjali sem san veri sent Landsbankanum Luxumburg, ar sem a veri undirrita samt ritun rithandarsnishorna prkruhafa, svo sem reglur kvea um. A v loknu veri skjali frt til skrningar. Ekkert slkt skjal er hins vegar skjlum Jhannesar, enda Panamaskjlin fr Mossack Fonseca en ekki Landsbankanum Lsumburg, sem var a vinna fyrir nnu. engar heimildir eru v til um a hvort eign var skr nnu epa ekki.

a sem rgjafinn hj Landsbankanum virist ekki hafa vita, er a stofnsamningur er einungis lagur fram vi upphaflega stofnun flags en aldrei egar um er a ra eigendaskipti egar stofnuu flagi.

S blekkingaleikur sem vihafur var sambandi vi Wintris, er mjg alvarlegur og hefi hglega geta ori orsk ess a Anna hefi misst arfinn hendur eigenda Mossack Fonseca, n ess a geta bori fyrir sig neinum vrnum. Hvernig hefi a geta ori?

Athugum hvert hefi geta ori framhaldi ef stjrn Wintris Inc. hefi veri rr starfsmenn Mossack Fonseca og formleg eigendaskipti Wintris flaginu hefu ekki fari fram. Engin vrn hefi veri v fyrir nnu a f a hafa prkruumbo vi stofnun flagsins ef hn hefi ekki tryggt eignarhald flaginu og tryggan stuning meirihluta stjrnar.

Ef staan hefi veri eins og Jhannes vildi halda fram, a Wintris hafi veri stofna af Mossack Fonseca, og veri ar tilbi lista me skrri stjrn og stofnsamning, hefi Anna allt eins geta gefi lgfrijnustunni arfinn eins og a leggja hann inn bankareikning nafni Wintris, sem hn hefi einungis prkruumbo fyrir. Ef eitthva hefi kastast kekki milli lgfristofunnar og nnu, hefi lgfristofan geta kalla saman til fundar eigendur flagsins og stjrn ess, og samykkt a fella r gildi prkruumbo nnu og Sigmundar og setja prkruumboi einhvern starfsmann lgfrijnustunnar.

Vi essum ljta leik hefi Anna ekki tt neitt svar, v egar hn setti fjrmunina vrslu flags sem lgfrijnustan Mossack Fonseca tti, hlaut hn a gera sr ljst a hn tti allt undir essu kunna flki, a f a halda prkruumboinu. Stjrn flagsins hefi einnig geta hafna formum nnu um fjrfestingaleiir og t. d. samykkt verbrfakaup starfsemi sem tti sr engin lfsskilyri til frambar. Anna hefi veri nsta hrifaltil um eigin fjrmuni, ea jafnvel loku alveg fr eim.

Mikilvgt er a tta sig v, sem virist augljst eim sem ekkingu hafa svona skjalavinnslu bnkum, a ggnin Panamaskjlunum eru lklega r innanhss gagnasafni hj Mossack Fonseca og v lklega EKKERT essara skjala raunveruleg og marktk a llu leyti. Einnig er afar undarlegt a heyra um innbrot tlvu lgfrifyrirtkis me starfsstvar mrgum lndum, ar sem fyrir liggi ggn yfir 38 ra tmabil, endurhnnu til a vera lsileg eim hugbnai sem dag er notaur til gagnavistunar. Lklegast er a allt sem vri eldra en 5 ra s komi geysludiska sem geymdir eru utan tlvukerfa skjalageymslu fyrirtkajnna.

Ef hins vegar, eins og mr finnst lklegast, a tlvuhakkarinn hafi geta hakka sig inn innanhss gagnasafn vinnuskjala, gti ar veri a finna skringu hinum gmlu skjlum. er ar einnig fyrir hendi hindranir a nverandi ritvinnslur ea gagnagrunnar, ri vi eldri formt en 10 15 ra. Tmalengdin sem gefin er upp sambandi vi Panamaskjlin er afar trverug og set g spurningamerki vi hana ar til g hef s skjal r essu safni fr rinu 1977.


Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsknir

Flettingar

  • dag (19.2.): 0
  • Sl. slarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Feb. 2018
S M M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28      

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband