24.1.2009 | 18:10
Á margan hátt geta menn orđiđ af aurunum Apar.
Fréttin sem ţessi fćrsla er tengd viđ ber međ sér sannleiksgildi fyrirsagnar ţessa pistils. Hér er ekki veriđ ađ deila á fréttamenn Mbl.is, heldur ţá erlendu sérfrćđinga sem eru burđarstođir ţessarar fréttar. Upphaf fréttarinnar er svona:
Fjármálasérfrćđingar segja, ađ mannaskipti í embćtti forsćtisráđherra á Íslandi muni ekki hafa áhrif á stöđu íslensku krónunnar á alţjóđlegum fjármálamörkuđum.
Afar athyglisvert í ljósi ţess ađ EKKERT land utan Íslands, hefur nokkurn tíman litiđ á íslensku krónuna sem viđskiptamynt annars stađar en á Íslandi. Af ţeirri ástćđu einni er ljóst ađ á alţjóđlegum fjármálamörkuđum er krónan ekki einhver hluti fjármálakerfa og hefur aldrei veriđ. Af ţeirri ástćđu einni, á öllum sérfrćđingum á sviđi fjármála, ađ vera ljóst ađ mannabreytingar í ríkisstjórn Íslands breyta engu á alţjóđlegum fjármálamörkuđum.
Hins vegar er flestum ljóst, sem skođa málin vandlega, ađ sérfrćđingar fjármálafyrirtćkja, eru út um allan heim ađ leita ađ gróđaleiđum, fyrir ţá sem fjármunum og fjárhćđum safna. Ţegar gengisskráning krónunnar var gefin frjáls áriđ 2001, fóru Íslendingar í stórauknum mćli ađ leita eftir erlendu lánsfé. Sérfrćđingar fjármagnseigenda fóru ţá ađ skođa ţetta örríki og viđ fyrstu sýn virtist ţetta vćnleg gróđaleiđ. bankarnir sýndu mikinn hagnađ og vextir voru margfallt hćrri en hćgt var ađ fá í nokkrum öđrum siđuđum ríkjum veraldarinnar. Viđ fyrstu sýn var ţarna ţví gott gróđatćkifćri.
Í fyrstu lánuđu fjármagnseigendur íslensku bönkunum, međ milligöngu sinna erlendu banka. Ţetta reyndist engin sérstök gróđaleiđ, ţví erlendu bankarnir voru háđir reglum um vaxtaprósentur, svo hagnađur vaxtamunar, rann fyrst og fremst til íslensku bankanna, sem lánuđu féđ aftur út á Íslandi. Eftir nokkra tilraunastarfsemi fóru erlendu fjármagnseigendurnir ađ kaupa íslenskar krónur. Enginn hörgull var á slíku, ţví Íslendingar voru svo sólgnir í erlendan gjaldeyri ađ ţeir virtust aldrei fá nóg.
Kaupin á íslensku krónunni voru ekki til ţess gerđ ađ nota hana í viđskiptum á öđrum myntsvćđum, heldur til ţess ađ lána hana aftur út á Íslandi og fá í eigin vasa hina himinháu vexti sem greiddir voru á Íslandi. Međan gjaldeyrisstreymi til og frá landinu var ótakmarkađ, gekk ţetta ágćtlega og hinir erlendu fjármagnseigendur gátu flutt stórgróđa sinn hindrunarlaust úr landi. Ţetta breyttist hins vegar ţegar hömlur voru settar á gjaldeyrisflćđiđ út úr landinu. Hinir erlendu fjármagnseigendur höfđu engan áhuga á ađ flytja gróđa sinn úr landi sem íslenskar krónur, ţví krónan var hvergi viđskiptamynt nema á Íslandi. Í fréttinni segir aftirfarandi:
Fram kemur ađ fjárfestar séu afar tortryggnir í garđ íslenskra stofnana eftir bankahruniđ, sem varđ í október en margar fjármálastofnanir hafa tapađ miklu fé á falli bankanna. Ţetta leiđir til ţess, ađ lítil sem engin alţjóđleg viđskipti eru međ krónuna.
Alţjóđleg viđskipti hafa aldrei veriđ međ íslenska krónu. Ţetta er bull sem fjármálamarkađurinn er ađ reyna ađ halda lifandi í von um ađ geta, í ţađ minnsta ađ hluta til, endurreist tekjuumhverfi sitt, af ţví ađ fćra fjármuni fram og til baka á milli nokkurra fjármagsneigenda. Lítum á ađeins meira af bulli í ţessari frétt. Ţar segir:
Alţjóđleg matsfyrirtćki lćkkuđu lánshćfiseinkunn íslenska ríkisins verulega á síđasta ári. Haft er eftir Michael Ganske, sérfrćđingi hjá Commerzbank, ađ veikindi íslenska forsćtisráđherrans og nýjar kosningar bćti ekki úr skák.
Ţessi blessađi sérfrćđingar sem ţarna tjáir sig, hefur greinilega enga ţekkingu á ţví umhverfi sem skapar íslensku ţjóđinni tekjur. Ég held ađ langsótt sé ađ ćtla ađ veikindi Geirs komi til međ ađ fella verđ á Áli eđa fiski. Og ekki reikna ég međ ađ veikindi hans leiđi til verđhćkana á erlendum ađföngum. Ţetta er ţví vćgt til orđa tekiđ heimskubull, sem nánast er til vansa ađ hafa eftir. Og ţessi blessađi mađur bćtir um betur međ eftirfarandi:
Og ţótt ekki sé hćgt ađ segja ađ íslenska ríkisstjórnin hafi veriđ sérlega farsćl muni ţessir atburđir enn auka á óstöđugleikann.
Blessađur mađurinn virđist ekki hafa aflađ sér neinna frétta frá Íslandi, ţvi hefđi hann gert ţađ, hefđi hann geta lesiđ úr ţví ađ mesti óstöđugleikinn stafađi af meintu ađgerđarleysi ríkisstjórnarinnar, sem öll ţjóđin vćnti ađ úr rćttist og ró kćmist á, ađ afloknum kosningum.
Og í fréttinni er vitnađ í enn einn sérfrćđinginn sem segir eftirfarandi:
Kenneth Orchard, sérfrćđingur hjá matsfyrirtćkinu Moody´s, segir ađ fylgst verđi grannt međ stöđu mála á Íslandi nćstu mánuđina. Nauđsynlegt sé ađ ţar komist á stöđugleiki ţannig ađ stjórnvöld geti slakađ á ţeim höftum, sem sett hafi veriđ á gjaldeyrisviđskipti og peningamál.
Ţessi mađur er svo greinilega EKKERT ađ hugsa um batnandi lífskjör ţjóđarinnar. Hans hugsun snýst fyrst og fremst um ađ á komist nauđsynlegur stöđugleiki. Hann er ekki ađ hugsa um ađ ţá lćkki verđbólgan og lífskjör ţjóđarinnar batni. NEI, hann er ađ hugsa um ađ ţá: geti stjórnvöld slakađ á ţeim höftum, sem sett hafi veriđ á gjaldeyrisviđskipti og peningamál.
Hvađ sagđi ég hér ađ ofan. Eina virka afliđ í áhuga ţessara erlendu fjármála sérfrćđinga, er ađ komast aftur inn á ţennan hávaxta lánamarkađ og geta óhindrađ flutt gróđa sinn jafnharđan úr landi. Ţeir hafa engan áhuga á ađ afrakstur af íslensku atvinnu- og viđskiptalífi sé notađ til ađ byggja hér upp og auka lífsgćđi, eđa greiđa öđrum fjárfestum sínar erlendu skuldir.
Ţađ er gróđi ţeirra sjálfra sem ţeir eru fyrst og fremst ađ hugsa um.
![]() |
Stjórnarskipti breyta engu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggfćrslur 24. janúar 2009
Nýjustu fćrslur
- Álfagangur varđandi lángtímaleigu á Álfabakka 2?
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
- Efnahags og viđskiptanefnd Alţingis 2021 / Hver er ţekking ál...
- Ţjóđ án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Ţetta jađrar viđ hćttulegt ábyrđarleysi hjá fomanni stćrsta s...
- BREYTING ER NAUĐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEĐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.10.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 166180
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
alla
-
framtid
-
mammzan
-
hallgrimurg
-
huldumenn
-
jaxlinn
-
johanneliasson
-
maggij
-
photo
-
haukurn
-
runar-karvel
-
sigrunsigur
-
skodunmin
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
athb
-
thjodarsalin
-
seiken
-
skinogskurir
-
bjarkitryggva
-
bjarnimax
-
brahim
-
gattin
-
einarhardarson
-
einarorneinars
-
bofs
-
dramb
-
haddi9001
-
heimssyn
-
tofraljos
-
don
-
hordurvald
-
fun
-
visaskvisa
-
huxa
-
jonasphreinsson
-
jonl
-
jobbi1
-
jonvalurjensson
-
jonthorolafsson
-
josefsmari
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristbjorg
-
liu
-
skrafarinn
-
maggiraggi
-
markusth
-
os
-
raksig
-
rosaadalsteinsdottir
-
fullvalda
-
siggileelewis
-
duddi9
-
siggith
-
saemi7
-
tryggvigunnarhansen
-
vga
-
thjodarheidur