23.10.2008 | 21:11
Kastljósiđ í kvöld frábćrt og vel upplýsandi, en samt sorglegt
Ég efast um ađ fólk almennt átti sig á hve Kastljósiđ var í raun frábćrt í kvöld. Framsetning ţeirra á símtali Árna Math. viđ Breska fjármálaráđherrann var einkar skýr. Sorglegt var ađ verđa vitni ađ ţví hve Árni var gjörsamlega ómeđvitađur um alvarleika málsins, og virtist algjörlega ómeđvitađur um ţá ábyrgđ sem hann hafđi sjálfur stefnt ríkissjóđi í međ ţví ađ láta ţessa starfsemi Landsbankans í London verđa svona umfangsmikla, undir beinni ábyrgđ ríkissjóđs.
Klaufaleg tilsvör, ásamt engum vilja til ađ ávinna sér umburđarlindi eđa velvilja Breska ráđherrans, voru svo yfirţyrmandi ađ engin leiđ er ađ áfellast Breska ráđherrann fyrir ađ reiđast heiftarlega.
Ţá var viđtal Jóhönnu viđ ţennan Íslenska frćđimann, sem kom á eftir símtalinu, einkar athyglisvert. Hrykaleg var ádeilan sem ţar kom fram á hendur Fjármálaeftirlitinu, ađ ţađ hafi heimilađ Landsbankanum ţessa innlánasöfnun í Bretlandi, vitandi um ađ ríkissjóđur vćri ábyrgur fyrir ţessum innlánum, ţar sem ţeim var safnađ af útibúi Íslensks banka, en ekki Bresks dótturfélgs.
Ţađ er einnig sorglegt siđleysi ađ Fjármálaeftirlitiđ, undir forystu ţess manns sem svo gjörsamlega brást ţjóđinni í Landsbankamálinu í London, skuli svo vera, međ neyđarlögum, settur yfir eignauppgjör allra bankanna.
Ég hefđi haldiđ ađ ef einhver snefill af siđferđisvitund vćri til í vitund Forstjóra Fjármálaeftirlitsins og hjá Fjármálaráđherra, ćttu ţeir báđir ađ segja af sér störfum sínum nú ţegar. Ađ ţessir menn skuli sitja áfram í stöđum sínum, er mikiđ meiri niđurlćging fyrir ţjóđina en álitiđ sem Brown lét í ljós. Ađ ţeir sitji áfram sýnir dómgreindarbrest og undirokun ţjóđarinnar.
![]() |
Viđrćđum viđ Breta lokiđ í bili |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
23.10.2008 | 15:40
Athyglisvert álit litlu SĆGREIFANNA
Ţađ er athyglisvert ađ lesa ţessi ummćli Arthurs, í ljósi ţess ađ hann stýrđi smábátaflotanum inn í sćgreifaflokkinn og lagđi ţar međ trausta hönd á ađ selja ţjóđareignina og skuldsetja smábátaútgerđina, svo litlu greifarnir gćtu tekiđ margfalda ţá peningaupphćđ út úr smábátaútgerđ, sem eđlilegt hefđi geta talist.
Ef LÍÚ á ađ skammast sín, ţá eiga Arthur og félagar ekki síđur ađ skammast sín, ţví ţegar ţeir fóru í ránsferđina gegn ţjóđinni, vissu ţeir hvađa afleiđingar ţađ hafđi. Ţađ vissi ţó LÍÚ ekki viđ upphaf ađgerđa sinna, ţó sá hryllingur sé öllum heiđarlegum mönnum löngu ljós.
Arthur segir: "ađ íslenskur sjávarútvegur stćđi traustum fótum -,,á botninum í skuldafeni upp fyrir haus.
Ţetta er rétt hjá honum. Međ hans framgöngu er líklega ALLUR sjávarútvegurinn kominn á kaf í skuldir, en af hverju skildi ţađ vera?
Ástćđan er sú, ađ ţeir sem eiga báta sína skuldlausa eđa skuldlitla, geta ekki fariđ á sjó vegna ţess hve sćgreifarnir krefjast hárrar ţóknunar fyrir ađ leyfa veiđar á millifćranlegum aflaheimildum. Ţeir krefjast alls aflaverđmćtis í sinn hlut, og stundum víst meira en ţađ.
Ţađ er engin undur ţó Arthur sé ánćgđur međ árangurinn, ađ hafa komiđ smábátaflotanum á botninn í skuldafeninu, viđ hliđina á stóru sćgreifunum. Í ţeim félagsskap líđur honum greinilega vel, međan ţjóđinni blćđir út.
![]() |
Sjávarútvegurinn skuldum vafinn |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
23.10.2008 | 14:47
Segđu af ţér Birgir
Lögfrćđimenntađur mađur, sem formađur allsherjarnefndar Alţingis, getur vart sýnt ţjóđ sinni meiri lítilsvirđingu en ađ svara svona spurningum međ ţessum hćtti.
Ţađ er óravegur frá löggjöf um kyrrsetningu vegna ćtlađra hryđjuverka, til ţess eđlilega sem hćgt er ađ ćtlast til af Alţingi, ađ sett verđi kyrrsetningarlög á eignir stjórnenda og stjórnarmanna bankana ţriggja.
Allir voru bankarnir hlutafélög, og í ţeim lögum er áskilin ábyrgđ ţessara manna á ţeim atriđum ţar sem ţeir teljast hafa fariđ út fyrir lagaheimildir. Ljóst er ađ ţeir fóru langt út fyrir greiđsluţol bankanna og ţar međ var einnig fariđ langt út fyrir öll siđferđismörk.
Birgir minn! Fyrst vilji ţinn til ađ verja ţjóđina skakkaföllum er ekki meiri en raun ber vitni, áttu ţegar í stađ ađ segja af ţér ţingmensku, og ţar međ formensku í allsherjarnefnd.
![]() |
Vill ekki frysta eignir auđmanna |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggfćrslur 23. október 2008
Nýjustu fćrslur
- Álfagangur varđandi lángtímaleigu á Álfabakka 2?
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
- Efnahags og viđskiptanefnd Alţingis 2021 / Hver er ţekking ál...
- Ţjóđ án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Ţetta jađrar viđ hćttulegt ábyrđarleysi hjá fomanni stćrsta s...
- BREYTING ER NAUĐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEĐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.10.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 166181
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
alla
-
framtid
-
mammzan
-
hallgrimurg
-
huldumenn
-
jaxlinn
-
johanneliasson
-
maggij
-
photo
-
haukurn
-
runar-karvel
-
sigrunsigur
-
skodunmin
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
athb
-
thjodarsalin
-
seiken
-
skinogskurir
-
bjarkitryggva
-
bjarnimax
-
brahim
-
gattin
-
einarhardarson
-
einarorneinars
-
bofs
-
dramb
-
haddi9001
-
heimssyn
-
tofraljos
-
don
-
hordurvald
-
fun
-
visaskvisa
-
huxa
-
jonasphreinsson
-
jonl
-
jobbi1
-
jonvalurjensson
-
jonthorolafsson
-
josefsmari
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristbjorg
-
liu
-
skrafarinn
-
maggiraggi
-
markusth
-
os
-
raksig
-
rosaadalsteinsdottir
-
fullvalda
-
siggileelewis
-
duddi9
-
siggith
-
saemi7
-
tryggvigunnarhansen
-
vga
-
thjodarheidur