Samkv. ísl. lögum er óheimilt ađ veđsetja aflaheimildir.

Ég get vel skiliđ ađ bönkunum finnist ástćđa til ađ hafa áhyggjur af, ef ţeir hafa lánađ út peninga međ veđi í aflaheimildum, ţví slíkt er međ öllu bannađ samkv. lögum, eins og nýlega var rakiđ vandlega í pistli hér á blogginu mínu.

Mér er ekki ljóst međ hvađa heimildum nýju bankarnir ćtla ađ yfirtaka ţćr skuldir sem ţannig er til stofnađ. Í fyrsta lagi eru ţeir ríkisbankar og geta ţar af leiđandi ekki tekiđ viđ lánum sem bera tryggingar sem eru bannađar samkvćmt ísl. lögum.  Í öđru lagi eru ţessar skulir ţegar tapađar og eiginfjárstađa bankanna einungis fjármögnuđ af ríkissjóđi; sem ţýđir ađ yfirtaka nýju bankanna á ţessum skuldum sjávarútvegsins, er beinlínis ávísun á ađ ţćr verđi greiddar úr ríkissjóđi og ţar međ af skattgreiđslum almennings í landinu.

Til slíkra vinnubragđa hafa stjórnendur nýju bankanna engar laga- eđa siđferđisheimildir. Til ađ ríkisbankar mćttu yfirtaka svona gjörsamlega tapađar skuldir, ţyrfti sérstaka lagaheimild frá Alţingi, sem ég lćt mér ekki detta í hug ađ stjórnarflokkarnir myndu samţykkja viđ núverandi ađstćđur.

Menn verđa ađ gćta ţess ađ gömlu bankarnir voru hlutafélög, sem ríkissjóđur átti EKKERT í og hefur ţví engar skyldur til ađ BJARGA neinum ólögmćtum útlánum ţeirrar, né ţeim hlutafélögum sem međ sviksamlegum hćtti véluđu út úr ţessum bönkum lánsfé gegn veđi í lögmćtum eignum ţjóđarinnar.

Ţađ er til nćgur mannafli og skipakostur til ađ veiđa leyfđan heildarafla, ţó nokkrir hrokafullir sćgreifar fari á hausinn, međ fullt fangiđ ađ ónýtum skuldapappírum sem ţeir sviku út fé međ, í ţví spillingarumhverfi sem ţreifst hér undanfarin áratug, eđa meira.           


mbl.is Sjávarútvegsfyrirtćki berjast fyrir lífi sínu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 13. janúar 2009

Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.10.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 166180

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Okt. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband