27.4.2008 | 12:34
Var Árni að skrökva??
Það er skrítið að deila á Árna fyrir að vilja fá niðurstöður úr opinberri vinnu. Af grein Árna sýnist hann helst deila á ófagleg vinnubrögð við kostnaðarmat mikilvægra framkvæmda; ekki fyrir sjálfan sig, heldur heimabyggð sína, Vestmannaeyjar.
Það virðist einkum tvennt sem Árni deilir á í þessu sambandi. Annars vegar er kostnaðarmat vegna jarðganga til Eyja. Hins vegar kostnaðarmat vegna nýrrar, stærri og hraðskreiðari ferju milli Eyja og Þorlákshafnar. Tölum er velt upp, allt frá 16 til 90 milljarða, vegna kostnaðar við jarðgöng, en engar tölur vegna nýrra og stærri ferju.
Árni segir að á fundi hafi innanhússmenn hjá vegagerðinni, þar með sjálfur vegamálastjórinn, verið í órökstuddum getgátuleik um kostnað af jarðgöngum. Sá getgátuleikur hafi ekki verið studdur neinum rannsóknum eða gögnum; einungis byggður á tilfinningum.
Er hægt að ásaka mann fyrir að hafa þann metnað fyrir samgöngum við sína heimabyggð, að hann átelji jafn óvönduð vinnubrögð og þarna er lýst, sé lýsingin sönn? Hvað með metnað þeirra sem létu þjóðina borga Héðinsfjarðargöngin? Mörg stór orð hafa fallið í þeirri baráttu. Margt fleira mætti nefna, en læt þetta duga.
Margt rætnara hefur áður verið skrifað um meint óvönduð vinnubrögð opinberra starfsmanna við val kostnaðar- liða og -leiða við opinberar framkvæmdir. Sé niðurstaða Árna röng, getur samanburðarnefndin einfaldlega birt niðurstöður sínar og vísað til þeirra gagna sem þær byggjast á, svo fólk geti metið trúverðugleikann í skrifum Árna. Niðurstöðurnar eiga að vera opinber gögn, sem almenningur á að eiga aðgang að.
Birtið samanburðarrannsóknirnar. Þá kemur í ljós hvort Árni var að skrökva.
![]() |
Ætlar að kæra Árna Johnsen |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 27. apríl 2008
Nýjustu færslur
- Álfagangur varðandi lángtímaleigu á Álfabakka 2?
- EES samningur og ætlað vald ESB
- Efnahags og viðskiptanefnd Alþingis 2021 / Hver er þekking ál...
- Þjóð án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Þetta jaðrar við hættulegt ábyrðarleysi hjá fomanni stærsta s...
- BREYTING ER NAUÐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEÐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ætlað vald ESB
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.10.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
alla
-
framtid
-
mammzan
-
hallgrimurg
-
huldumenn
-
jaxlinn
-
johanneliasson
-
maggij
-
photo
-
haukurn
-
runar-karvel
-
sigrunsigur
-
skodunmin
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
athb
-
thjodarsalin
-
seiken
-
skinogskurir
-
bjarkitryggva
-
bjarnimax
-
brahim
-
gattin
-
einarhardarson
-
einarorneinars
-
bofs
-
dramb
-
haddi9001
-
heimssyn
-
tofraljos
-
don
-
hordurvald
-
fun
-
visaskvisa
-
huxa
-
jonasphreinsson
-
jonl
-
jobbi1
-
jonvalurjensson
-
jonthorolafsson
-
josefsmari
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristbjorg
-
liu
-
skrafarinn
-
maggiraggi
-
markusth
-
os
-
raksig
-
rosaadalsteinsdottir
-
fullvalda
-
siggileelewis
-
duddi9
-
siggith
-
saemi7
-
tryggvigunnarhansen
-
vga
-
thjodarheidur