Er raunveruleikafćlni ástćđa álits Ingólfs??

Ţađ er greinilega rétt hjá Ingólfi ađ erlendir fjármagnseigendur setja á íslenska banka sérstakt áhćttuálag. Ástćđurnar sem hann nefnir fyrir ţessu eru hins vegar hlađnar miklum misskilningi. Af ţeim mćtti ráđa ađ  hagkerfi ţjóđarinnar eigi ađ vera eins og hćkja, eđa stuđningsađili bankanna, en raunveruleikinn er einmitt alveg á hinn veginn.

Í fréttinni er haft eftir Ingólfi:

Annars vegar mótast álagiđ af ţeirri skammtímasveiflu sem hagkerfiđ er ađ ganga í gegnum...

Ţađ er ákveđin alkahólísk afneitun fólgin í ţví ađ kalla lausafjárţurrđ vestrćns fjármálaumhverfis  skammtímasveiflu, ţví yfir heildina hafa rekstrarađilar fjármálafyrirtćkja fariđ of gáleysislega og reynt ađ auka eigin vöxt hrađar en nýmyndum fjármagns hefur vaxiđ. Viđ núverandi ađstćđur er ţví fátt sem bendir til ađ ţessar ţrengingar verđi  skammtímasveifla. 

Og áfram segir ingólfur:

...og hins vegar hvernig hagkerfiđ er upp byggt og ţá sérstaklega hversu smátt kerfiđ er í samanburđi viđ stćrđ bankanna. 

Ţađ er náttúrlega afar mikilvćgt ađ ţeir sem stjórna peningastreymi um hagkerfi ţjóđar, geri sér grein fyrir uppbyggingu ţess og stćrđ, áđur en stćrđ bankanna er aukin međ erlendum lántökum. Bankarnir gera ţá kröfu til ţeirra sem taka lán hjá ţeim, ađ ţeir geri sér grein fyrir hvernig ţeir ćtli ađ standa skil á greiđslu lánsins til baka. Er óeđlilegt ađ gera sömu kröfur til bankanna sjálfra? Ef ţeir taka erlend lán, umfram ţađ sem nýmyndun gjaldeyristekna getur stađiđ undir, er mikilvćgast ađ útlán ţeirra peninga sé til starfsemi sem eykur gjaldeyristekjur, til ađ standa straum af greiđslum lánanna. Ađ nota slík lán til fjárfestinga í hlutabréfum sem á óraunhćfan hátt hafa veriđ blásin upp í verđi, eđa fjárfestinga í ţjónustustarfsemi, ber vott um ábyrgđarleysi og dómgreindarskort.

Leiđirnar tvćr sem Ingólfur nefnir til ađ losa íslensku bankana viđ "Íslandsálagiđ", eru jafn óraunhćfar og ţađ sem á undan hefur fariđ í ţessari frétt. Útskýringar á ţví krefjast hins vegar meira rýmis en ţessi pistill átti ađ vera, en verđur áreiđanlega rćtt ítarlega síđar.   


mbl.is Íslandsálagiđ stađreynd
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ófullnćgjandi upplýsignar á íslensku

Hinar samanţjöppuđu tölur sem MP setur fram á íslensku eru algjörlega ófullnćgjandi. Allar sundurliđanir og skýringar vantar. Ćtli ţeir séu eingöngu á erlendum markađi? Ţađ er eitthvađ ađ ţeim mönnum sem birta uppgjör íslensks gjaldmiđils, ritađ á enska tungu.

Ćtli fjármálaeftirlitiđ samţykki svona vinnubrögđ?????             


mbl.is Hagnađur MP fjárfestingarbanka eykst
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Enn ein stađfestingin á dómgreindarleysi ţingmanna

Ţađ er ţví miđur ađ verđa vonlítiđ ađ ţingmenn verđi öđrum til fyrirmyndar í umgengni um fjárreiđur ríkisins. SLÍKUR HROKI OG HEIMSKA, sem birtist í ţví atferli ţingamnna sem ţarna er lýst, vćri líklegast nćg ástćđa til útskúfunar í flestum siđferđislega međvituđum samfélögum.

Ţessi framkoma sýnir glögglega hversu nákvćmlega sama ţingmönnum okkar er um álit almennings; eđa ţeir eru ţegar orđnir ţađ siđspilltir ađ ţeim finnist allt í lagi ađ láta skattgreiđendur borga fyrir sig gistingu, í sama bćjarfélagi og heimili ţeirra er.

Er hćgt ađ komast lćgra í dómgreindarleysi???????                        


mbl.is Gisting á kostnađ skattgreiđenda
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 27. ágúst 2008

Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.10.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 166181

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Okt. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband