Undarlega að orði komist

Það er undarlega að orði komist að hvetja til aukningar á hagvexti í heiminum, þegar öllum, í hans stöðu, á að vera ljóst að búið var að þenja umsetningu og veltu heimsviðskiptanna út fyrir þanþol verðmætasköpunar.

Eðlilegra hefði verið af manni í þessari stöðu, að hvetja ríkisstjórnir til að stýra sem best nauðsynlegum samdrætti útgjalda viðskiptalífsins, þannig að nauðsynleg minnkun á veltu kæmi sem minnst niður á nauðsynlegri þjónustu, framfærslu-, mennta- og heilbrigðismála.

Ef inntakið í máli hans hefði verið slíkt, hefði ég tekið undir með honum og talið hann skilja vandann. Þessi ummæli bera augljóslega með sér alvarlegan skilningsskort á ástæðum þess að fjármálakerfi heimsins hrundi.                   


mbl.is
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 21. desember 2008

Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.10.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband