5.1.2009 | 17:57
Þora Geir og Solla ekki að ráðast gegn hryðjuverkalögunum ?
Af fréttinni að dæma virðist eins og formenn stjórnarflokkanna ætli ekki að þora að standa með þjóð sinni gegn hryðjuverkalögum breta. Líklega er það engu minni smán en þegar Davíð og Halldór settu okkur á lista viljugra þjóða. Það virðist því að verða ljóst, að 3 af 5 stjórnmálaflokkum okkar hafa ekki einurð til að setja stolt þjóðarinnar í fyrsta sæti, heldur vilji vera taglhnýtingar ákveðinna yfirgangsafla í okkar heimshluta.
Eru klíkuöflin í þessum flokkum orðin svo úrkynjuð að ekkert víkingablóð sé eftir í æðum þeirra?
![]() |
Ríkið styður málshöfðun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.1.2009 | 17:43
Undarlegt tómlæti og kæruleysi
Hvað sem líður afleiðingum neyðarlaganna sem sett voru á Alþingi, er líklega varla hægt að komast nær því að fremja landráð, en að láta málshöfðun á hendur bretum falla niður. Hagsmunirnir sem þarna eru í húfi, eru það miklir og varða þjóðina afar miklu. Þeir hagsmunir geta haft afgerandi áhrif á afkomumöguleika þjóðarinnar til fjölda ára. Þess vegna er engin leið að réttlæta það að höfða ekki skaðabótamál gegn bresku stjórninni.
Eins er það afar furðulegt ef hluthafar, sem áttu hlutafé í Kaupþingi fyrir aðför breta að því fyrirtæki, hefja ekki skaðabótamál gegn bretum. Láti þeir það hjá líða, er það beinlínis opinber staðfesting á því að þeim hafi verið ljóst að eignavirði hlutabréfa þeirra væri ekki neitt; eða svo lítið að ekki svari kostnaði að sækja réttarstöðu þeirra vegna. Varla hafa þessir hluthafar verið svo illa staddir fjárhagslega að þeir geti ekki lagt fjármuni í málssóknina.
Eru þeir kannski að bíða eftir því að við borgum það líka fyrir þá, eins og okkur er ætlað að borga lánafylliríið þeirra?
![]() |
Vítaverð hagsmunagæsla |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 5. janúar 2009
Nýjustu færslur
- Álfagangur varðandi lángtímaleigu á Álfabakka 2?
- EES samningur og ætlað vald ESB
- Efnahags og viðskiptanefnd Alþingis 2021 / Hver er þekking ál...
- Þjóð án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Þetta jaðrar við hættulegt ábyrðarleysi hjá fomanni stærsta s...
- BREYTING ER NAUÐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEÐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ætlað vald ESB
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.10.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 166180
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
alla
-
framtid
-
mammzan
-
hallgrimurg
-
huldumenn
-
jaxlinn
-
johanneliasson
-
maggij
-
photo
-
haukurn
-
runar-karvel
-
sigrunsigur
-
skodunmin
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
athb
-
thjodarsalin
-
seiken
-
skinogskurir
-
bjarkitryggva
-
bjarnimax
-
brahim
-
gattin
-
einarhardarson
-
einarorneinars
-
bofs
-
dramb
-
haddi9001
-
heimssyn
-
tofraljos
-
don
-
hordurvald
-
fun
-
visaskvisa
-
huxa
-
jonasphreinsson
-
jonl
-
jobbi1
-
jonvalurjensson
-
jonthorolafsson
-
josefsmari
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristbjorg
-
liu
-
skrafarinn
-
maggiraggi
-
markusth
-
os
-
raksig
-
rosaadalsteinsdottir
-
fullvalda
-
siggileelewis
-
duddi9
-
siggith
-
saemi7
-
tryggvigunnarhansen
-
vga
-
thjodarheidur