23.11.2008 | 15:20
Eru friđsömu mótmćlin ađ baki ???????????????
Jćja, ţá virđist ófriđarhópnum í samfélagi okkar vera ađ takast ađ breyta ţeim friđsömu mótmćlum, sem veriđ hafa undanfarnar vikur, í gamalkunna ofbeldistaktík. Ţar međ geta stjórnvöld andađ rólega, ţví friđsamir borgarar munu forđast ţessar samkomur ţegar ţćr fá á sig slíkan ofbeldisblć sem urđu á laugardaginn.
Sá ágćti og skeleggi skipuleggjandi mótmćlanna viđ Austurvöll, Hörđur Torfason, gerđi alvarleg og afgerandi mistök ţegar hann hrópađi í lok fundarins á Austurvelli, ađ nćst vćri ţađ lögreglustöđin viđ Hverfisgötu.
Ljóst er, og fram hefur komiđ, ađ sá blessađur mađur sem handteinn var, var ekki handtekinn vegna ţátttöku sinnar í mótmćlunum, eđa af ţví ađ hafa klifrađ upp á Alţingishúsiđ og flaggađ Bónusfána. Hann var handtekinn vegna dómsúrskurđar sem falliđ hafđi, ţar sem ađalrefsing var sekt, en vararefsing fangelsun.
Ţađ var ţví mjög andstćtt eđli og tilgangs mótmćlanna á Austurvelli, ađ gera brot ţessa manns á íslenskum lögum, og flótta frá eđlilegri ljúkningu ţeirrar refsingar sem hann ávann sér, ađ virkum dagskrárliđ mótmćlanna á Austurvelli. Slíkt mun fćla heiđarlegt fólk frá ţessum fundum, enda vandséđ ađ aftur verđi snúiđ til ţeirra friđsömu mótmćla sem ađ var stefnt í upphafi.
Já, viđ getum áfellst stjórnvöld fyrir ýmsa ţćtti í skipulagi ţjóđmálanna, en međan viđ getum ekki skipulagt og framfylgt friđsömum mótmćlum á afmörkuđu svćđi í miđborginni, mun ástandiđ líklega lítiđ batna ţó valdhafarnir vćru hraktir úr stólunum en mótmćlendur kćmu í stađinn.
Ţví fylgir ábyrgđ á mótmćla röngum vinnubrögđum. Árangur slíkra mótmćla getur aldrei byggst á lögbrotum eđa ofbeldi. SEM BETUR FER.
![]() |
Fráleitt ólögmćt handtaka |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggfćrslur 23. nóvember 2008
Nýjustu fćrslur
- Álfagangur varđandi lángtímaleigu á Álfabakka 2?
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
- Efnahags og viđskiptanefnd Alţingis 2021 / Hver er ţekking ál...
- Ţjóđ án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Ţetta jađrar viđ hćttulegt ábyrđarleysi hjá fomanni stćrsta s...
- BREYTING ER NAUĐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEĐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.10.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 166181
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
alla
-
framtid
-
mammzan
-
hallgrimurg
-
huldumenn
-
jaxlinn
-
johanneliasson
-
maggij
-
photo
-
haukurn
-
runar-karvel
-
sigrunsigur
-
skodunmin
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
athb
-
thjodarsalin
-
seiken
-
skinogskurir
-
bjarkitryggva
-
bjarnimax
-
brahim
-
gattin
-
einarhardarson
-
einarorneinars
-
bofs
-
dramb
-
haddi9001
-
heimssyn
-
tofraljos
-
don
-
hordurvald
-
fun
-
visaskvisa
-
huxa
-
jonasphreinsson
-
jonl
-
jobbi1
-
jonvalurjensson
-
jonthorolafsson
-
josefsmari
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristbjorg
-
liu
-
skrafarinn
-
maggiraggi
-
markusth
-
os
-
raksig
-
rosaadalsteinsdottir
-
fullvalda
-
siggileelewis
-
duddi9
-
siggith
-
saemi7
-
tryggvigunnarhansen
-
vga
-
thjodarheidur