Undarleg tímasetning

Samkeppni um lágt vöruverđ er ćvinlega af ţví góđa, en óneitanlega er ţađ undarleg tímasetning hjá Jóni Gerald, ef hann hyggst fjárfesta í verslunarrekstri hér á landi nćsta áratuginn. Slíkur rekstur er kostnađarsamur, einkanelga fyrstu árin, međan ađstađa er fjármögnuđ og velvild markađarins unnin. Ég dreg mjög í efa ađ slík nýfjárfesting á ţessum tíma skili eigendunum peningum sínum aftur.

Á undanförnum árum höfum viđ séđ ađila sem hafa yfir verslunarsamböndum ađ ráđa, fara í lágvöruverđs samkeppni viđ Bónus. Fram til ţessa hafa allir orđiđ ađ sćtta sig viđ ađ Bónus bjóđi oftast lćgsta verđiđ, ţó einstök óraunsć lágverđstilbođ í skamman tíma hafi veriđ reynd.  

Ţegar litiđ er til ţess ađ Bónus hefur um langt árabil bođiđ hagstćđustu verđ á venjulegri heimilsvöru, og ţannig haldiđ niđri vöruverđi á landinu, kemur manni óneitanlega einkennilega fyrir sjónir ađ sjá heitstrengingar gegn ţví fyrirtćki. Líklega hefur engin fjölskylda lagt stćrri skerf til ađ bćta lífskjör á Íslandi, en einmitt fjölskylda Jóhannesar í Bónus.

Ţá er einnig algengt ađ sjá nafn Jóns Ásgeirs sett viđ hliđ ţeirra ógćfumanna sem áttu stćrstan ţáttinn í hruni fjármálakerfis okkar. Vitnađ er til ţess ađ fyrirtćkin skuldi mikiđ, sem Jón er tengdur, en reksturinn er líka stór. Fćstir hugsa líklega út í ţađ ađ starfsfólk ţessara fyrirtćkja er sennilega álíka fjöldi og allur vinnumarkađur höfuđborgarsvćđisins.

Já, svo hin algengu orđ séu notuđ: Jón Ásgeir skuldar mikiđ en engin lána hans eru í vanskilum. Ţó tćpt stćđi á tímabili, ađ ađför Breta ađ Landsbanka og Kaupţingi, setti starfsemi Jóns Ásgeirs í upplausn, komst hann í gegnum ţann brimskafl, án ađstođar íslenskra stjórnvalda og heldur ennţá áfram ađ skaffa álíka fjölda vinnu, og öllum vinnufćrum mönum í Reykjavík, eđa jafnvel á öllu höfuđborgarsvćđinu. Hvađ eru hinir - "Útrásarvíkingarnir", (sem Jóni Ásgeir er oft spyrt saman viđ), ađ gera núna og hvernig komu ţeir út úr brimskafli fjármálahrunsins?

Ţađ er  afar sorglegt hve margt fólk í okkar fagra landi, sannar á áţreifanlegan hátt orđtćki máltćkisins: Sjaldan launar kálfur ofeldiđ. Eđlilegt vćri ađ Jóni Ásgeiri sárnađi margt sem um hann er sagt hér, einkanlega ţar sem ţjóđin telur sig vel menntađa, en opinberar samt svo mikla grunnhyggni og heimsku ađ ćtla mćtti ađ fáir vćru lćsir. Jón Ásgeir er löngu búinn ađ sanna sig fyrir alţjóđlegu fjármálaumhverfi sem einn af snjallari rekstrarmótelistum veraldar. Álit lítillar ţjóđar á eyju út í hafi, sem sannađ hefur ađ hún kann ekki fótum sínum forráđ í fjármálum, breytir ađ engu ţví áliti.

Ef einhver finnur upp snjallara rekstrarmótel en Bónus, og getur til langframa bođi lćgra vöruverđ heimilsvöru en ţar er í bođi, gćti sá ađili sagst standa jafnfćtis Jóni Ásgeir. En međan engum tekst ađ sýna til langframa janflágt eđa lćgra vöruverđ, eđa ađ öđru eliti sýna álíka eđa berti rekstrarhćfni, hefur enginn efni á ađ kasta steinum.                


mbl.is Hyggst stofna lágvöruverđsverslun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 14. desember 2008

Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.10.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Okt. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband