8.7.2008 | 12:40
Hvers vegna fengu þau ekki betri leiðbeiningar ???????
Ég vil byrja á því að segja að ég vil Paul Ramses, og konu hans, allt það besta og tel að íslensk þjóð gæti verið stolt af að þau fengju hér dvalarleyfi. Það breytir hins vegar ekki þeirri tilfinningu minni, að í máli hans sé verið að sópa upp pólitísku moldviðri. Hugsanlega til að breiða yfir illa grundaða aðferðarfræði við að afla honum dvalarleyfis hér.
Af ástæðum sem ég ætla ekki að tilgreina hér, þá hef ég fylgst afar náið með ástandinu í Kenya, fyrir og eftir forsetakostningarnar. Á tímabili var ástandið slæmt, og að mínu mati alveg rétt ákvörðun hjá Paul að yfirgefa landið, á þeim tíma. Þeir hættutímar eru hins vegar liðnir hjá, og koma vonandi ekki aftur.
Sú hætta sem steðjaði að Paul, stafaði af störfum hans fyrir stjórnarandstöðuna og mótframbjóðandann gegn sytjandi forseta. Þess ber hins vegar að geta, að nú er þessi aðili, sem Paul var að berjast fyrir, orðinn forsætisráðherra í sáttastjórn sem mynduð var eftir málamiðlun fyrrverandi framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna. Hættu- og ófriðarástand er því ekki lengur til staðar í Kenya, í þeim mæli sem var þegar Paul þurfti að yfirgefa landið.
Við gerum ekkert hættulegra eðlilegri rökfræði og raungildi mannúðarsjónarmiða, en að gengisfella hugtökin "lífshætta" og "pólitískar ofsóknir", í því augnamiði að ná fram niðurstöðu mála sem við berjumst fyrir, en hafa ekki gildishlaðin raunveruleika fyrir þessi hugtök. Í heimi þar sem siðferði fer hratt hnyggnandi en ofbeldi hratt vaxandi, getur verið hættulegt fyrir litla þjóð, að hafa ekki raungildi í framangreindum hugtökum.
Þið baráttuglaða fólk! Snúið ykkur að því að finna rökheldar ástæður fyrir því að Paul og konan hans fái dvalarleyfi hér á landi og látið af því að þvinga stjórnvöld til að eyðileggja nauðsynleg viðmiðunarhugtök, sem þurfa að halda raungengi sínu þegar raunveruleg lífshætta vofir yfir flóttamanni. Í raun er ekki hægt að líta á Paul sem flóttamann, þar sem stjórnmálaleiðtogi í flokki hans er forsætisráðherra lands hans.
Biðjum fyrir því að mál þessarar fjölskyldu leysist farsællega og þau geti notið friðar, frelsis og hamingju.
![]() |
Viljum fá að vera áfram |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Bloggfærslur 8. júlí 2008
Nýjustu færslur
- Álfagangur varðandi lángtímaleigu á Álfabakka 2?
- EES samningur og ætlað vald ESB
- Efnahags og viðskiptanefnd Alþingis 2021 / Hver er þekking ál...
- Þjóð án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Þetta jaðrar við hættulegt ábyrðarleysi hjá fomanni stærsta s...
- BREYTING ER NAUÐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEÐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ætlað vald ESB
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.10.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 166182
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
alla
-
framtid
-
mammzan
-
hallgrimurg
-
huldumenn
-
jaxlinn
-
johanneliasson
-
maggij
-
photo
-
haukurn
-
runar-karvel
-
sigrunsigur
-
skodunmin
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
athb
-
thjodarsalin
-
seiken
-
skinogskurir
-
bjarkitryggva
-
bjarnimax
-
brahim
-
gattin
-
einarhardarson
-
einarorneinars
-
bofs
-
dramb
-
haddi9001
-
heimssyn
-
tofraljos
-
don
-
hordurvald
-
fun
-
visaskvisa
-
huxa
-
jonasphreinsson
-
jonl
-
jobbi1
-
jonvalurjensson
-
jonthorolafsson
-
josefsmari
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristbjorg
-
liu
-
skrafarinn
-
maggiraggi
-
markusth
-
os
-
raksig
-
rosaadalsteinsdottir
-
fullvalda
-
siggileelewis
-
duddi9
-
siggith
-
saemi7
-
tryggvigunnarhansen
-
vga
-
thjodarheidur