24.9.2008 | 21:19
Tíndu Sjálfstæðismenn siðferðisvitundinni ?????
Stutt er síðan við mældumst með afar litla spillingu í opinberri stjórnsýslu og líklega munum við enn um sinn mælast með góða siðferðisvitund og afar litla spillingu í stjórnsýslu okkur.
Flestir sem komnir eru á miðjan aldur, muna væntanlega þá siðferðisvitund sem einkenndi Sjálfstæðisflokkinn fyrir 20 árum eða svo, þegar Albert Guðmundsson var knúinn til að segja af sér embætti fjármálaráherra, vegna þess að endurskoðandi hans gerði frekar klaufaleg mistök í framtali hans. Enginn skaði hlaust af þessum mistökum og þau uppgötvuðust áður en álagning fór fram.
Þá hafði Sjálfstæðisflokkurinn það sterka siðferðisvitund að forystumönnum hans fannst ekki annað koma til greina en Albert segði af sér ráðherradómi, þar sem hann bæri fulla ábyrgð á mistökum endurskoðandans.
Ætla mætti að siðferðisvitund Sjálfstæðisflokksins hefði horfið á braut við kynslóðaskiptinguna sem varð skömmu eftir framangreinda atburði.
"Skítt með kerfið" auglýsti síminn og hikaði ekki við að brjóta fánalögin í auglýsingu sinni.
Formaður Sjálfstæðisflokksins og forsætisráðherrann, á að gæta virðingar þjóðfánans. Hann sá ekki ástæðu til að amast við þessari niðurlægingu fánans. Hver skildi ástæða þess vera?
Gæti verið að ástæðan væri sú að Sjálfstæðismönnum sé orðið sama um álit þjóðarinnar? Eru þeir orðnir svo vanir því að komast upp með hvað sem er, að þeir reikni ekki einu sinni með eðlilegum viðbrögðum frá þjóðinni?
Gæti dulið slagorð þeirra verið - "Skítt með þjóðina", hún kýs okkur hvort sem er
![]() |
Flótti úr lögreglu Suðurnesja |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 24. september 2008
Nýjustu færslur
- Álfagangur varðandi lángtímaleigu á Álfabakka 2?
- EES samningur og ætlað vald ESB
- Efnahags og viðskiptanefnd Alþingis 2021 / Hver er þekking ál...
- Þjóð án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Þetta jaðrar við hættulegt ábyrðarleysi hjá fomanni stærsta s...
- BREYTING ER NAUÐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEÐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ætlað vald ESB
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.10.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 166181
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
alla
-
framtid
-
mammzan
-
hallgrimurg
-
huldumenn
-
jaxlinn
-
johanneliasson
-
maggij
-
photo
-
haukurn
-
runar-karvel
-
sigrunsigur
-
skodunmin
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
athb
-
thjodarsalin
-
seiken
-
skinogskurir
-
bjarkitryggva
-
bjarnimax
-
brahim
-
gattin
-
einarhardarson
-
einarorneinars
-
bofs
-
dramb
-
haddi9001
-
heimssyn
-
tofraljos
-
don
-
hordurvald
-
fun
-
visaskvisa
-
huxa
-
jonasphreinsson
-
jonl
-
jobbi1
-
jonvalurjensson
-
jonthorolafsson
-
josefsmari
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristbjorg
-
liu
-
skrafarinn
-
maggiraggi
-
markusth
-
os
-
raksig
-
rosaadalsteinsdottir
-
fullvalda
-
siggileelewis
-
duddi9
-
siggith
-
saemi7
-
tryggvigunnarhansen
-
vga
-
thjodarheidur