Vel má vera ađ ćtlun sjávarútvegsráđherra sé góđ, en afar alvarlegt ţegar ćđstu ráđamenn ţjóđarinnar virđa ekki ţau lög sem ţeim og öđrum er ćtlađ ađ fara eftir.
Ţó viđ lítum framhjá ţví ađ viđkomandi ráđherra er ekki í ţessu embćtti í krafti ţingmeirihluta, heldur settur til ađ halda ráđuneytinu gangandi í fáeina daga, ţá er ljóst ađ hann er ekki međ umbođ til ađ taka pólitískar ákvarđanir fram í tímann. Ađ ţví leiti er reglugerđ hans ólögmćt.
Einnig ber ađ líta til ţess ađ hin umrćdda reglugerđ er sett sem breyting á reglugerđ nr. 163/1973, og sett samkvćmt 4. gr. laga um hvalveiđar nr. 26/1949 , en síđasta málsgrein 1. gr. ţeirra laga hljóđar svo:
Áđur en leyfi er veitt, skal ráđherra leita umsagnar Hafrannsóknarstofnunar.
Í 1. gr. hinnar nýju reglugerđar, segir ađ hún (greinin) skuli vera 2. ml. 1. gr. og orđast svo:
2. ml. 1. gr. orđist svo:
Leyfi til veiđa á hrefnu árin 2009, 2010, 2011, 2012 og 2013 skal veita ţeim íslensku skipum, sem eru í eigu eđa leigu einstaklinga eđa lögađila, sem hafa stundađ hrefnuveiđar í atvinnuskyni á árunum 2006-2008 eđa félaga sem ţeir hafa stofnađ um slíka útgerđ. Einnig er heimilt ađ veita leyfi ţeim einstaklingum eđa lögađilum sem ađ mati ráđherra hafa sambćrilega reynslu af útgerđ á hrefnuveiđum í atvinnuskyni. Eingöngu ţeim skipum sem sérútbúin eru til veiđa á stórhvölum er heimilt ađ taka ţátt í veiđum á langreyđi árin 2009, 2010, 2011, 2012 og 2013.
Ţetta getur ekki passađ, ţví fyrir er í ţeirri reglugerđ sem breyta á og er nr. 163/1973, 2. ml.1. gr. sem hljóđar svo:
2. ml. 1. gr. orđist svo:
Leyfi til veiđa á hrefnu á fiskveiđiárinu 2006/2007 skal ađeins veita ţeim íslensku skipum sem hafa tekiđ ţátt í vísindaveiđum Hafrannsóknastofnunarinnar á hrefnu á árunum 2003-2006. Leyfi til veiđa á langreyđi á fiskveiđiárinu 2006/2007 skal ađeins veita ţeim íslensku skipum sem eru sérútbúin til veiđa á stórhvölum.
Ţá segir í 1. ml. 1. gr. ţeirrar reglurgerđar sem breyta á, og er nr. 163/1973 eftirfarandi:
Rétt til ţess ađ stunda hvalveiđar í íslenzkri fiskveiđlandhelgi og til ađ landa hvalafla, ţótt utan landhelgi sé veitt, svo og til ađ verka slíkan afla, hafa ţeir einir, er fengiđ hafa til ţess leyfi sjávarútvegsráđuneytisins. Áđur en leyfi er veitt, skal ráđherra leita umsagnar Fiskifélags Íslands og Hafrannsóknastofnunarinnar og ef báđar ţessar stofnanir telja ađ gengiđ sé of nćrri hvalstofninum međ nýjum veiđileyfum skal umsókn synjađ.
Hér hefur ráđherra greinilega haft í frammi afar óvönduđ vinnubrögđ, algjörlega utan ţekkingar á ţví laga og reglugerđarumhverfi sem hann var í fljótfćrni ađ breyta.
![]() |
Fagna hvalveiđum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
28.1.2009 | 16:52
Eru ţeir enn í draumalandi frjálshyggjunnar hjá IMF.
Svo virđist sem hagfrćđi gróđahyggjunnar sé enn drifkraftur spádóma svokallađra "sérfrćđinga" í efnahagsmálum, bćđi hjá IMF og víđa annars stađar. Af spám ţeirra má ráđa ađ ţeir ćtli ekki ađ gefa mikiđ svigrúm til ađ fćra fjármálaumhverfiđ nćr samtímanum. Ţeir sem hugsa raunsćtt gera sér grein fyrir ţví ađ svokölluđ fjármunavelta, var komin lant inn í framtíđina, ţví flestar lánastofnanir voru farnara ađ byggja daglegan rekstur sinn á sölu skuldabréfa, sem greiđa átti í framtíđinni; stundum ekki fyrr en eftir ţrjú ár.
Flestir sem ţekkja til ţessara mála, vita líka ađ flestar lánastofnanir gátu ekki greitt slík skuldabréf á gjalddögum, heldur voru háđar ţví ađ geta gefiđ út ný skuldabréf, sem greiđast ćttu lengra inn í framtíđinni. Í rekstrarplönum ţeirra var ţví ekki gert ráđ fyrir ađ lánin sem tekin vćru út á komandi tíma, vćru greidd ţegar ađ gjalddaga kćmi, heldur ađ ţá yrđu tekin lán, međ gjalddaga inn í framtíđinni, til ađ greiđa gömlu lánin. Einnig voru ţá í leiđinni tekin ný og hćrri lán, međ gjalddaga nokkrum árum síđar, til ađ auka veltuna svo ţeir sýndust vera stćrri viđskiptastofnun en raunin var.
Nú, ţegar vinda ţarf ofan af allri ţessari vitleysu og greiđa upp ţau skuldabréf sem gefin höfđu veriđ út til greiđslu á ţessu og nćstu árum, er nćsta jafn víst og ađ sólin kemur upp í austri, ađ ekki verđur um neinn raunverulegan hagvöxt ađ rćđa í vestrćnu efnahagsumhverfi. Flest lönd vesturlanda hafa í langan tíma vanrćkt verđmćtaskapandi atvinnustarfsemi, en keppst viđ ađ auka sem mest ýmiskonar ţjónustustarfsemi og hreint bruđl međ mikilvćga fjármuni. Nýmyndun verđmćta er ţví víđast hvar afar lítil. Einkanlega verđur ástandi erfitt í Evrópu, sem um langt árabil hefur veriđ međ litla framleiđni og mikiđ atvinnuleysi, en á sama tíma hafa stjórnmálamenn almennt veriđ í óraunveruleikaheimi, upteknir viđ ađ búa til heimsveldi án blóđrásar tekjustreymis.
Ţađ er fullkomiđ óraunsći ađ telja niđursveiflu heimsfjármálanna verđa lokiđ á ţessu ári, og betri tíđar í ţeim efnum sé ađ vćnta áriđ 2010. Ef vel verđur á spilunum haldiđ hjá okkur, gćtum viđ veriđ farin ađ rétta úr stöđunni á ţví ári. Hins vegar lýst mér ekki á ađ bata verđi fariđ ađ gćta víđa annars stađar. Evrópa mun líklegast verđa lengst ađ ná vopnum sínum, ţar sem vaxtabroddar raunverulegs hagvaxtar eru ţar fáir. Hvort Bandaríkin hafi nćgt lánstraust hjá Kínverjum til ađ rétta viđ fjárstreymiđ ţar í landi, verđur tíminn ađ leiđa í ljós. Ţeirra bíđa mörg erfiđ og útgjaldafrek verkefni á nćstu árum, sem ţeir geta vart fjármagnađ einir.
Ţađ er ţví nokkuđ ljóst ađ hugsunarháttur "sérfrćđinga" IMF er hinn ţekkti hugsunarháttur fjárhćttuspilarans, ađ halda í vonina um ađ geta náđ í meiri peninga til ađ halda fjárhćttuspilinu áfram. Vonandi vakna ţeir fljótlega til raunveruleikans ţví sú veröld sem ţeirra hugarheimi tilheyrir er orđin gjaldţrota, međ öllum ţeim sársauka sem slíku fylgir.
![]() |
Nćr enginn hagvöxtur |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggfćrslur 28. janúar 2009
Nýjustu fćrslur
- Álfagangur varđandi lángtímaleigu á Álfabakka 2?
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
- Efnahags og viđskiptanefnd Alţingis 2021 / Hver er ţekking ál...
- Ţjóđ án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Ţetta jađrar viđ hćttulegt ábyrđarleysi hjá fomanni stćrsta s...
- BREYTING ER NAUĐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEĐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.10.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 166180
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
alla
-
framtid
-
mammzan
-
hallgrimurg
-
huldumenn
-
jaxlinn
-
johanneliasson
-
maggij
-
photo
-
haukurn
-
runar-karvel
-
sigrunsigur
-
skodunmin
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
athb
-
thjodarsalin
-
seiken
-
skinogskurir
-
bjarkitryggva
-
bjarnimax
-
brahim
-
gattin
-
einarhardarson
-
einarorneinars
-
bofs
-
dramb
-
haddi9001
-
heimssyn
-
tofraljos
-
don
-
hordurvald
-
fun
-
visaskvisa
-
huxa
-
jonasphreinsson
-
jonl
-
jobbi1
-
jonvalurjensson
-
jonthorolafsson
-
josefsmari
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristbjorg
-
liu
-
skrafarinn
-
maggiraggi
-
markusth
-
os
-
raksig
-
rosaadalsteinsdottir
-
fullvalda
-
siggileelewis
-
duddi9
-
siggith
-
saemi7
-
tryggvigunnarhansen
-
vga
-
thjodarheidur