12.3.2008 | 17:30
Hvað segja barnalögin ??
Ég hélt að í barnalögum stæði að börn ættu rétt á að þekkja báða foreldra sína. Ef einhleyp kona fer í tæknifrjógun, og sæðisgjafi ekki skráður eða þekktur, hver tryggir þá því barni að það fái að þekkja föður sinn.
Eru ekki einhverjir að gleyma einhverjum mikilvægum gildum og fórna miklum hagsmunum fyrir afar litla.
![]() |
Einhleypar konur í tæknifrjóvgun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
12.3.2008 | 14:35
Nú sannast kenningin: eignaáform eða fiskifræði ??
Nú er rétt fyrir menn að fylgjast vel með framgöngu sjávarútvegsráðherra. Ef sömu sjónarmið ráða hjá honum gagnvart þorski og voru gagnvart loðnu, þá verður fljótlega gefinn út aukinn kvóti í þorski. Þá mun líka sannast að það er verið að stýra veiðinni eftir magni fisks á miðunum, en ekki einhverjum öðrum hagsmunum eða sjónarmiðum.
Ef ekki verður gefinn út viðbótarkvóti í þorski nú fljótlega, mun það endanlega sanna að samdráttur í aflaheimildum byggist ekkert á fiskifræði, heldur illa duldum áformum kvótagreifanna (lénsherrana sem stjórna Hafró bak við tjöldin) að ná eignarrétti yfir aflaheimildunum á Íslandsmiðum.
Sjáum hvað setur. Nú eru viðmiðin skýr. Nýlegar aðferðir við aukningu loðnukvóta vegna sjáanlega aukinnar loðnu á miðunum. Og svo nú Feitur og pattaralegur þorskur út um allt, meira af honum en í fyrra og líka feitari. Forsendurnar þær sömu og í loðnunni, en vera viðbrögð ráðamanna þau sömu. Við fylgjumst með.
![]() |
Feitur fiskur úr sjó |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 12. mars 2008
Nýjustu færslur
- Álfagangur varðandi lángtímaleigu á Álfabakka 2?
- EES samningur og ætlað vald ESB
- Efnahags og viðskiptanefnd Alþingis 2021 / Hver er þekking ál...
- Þjóð án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Þetta jaðrar við hættulegt ábyrðarleysi hjá fomanni stærsta s...
- BREYTING ER NAUÐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEÐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ætlað vald ESB
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.10.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
alla
-
framtid
-
mammzan
-
hallgrimurg
-
huldumenn
-
jaxlinn
-
johanneliasson
-
maggij
-
photo
-
haukurn
-
runar-karvel
-
sigrunsigur
-
skodunmin
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
athb
-
thjodarsalin
-
seiken
-
skinogskurir
-
bjarkitryggva
-
bjarnimax
-
brahim
-
gattin
-
einarhardarson
-
einarorneinars
-
bofs
-
dramb
-
haddi9001
-
heimssyn
-
tofraljos
-
don
-
hordurvald
-
fun
-
visaskvisa
-
huxa
-
jonasphreinsson
-
jonl
-
jobbi1
-
jonvalurjensson
-
jonthorolafsson
-
josefsmari
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristbjorg
-
liu
-
skrafarinn
-
maggiraggi
-
markusth
-
os
-
raksig
-
rosaadalsteinsdottir
-
fullvalda
-
siggileelewis
-
duddi9
-
siggith
-
saemi7
-
tryggvigunnarhansen
-
vga
-
thjodarheidur