Athyglisver frétt, en svolítið brosleg

Fáir ekki talsmenn fjöldans, er yfirskrift þessarar fréttar.

Eftir að hafa í rúma hálfa öld verið talsmaður þeirra sem lökust hafa kjörin í verkalýðshreyfingunni, við litla hrifningu hins fámenna forystuliðs hennar, getur maður ekki annað en brosað út í annað og spurt sig hve fjölmennur sá hópur hafi verið, sem samdi þá tillögu sem þarna var samþykkt.

Hinn kúgaði fjöldi í verkalýðshreyfingunni hefur ævinlega verið hlýðinn að rétta upp hönd, þegar forystuklíkan leggur fram tillögu til atkvæðagreiðalu.

Mér finnst þetta bera sterk einkenni slíks.                   


mbl.is Fáir ekki talsmenn fjöldans
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 23. nóvember 2009

Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.10.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 166178

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband