Er nauðsynlegt nú að eyða opinberu fé til fjölgunar þjónustustarfsemi í landinu?

Þetta er afar athyglisverð frétt, svona á sama tíma og Íslendingar eru að hrekjast út úr ýmiskonar þjónustustörfum, vegna mikils samdráttar í þjóðfélaginu.

Samdráttur þessi stafar fyrst og fremst af því að núverandi  atvinnuvegir í gjaldeyrisöflun, geta ekki aflað alls þess gjaldeyris sem núverandi þjónustustarfsemi þarfnast.

Ef hér á ekki að verða alvarlegt efnahagshrun á komandi árum, verða stjórnvöld að vera vakandi fyrir virku aðhaldi gegn útþennslu þjónustustarfsemi, af ekki minna afli en þau beita sér til niðurskurðar á ríkisútgjöldum.

Ég hefði viljað sjá opinber aðila hvetja til námskeiðs í gjaldeyrisskapandi atvinnustarfsemi, og hugsanlega veita arðsömum hugmyndum styrk eða aðra fyrirgreiðslu við að komast á legg.

Það síðasta sem þjóðin þarfnast núna, er erlend smkeppni í þjónustustarfsemi á Íslandi.                     


mbl.is Lærðu um stofnun fyrirtækja á Íslandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 22. nóvember 2009

Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.10.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 166178

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband