23.7.2008 | 10:45
Hvað gera þeir við fólkið úr höfuðstöðvunum??
Í frétt Mbl. kemur fram að einungis 75 manns vinni í öllum útibúum SPRON, en 175 manns vinni í höfuðstöðvunum.
Þegar sameining/yfirtaka verður að veruleika renna höfuðstöðvar SPRON inn í höfuðstöðvar Kaupþings. Varla verður þörf fyrir allt þetta fólk til Kaupþings, þó verkefni SPRON færist þangað yfir. Væri það svo, væri kúfurinn af hagræðingunni fokin út í buskann.
En tölurnar um starfsmannafjöldann vöktu athygli mína. Þegar ég var í hagdeild banka (fyrir rúmum 20 árum) vorum við í "höfuðstöðvunum" mikið færri en fólkið í þjónustudeildunum (útibúunum). Við vorum tæpur helmingur af fjölda fólksins í útibúunum.
Nú er þetta greinilega orðið breytt. Samkvæmt tölunum sem Mbl. gefur upp, er útibúafólkið hjá SPRON innan við 50% af fjölda starfsfólks í höfuðstöðvum. Varla getur þetta verið æskileg þróun með tilliti til vaxtalækkunar?
![]() |
Segir rangt farið með um uppsagnir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 23. júlí 2008
Nýjustu færslur
- Álfagangur varðandi lángtímaleigu á Álfabakka 2?
- EES samningur og ætlað vald ESB
- Efnahags og viðskiptanefnd Alþingis 2021 / Hver er þekking ál...
- Þjóð án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Þetta jaðrar við hættulegt ábyrðarleysi hjá fomanni stærsta s...
- BREYTING ER NAUÐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEÐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ætlað vald ESB
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.10.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 166182
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
alla
-
framtid
-
mammzan
-
hallgrimurg
-
huldumenn
-
jaxlinn
-
johanneliasson
-
maggij
-
photo
-
haukurn
-
runar-karvel
-
sigrunsigur
-
skodunmin
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
athb
-
thjodarsalin
-
seiken
-
skinogskurir
-
bjarkitryggva
-
bjarnimax
-
brahim
-
gattin
-
einarhardarson
-
einarorneinars
-
bofs
-
dramb
-
haddi9001
-
heimssyn
-
tofraljos
-
don
-
hordurvald
-
fun
-
visaskvisa
-
huxa
-
jonasphreinsson
-
jonl
-
jobbi1
-
jonvalurjensson
-
jonthorolafsson
-
josefsmari
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristbjorg
-
liu
-
skrafarinn
-
maggiraggi
-
markusth
-
os
-
raksig
-
rosaadalsteinsdottir
-
fullvalda
-
siggileelewis
-
duddi9
-
siggith
-
saemi7
-
tryggvigunnarhansen
-
vga
-
thjodarheidur