Hvađ veldur skilnings skemmdum Sjálfstćđismanna

Sérkennilegt er ađ lesa skilning Sjálfstćđismanna á ţeim ummćlum sem IMF sendi frá sér vegna frumvarps um stjórnun Seđlabankans.  Eitt af höfuđvandamálum ţjóđarinnar nú, er ađ Seđlabankastjórar og -stjórn, hafa hafnađ ţví ađ segja starfi sínu lausu, ţó eftir ţví hafi veriđ leitađ.

Í núverandi lögum um Seđlabanka eru engin ákvćđi er heimili ađ bankastjórnum eđa stjórn sé vikiđ frá störfum. Löngu er orđiđ ljóst ađ fjármálakerfi heimsins ber ekki traust til ţeirra manna sem nú stjórna Seđlabankanum. Líklegt má telja ađ ţađ ástand hafi nú ţegar tafiđ endurskipulag fjármála ţjóđarinnar um ţrjá mánuđi. Ţćr hörmungar sem ţessi gísling á Seđlabanka okkar mun hafa í för međ sér, eru ekki enn komnar fram á sjónarsviđiđ, en viđ munum ţurfa ađ takast á viđ ţćr ţegar hćgt verđur ađ ná Seđlabankanum aftur undir stjórn manna sem fjármálakerfiđ treystir.

Í ljósi ţessara ađstćđna, telur IMF afar mikilvćgt ađ í nýjum lögum um Seđlabanka, verđi skýr ákvćđi um ţađ hvernig forsćtisráđherra geti vikiđ bankastjórum og stjórn Seđlabankans frá störfum. Auđsjáanlega ofbýđur ţeim ađ menn í ţessum stöđum skuli gefa svo gjörsamlega skít í vilja stjórnvalda og ţarfir ţjóđarinnar, ađ ţeir sitji sem fastast og svelti ţannig atvinnu- og viđskiptalíf ţjóđarinnar markvisst í átt ađ gjaldţroti.        

Ţađ fólk sem ekki skilur enn ađ sú hugmyndafrćđi sem Sjálfstćđisflokkurinn hefur fylgt undanfarna áratugi, er rótin ađ ţví hve illa viđ fórum út úr lausafjárţurrđ heimsfjármálanna, getur varla talist međ djúpan skilning á ţví hvađ ţarf til ađ viđhalda sjálfstćđum fjárhag.

Ţegar viđ ţetta bćtist ađ framámenn ţessa flokks, virđast fyrst og fremst líta á skyldu sína ađ viđhalda völdum flokksins, en ekki ađ tryggja, (eđa endurreisa eins og nú er), atvinnu- og viđskiptalíf í landinu, er erfitt ađ skilja hvers vegna ţessi flokkur eiginhagsmunasinna, fćr svona mikiđ fylgi hjá ţjóđinni.                  


mbl.is Gagnrýna afgreiđslu meirihluta viđskiptanefndar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 13. febrúar 2009

Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.10.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 166179

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Okt. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband