13.1.2009 | 15:09
Samkv. ísl. lögum er óheimilt ađ veđsetja aflaheimildir.
Ég get vel skiliđ ađ bönkunum finnist ástćđa til ađ hafa áhyggjur af, ef ţeir hafa lánađ út peninga međ veđi í aflaheimildum, ţví slíkt er međ öllu bannađ samkv. lögum, eins og nýlega var rakiđ vandlega í pistli hér á blogginu mínu.
Mér er ekki ljóst međ hvađa heimildum nýju bankarnir ćtla ađ yfirtaka ţćr skuldir sem ţannig er til stofnađ. Í fyrsta lagi eru ţeir ríkisbankar og geta ţar af leiđandi ekki tekiđ viđ lánum sem bera tryggingar sem eru bannađar samkvćmt ísl. lögum. Í öđru lagi eru ţessar skulir ţegar tapađar og eiginfjárstađa bankanna einungis fjármögnuđ af ríkissjóđi; sem ţýđir ađ yfirtaka nýju bankanna á ţessum skuldum sjávarútvegsins, er beinlínis ávísun á ađ ţćr verđi greiddar úr ríkissjóđi og ţar međ af skattgreiđslum almennings í landinu.
Til slíkra vinnubragđa hafa stjórnendur nýju bankanna engar laga- eđa siđferđisheimildir. Til ađ ríkisbankar mćttu yfirtaka svona gjörsamlega tapađar skuldir, ţyrfti sérstaka lagaheimild frá Alţingi, sem ég lćt mér ekki detta í hug ađ stjórnarflokkarnir myndu samţykkja viđ núverandi ađstćđur.
Menn verđa ađ gćta ţess ađ gömlu bankarnir voru hlutafélög, sem ríkissjóđur átti EKKERT í og hefur ţví engar skyldur til ađ BJARGA neinum ólögmćtum útlánum ţeirrar, né ţeim hlutafélögum sem međ sviksamlegum hćtti véluđu út úr ţessum bönkum lánsfé gegn veđi í lögmćtum eignum ţjóđarinnar.
Ţađ er til nćgur mannafli og skipakostur til ađ veiđa leyfđan heildarafla, ţó nokkrir hrokafullir sćgreifar fari á hausinn, međ fullt fangiđ ađ ónýtum skuldapappírum sem ţeir sviku út fé međ, í ţví spillingarumhverfi sem ţreifst hér undanfarin áratug, eđa meira.
![]() |
Sjávarútvegsfyrirtćki berjast fyrir lífi sínu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggfćrslur 13. janúar 2009
Nýjustu fćrslur
- Álfagangur varđandi lángtímaleigu á Álfabakka 2?
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
- Efnahags og viđskiptanefnd Alţingis 2021 / Hver er ţekking ál...
- Ţjóđ án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Ţetta jađrar viđ hćttulegt ábyrđarleysi hjá fomanni stćrsta s...
- BREYTING ER NAUĐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEĐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.10.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 166180
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
alla
-
framtid
-
mammzan
-
hallgrimurg
-
huldumenn
-
jaxlinn
-
johanneliasson
-
maggij
-
photo
-
haukurn
-
runar-karvel
-
sigrunsigur
-
skodunmin
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
athb
-
thjodarsalin
-
seiken
-
skinogskurir
-
bjarkitryggva
-
bjarnimax
-
brahim
-
gattin
-
einarhardarson
-
einarorneinars
-
bofs
-
dramb
-
haddi9001
-
heimssyn
-
tofraljos
-
don
-
hordurvald
-
fun
-
visaskvisa
-
huxa
-
jonasphreinsson
-
jonl
-
jobbi1
-
jonvalurjensson
-
jonthorolafsson
-
josefsmari
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristbjorg
-
liu
-
skrafarinn
-
maggiraggi
-
markusth
-
os
-
raksig
-
rosaadalsteinsdottir
-
fullvalda
-
siggileelewis
-
duddi9
-
siggith
-
saemi7
-
tryggvigunnarhansen
-
vga
-
thjodarheidur