Eru friđsömu mótmćlin ađ baki ???????????????

Jćja, ţá virđist ófriđarhópnum í samfélagi okkar vera ađ takast ađ breyta ţeim friđsömu mótmćlum, sem veriđ hafa undanfarnar vikur, í gamalkunna ofbeldistaktík. Ţar međ geta stjórnvöld andađ rólega, ţví friđsamir borgarar munu forđast ţessar samkomur ţegar ţćr fá á sig slíkan ofbeldisblć sem urđu á laugardaginn.

Sá ágćti og skeleggi skipuleggjandi mótmćlanna viđ Austurvöll, Hörđur Torfason, gerđi alvarleg og afgerandi mistök ţegar hann hrópađi í lok fundarins á Austurvelli, ađ nćst vćri ţađ lögreglustöđin viđ Hverfisgötu.

Ljóst er, og fram hefur komiđ, ađ sá blessađur mađur sem handteinn var, var ekki handtekinn vegna ţátttöku sinnar í mótmćlunum, eđa af ţví ađ hafa klifrađ upp á Alţingishúsiđ og flaggađ Bónusfána. Hann var handtekinn vegna dómsúrskurđar sem falliđ hafđi, ţar sem ađalrefsing var sekt, en vararefsing fangelsun.

Ţađ var ţví mjög andstćtt eđli og tilgangs mótmćlanna á Austurvelli, ađ gera brot ţessa manns á íslenskum lögum, og flótta frá eđlilegri ljúkningu ţeirrar refsingar sem hann ávann sér, ađ virkum dagskrárliđ mótmćlanna á Austurvelli. Slíkt mun fćla heiđarlegt fólk frá ţessum fundum, enda vandséđ ađ aftur verđi snúiđ til ţeirra friđsömu mótmćla sem ađ var stefnt í upphafi.

Já, viđ getum áfellst stjórnvöld fyrir ýmsa ţćtti í skipulagi ţjóđmálanna, en međan viđ getum ekki skipulagt og framfylgt friđsömum mótmćlum á afmörkuđu svćđi í miđborginni, mun ástandiđ líklega lítiđ batna ţó valdhafarnir vćru hraktir úr stólunum en mótmćlendur kćmu í stađinn.

Ţví fylgir ábyrgđ á mótmćla röngum vinnubrögđum. Árangur slíkra mótmćla getur aldrei byggst á lögbrotum eđa ofbeldi. SEM BETUR FER.                  


mbl.is Fráleitt ólögmćt handtaka
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 23. nóvember 2008

Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.10.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 166181

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Okt. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband