6.10.2009 | 22:18
Athyglisverđ ţröngsýni hagfrćđinnar
Ţegar ég les ţessi ummćli Gylfa, mynnist ég einnig ummćla hans fyrir u. ţ. b. ári síđan, ţegar hann orđađi spá sem hann vonađi innilega ađ ekki myndi rćtast, en rćttist ţó međ undraverđri nákvćmni.
Líklega er ekki á hvers manns fćri ađ skilja djúpa tóninn í ţessum ummćlum Gylfa, en ţeim sem lentu í hringiđunni, ćtti ađ vera hún ljós. Ég mynnist ţeirra daga, á árunum 1986 og 1987, er ég var nánast handlama í lok vinnudags, eftir ađ árita fjallháa stafla af skuldabréfaútgáfum ýmissa ađila, til endurgreiđslu á komandi 5 - 10 árum eđa svo, til ýmiskonar byggingaframkvćmda eđa aukningar á ýmiskonar ţjónustustarfsemi.
Ţarna voru ekkert lágar upphćđir á ferđinni og í flestum tilfellum ekkert hugsađ fyrir mögulegum endurgreiđslum. Áhuginn beindist allur ađ ţví ađ ná til sín verđmćtagildum, til ađ koma áhugamálum sínum og vćntingum í framkvćmd.
Ţarna er í raun grunnástćđan fyrir ţví ađ ég vildi ekki gera bankastarfsemi ađ lífsstarfi mínu, ţví ţar var einungis hugsađ um ađ fjölga eignfćrđum talnagildum, á ímyndađri eignahliđ, en ekkert hugasđ um nýmyndun fjármagns í ţjóđfélaginu, til ađ bera uppi ţessa auknu "eignamyndun".
Gylfi túlkar vel svokallađa "frjálshyggjuhagfrćđi", ţar sem fyrst og fremst er litiđ á hćkkandi talnagildi ímyndađrar eignahliđar viđskiptajöfnunnar, en lán og skuldirnir, séu einungis ávísun á meiri eignir. Ţetta er dálitiđ flókiđ ferli í útskýringum, sem ekki verđur reynt ađ kryfja til mergjar hér.
Nokkrir samverkandi ţćttir eru líklega undirstađa ţess ađ Gylfi segir ađ: "Gríđarlegt tjón hefđi orđiđ í bankahruninu en ţađ vćri í eđli sínu tjón á pappír...". Fyrst ber ţar ađ nefna tilkomu tölvutćkinnar, en ţar skapađist lánastofnunum alveg nýtt svigúm til ađ auka veltustöđu sína, án raungildisaukningar á peningum.
Margir muna líklega eftir ţví ađ á ţessum tíma varđ nánast útilokađ ađ fá lán sem banki var ađ lána, greitt beint út í peningum. Regla var sett á fót um ađ öll ný útlán voru lög inn á innlánsreikninga og ţađan gat lántakinn tekiđ út lánsfjárhćđ sína.
Ástćđa ţessa var, ađ sú veltuaukning sem tölvufćrslan skapađi, ţar sem samtímis var hćgt ađ skrá útlán frá bankanum sem aukiđ innlán, skapađi bankanum umtalsvert aukiđ svigrúm til útlána, ţó raunveruleg innlánaaukning eđa raunveruleg eignastađa hefđi ekkert aukist.
Ţessi ţróun vatt ótrúlega hratt upp á sig, og tíu árum síđar (1997) var fyrsti grunnurinn lagđur ađ ţeirri svikamyllu sem varđ bankakerfinu ađ falli.
Ţađ sem Gylfi flaskar á (eđa sneiđir hjá viljandi), er ađ mínustala allra svona verđmćtagjörninga, er raungildi framtíđar- verđmćtasköpunar, en ekki talnagildi á pappír, sem afskrifuđ verđa af sjálfsdáđum vegna afkomubrests.
Skuldir venjulegs viđskiptamanns verđa ekki ţurkađar út, ţó eignavirđi lánveitanda skuldabréfs eđa viđskiptafćrđs hlutabréfs, verđi allt í einu verđmćtalaust, og á kćruleysislegan hátt, BARA FELLT NIĐUR.
Ţetta er í raun grundvallarţátturinn í hinni hćttulegu óraunsći svokallađs "frjálshyggjuhagfrćđings" ađ honum hefur ekki veriđ kennt ađ hugsa á grundvelli nýmyndunar fjármagns, í ţví hagkerfi sem hann er ađ vinna í.
Međan ţjóđin nćr ekki ađ loka úti ţessa villukenningu "frjálshyggjunnar" er ENGIN VON til varanlegra bóta á íslensku efnahagslífi.
![]() |
Hruniđ í eđli sínu tjón á pappír |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (8)
Bloggfćrslur 6. október 2009
Nýjustu fćrslur
- Álfagangur varđandi lángtímaleigu á Álfabakka 2?
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
- Efnahags og viđskiptanefnd Alţingis 2021 / Hver er ţekking ál...
- Ţjóđ án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Ţetta jađrar viđ hćttulegt ábyrđarleysi hjá fomanni stćrsta s...
- BREYTING ER NAUĐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEĐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.10.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 166178
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
alla
-
framtid
-
mammzan
-
hallgrimurg
-
huldumenn
-
jaxlinn
-
johanneliasson
-
maggij
-
photo
-
haukurn
-
runar-karvel
-
sigrunsigur
-
skodunmin
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
athb
-
thjodarsalin
-
seiken
-
skinogskurir
-
bjarkitryggva
-
bjarnimax
-
brahim
-
gattin
-
einarhardarson
-
einarorneinars
-
bofs
-
dramb
-
haddi9001
-
heimssyn
-
tofraljos
-
don
-
hordurvald
-
fun
-
visaskvisa
-
huxa
-
jonasphreinsson
-
jonl
-
jobbi1
-
jonvalurjensson
-
jonthorolafsson
-
josefsmari
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristbjorg
-
liu
-
skrafarinn
-
maggiraggi
-
markusth
-
os
-
raksig
-
rosaadalsteinsdottir
-
fullvalda
-
siggileelewis
-
duddi9
-
siggith
-
saemi7
-
tryggvigunnarhansen
-
vga
-
thjodarheidur