Geir talar í kastljósinu um skuldir bankanna sem greiđa ţarf á nćstu ţremur árum

Ég verđ ađ viđurkenna ađ ég varđ hissa á kćrulausri umfjöllun forsćtisráđherrans um skuldir bankanna. Hann sló fram ađ skuldir ţeirra, sem greiđa ţyrfti nćstu ţrjú árin, vćru 24 milljarđar Evra. Islensku töluna af ţví mćtti fá međ ţví ađ margfalda međ 120. Sé ţađ gert, kemur út ađ ţessar skuldir séu 2.880 milljarđar íslenskra króna, eđa sem svarar útflutningstekjum ţjóđarinnar nćstu 8 - 9 árin. Hvađ var gert viđ alla ţessa peninga?

Eitthvađ af ţessu fjármagni getur veriđ hjá bönkunum sjálfum, ţví sagt er ađ ţeir séu vel birgir af lausafé. Annađ hefur hins vegar líklega veriđ lánađ út. Ţá er ađ spyrja nćst.  Var ţetta fé lánađ til eignalausra eđa eignalítilla, óábyrgra ađila, sem lítlar eđa engar líkur eru á ađ greiđi ţessi lán til baka.

Sé ţađ svo. Hver er ţá ábyrgđ stjórnenda bankanna, sem tekiđ hafa himinhá laun, bónusa og önnur eignavirđi, sem ţóknun fyrir ábyrg og fagleg vinnubrögđ?  Hver er ábyrgđ stjórna ţessara banka á ţví fé sem allir virđast reikna međ ađ sé tapađ?

Áđur en ég tel kominn tíma til ađ tala um lántökur ríkissjóđs til styrktar bönkunum, finnst mér nauđsynlegt ađ allar ţessar upplýsingar séu komnar fram. Sé ţetta svona, eins og almennt virđist vera gert ráđ fyrir.  Hvers vegna taka ţá ekki ALLIR stjórnendur ţessara banka pokann sinn, en skilja bankabókina sína eftir í bankanum?

Stjórnir og stjórnendur smáfyrirtćkja eru gerđ persónulega ábyrg fyrir ólögmćtum athöfnum eđa aulahćtti sem veldur öđrum skakkaföllum. Á slíkt bara viđ litlu kallana, en ríkiđ borgi vitleysuna sem ţeir stóru gera?

Eigum viđ ekki ađ biđja um ţessi svör?               


Bloggfćrslur 1. apríl 2008

Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.10.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Okt. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband