Vitlaus útreikningur verđtryggđra lána

Í ţeim fjármálalegu hamförum sem nú ganga yfir landiđ okkar hefur oft heyrst hrópađ á ađ verđtrygging lánsfjár verđi afnumin. Slíkt verđur líklega torsótt í fljótu hasti, en alls ekki ómögulegt ađ byrja á ţví ađ leiđrétta útreikning verđbótaţáttarins, ţannig ađ hann gefi rétta verđbót lánsfájrins.

Gefum okkur ađ viđ tökum 10 milljón króna húsnćđislán til 25 ára. Lániđ ber 5% vexti og viđ áćtlum ađ verđbólga verđi 12% á ári, út allan lánstímann.

Lítum ađeins á verđbólguna. 12% á ári, sinnum 25 ár, gera samtals 300%. Ţađ ţýđir ađ ef viđ hefđum allar 10 milljónirnar ađ láni í 25 ár,  og verđbólgan veriđ 12% allan tímann, ćttum viđ ađ endurgreiđa 30 milljónir ađ lánstímanum loknum.

Nú gerist ţetta ekki ţannig. Viđ greiđum afborganir af láninu í hverjum mánuđi. Afborganirnar verđa ţví 300 talsins. Hver afborgun verđur kr. 33.333, nema sú síđasta, verđur 33.433. Ţegar 12% verđbólga er reiknuđ inn í mánađarlega endurgreiđslu 10 milljóna króna láns á 25 árum, kemur út verđbótagreiđsla ađ upphćđ kr. 15.050.150.

5% Vextir af ţessum 10 milljónum í 25 ár, međ mánađarlegum afborgunum, reiknast vera kr. 6.321.063.

Međ réttum útreikningum ţessa láns, miđađ viđ 12% verđbólgu vćri endurgreiđslan svona: Upphaflega lániđ 10.000.000, + verđbćtur 15.050.150, + vextir 6.321.063, eđa samtals heildargreiđsla kr. 31.371.213.

Útreiknikerfi bankanna vill fá í endurgreiđslu samtals kr. 77.637.807.

Er ekki kominn tími til ađ sameinast um ţá kröfu ađ ţessi titleysa verđi leiđrétt?

Kveđja frá fyrrum hagdeildarmanni í banka.                    


Gćti flokkast sem ađför ađ gjaldeyrissköpun ţjóđarinnar

Aukin heimild til frestunar veiđa á úthlutuđum aflaheimildum má allt eins flokka sem ađför ađ gjaldeyrisöflun ţjóđarinnar á afar viđkvćmum tíma, ţar sem brínasta verkefni atvinnuvega og ríkisstjórnar er ađ auka gjaldeyrissköpun eins og frekast er kostur.

Nćgur bártafloti er til í landinu til ađ veiđa allar úthlutađar aflaheimildir. Ţörf á frestun er ţví ekki til stađar og ţjóđarbúiđ ţarf NAUĐSYNLEGA á öllum aflanum ađ halda til gjaldeyrissköpunar.

Ef eitthvađ vćri hćgt ađ flokka sem glćp gegn ţjóđfélaginu, ţá vćri ţađ ađ samţykkja ţetta frumvarp um frestun og fćrslu aflaheimilda milli ára.                    


mbl.is Mega geyma ţriđjung kvótans milli ára
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 10. nóvember 2008

Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.10.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 166181

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Okt. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband