Alvarlegur óvitaskapur að telja að ekki þurfi að endurksipuleggja viðskiptalífið

Öllum sem eitthvert raunhæft vit hafa í kollinum, á að vera ljóst að viðskiptalíf okkar var búið að þenja sig LANGT út fyrir þau mörk sem raunhæft var að tekjur okkar gætu fóðrað það til framtíðar. Þeir sem hrópa á óbreytt viðskiptalíf opinbera fyrst og fremst blindan hroka eða vanþekkingu sína á þjóðfélagslegum afkomugrunni. Og geta því flokkast í áhættuflokki með fyrrverandi bankastjórum og jarðsambandslausum útrásarvíkingum.

Landamæri heiðarleika hafa um margar ára skeið verið ansi teyjanleg hjá Vilhjálmi, en nú sýnist mér hann vera að setja alveg nýtt met í heimsku, í von um að forn frægð hjálpi honum að viðhalda vitleysunni dálítið lengur; eða þar til lánin frá Alþjóða gjaldeyrissjóðnum hafa verið étin upp af þeim fjárhættuspilurum sem komu þjóðinni á vonarvöl.

Það er hættulegast þegar gáfumenn tala gegn hagsmunum þjóðar sinnar.          


mbl.is Mun stórskaða viðskiptalífið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 28. nóvember 2008

Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.10.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 166181

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband